Við mótmælum bílastæðagjaldi starfsmanna
Athugasemdir
#201
Það er fáránlegt að starfsfólk landspítalans þurfi að borga fyrir bílastæði vinnustaðs síns, finnst að landspítalinn gæti komið betur til móts við starfsfólk sitt.Vordís Snorradóttir (Reykjavik, 2023-10-06)
#203
Vegna ósanngirni og græðgiElin Ingolfsdottir (Reykjavík , 2023-10-06)
#205
Ég get alldrei labbað eða tekið strætó í vinnuna þar sem ég bý í Keflavík og að ég þarf að Borga til að mæta í vinnuna er fáránlegtSteina Ketilsdottir (Keflavík , 2023-10-06)
#207
Starfsfólk á ekki að þurfa borga fyrir bílastæði!Anna Mikaela Maartensson (Garðabær, 2023-10-06)
#212
Ég vinn á LSH og neita að þurfa að borga í stöðumæli þegar ég er í vinnunni. Ég hef engin tök á að mæta hjolandi eða í strætó til vinnu þó það væri óskandi.Steinunn Helga Sigurðardóttir (Kópavogur , 2023-10-06)
#213
Mótmæli gjaldtökuÞorbjörg Sigurðardóttir (Teykjavík, 2023-10-06)
#219
Finnst fáránlegt og mjög óréttlátt að þurfa að borga fyrir að mæta í vinnuna ef égnhef ekki tök á að koma öðruvísi en á bíl. Líka er verið að hera upp á milli starfsstöðva LSH.Kristín Svala Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#222
Vil ekki borga pening til að leggja bílnum mínum fyrir utan vinnustað minnAnna Reynisdóttir (Hafnarfjörður , 2023-10-06)
#224
Ég er að mæta í vinnuna!!!Fríða Dóra Steindórsdóttir (Garðabær, 2023-10-06)
#231
Algjörlega óviðunandi að þurfa að borga í bílastæði við vinnustaðBirna Blöndal (Mosfellsbær, 2023-10-06)
#232
Það minnsta sem hægt er að gera fyrir heilbrigðisstarfsfólk er að þau þurfi ekki að borga fyrir að leggja bílnum sínum í vinnunniRagnhildur Hauksdóttir (Uppsala, 2023-10-06)
#233
Ég er sammála. Það er fáránlegt og ósanngjarnt að þurfa að borga í stæði í vinnunni sinniKristín Lára Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#235
Finnst alveg fáranlegt að þurfa að borga fyrir utan vinnuna mínaSilja Vignisdóttir (Garðabær, 2023-10-06)
#238
Algjörlega óásættanleg ákvörðun. Borga með sér í vinnunni. Það eru ekki allir sem geta tekið strætó.Ásta S Hreiðarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#239
Finnst faranlegt að ég þurfi að borga í stæði þegar ég mæti í vinnuna.Mekkín Hauksdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#242
Bý á Álftanesi og kemst ekki í vinnu nema á bíl. Fáránlegt að þurfa borga bílastæði til að komast í vinnuna.Ragnheiður Fuðmundsdóttir (Álftanes, 2023-10-06)
#244
Mér finnst þetta vera óboðlegt og einnig verið að mismuna starfsfólki eftir starfsstöðvum.Björk Inga Arnórsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#245
Starfsfólk á ekki að þurfa að borga í bílastæði við Landspítala. Einnig mismunun innan sama vinnustaðar þar sem þetta gjald er ekki sett á aðrar starfsstöðvar LSHBirna Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#247
Starfsfólk LSH sem alm. eru ekki hæst launuðu einstaklingar samfélagsins eiga skilið að fá að leggja gjaldfrjálst við vinnustað sinn!Dagný Bjarnhéðinsdóttur (Garðabær , 2023-10-06)
#251
Þvi það er ruglað að einkafyrirtæki sé að sjá um þessi bilastæði. Samgöngur eru það lelegar i Reykjavik að eg kemst ekki fra A til B a rettum tima án einkabílsElfa Björk Hermannsdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)
#254
Ég bý út á landi og nú þegar tekur það mig 2 klst á dag að fara á milli í og úr vinnu. Myndi líklegast tvöfaldast ef ég tæki strætó og árskort fyrir strætó út á landsbyggð er á 239.200kr fyrir afslátt landspítalans svo ég myndi alltaf koma út á mínus á mánuði því 5000kr á mánuði er alls ekki nóg til þess að borga upp í þann kostnað.Dalrós Sara Jóhannsdóttir (Akranes, 2023-10-06)
#255
Þetta er mismununBirna Sæunn Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#259
Ég mótmæli gjaldtöku vegna bílastæða við LandspítalaHulda Arnórsdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)
#262
Ég er starfsmaður á LSH FvJóninna Margrét Guðmundsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#263
Að ég er starfsmaður Landspítala og sé fram á aukningu á mánaðarlegum útgjöldum í formi bílastæðagjalda. Er líka á bakvöktum á öllum tímum sólarhringsins og sé mér því alls ekki fært að notast eingöngu við almenningssamgöngur og reiðhjólHanna Birgisdottir (Reykjavík, 2023-10-06)
#267
Það er algjörlega útí hött að starfsmenn eigi að þurfa að borga fyrir að leggja bílnum sínum fyrir utan vinnustað sinn.Brynhildur Dóra Borgarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#269
Ég er starfsmaður Landspítalans og finnst fáránlegt að ég eigi að fara að borga til að geta lagt í vinnunni!Katrín Eva Marinósdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#275
Það er sturlað að eiga að borga fyrir það að leggja í stæði til þess að mæta í vinnuna!Ingibjörg Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#281
Ég tel mig ekki eiga að þurfa að greiða fyrir bílastæði í vinnunniKatrín Ísbjörg Aradóttir (Hafnarfjörður, 2023-10-06)
#285
Mótmæla gjaldtöku fyrir bílastæði við vinnustaðValdís Finnsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#286
Fáranleg hugmynd. Verið að mismuna fólki. Það geta ekki allir nýtt sér strætó vegna t.d heimilsaðstæðna. Strætókerfið er líka glatað og byrjar t.d ekki að ganga fyrr klukkan 08 á laugardögum sem er of seint fyrir starfsfólk LSHArndís PBernharðsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#292
Starfsfólk LSH á skilið betra.Ragnhildur Gunnarsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#294
óraunhæft gjaldtaka !!! fyrir starfsm LSHolga Bjarnadottir (Reykjavik, 2023-10-06)
#295
Þvi þetta er galið !Sunneva Guðnadóttir (Rvk, 2023-10-06)
#297
að það kemur landspítalanum ekkert við hvernig starfmenn fara til vinnu. einnig er þetta kolefnisbull vegna bíla komið út í rugl. umferð á íslandi er núna eingöngu í 4% af losuninni. einnig var ekki tekið tillit til Þess hvenær starfsfólk spítalans þarf að mæta til vinnu. Það er deginum ljósara að þarna eru vanhæfir einstaklingar í stöðum sem þeir ráða ekki við, byrjum á því að reka þá. Að búa till bull kerfi.steingrimur wernersson (kpavogur, 2023-10-06)
#303
Það er ekki boðlegt að starfsfólk þurfi að borga fyrir að leggja bifreið sinni á vinnustað. Ég bý í Vogum Vatnsleysuströnd og vinn næturvaktir á Landspítalanum. Tek annað slagið auka morgunvaktir.Perla Linnet (Vogar, 2023-10-06)
#305
Ég á ekki að þurfa greiða fyrir bílastæði á eigin vinnustaðVilma Waage Þórarinsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#308
Èg er starfsmaður LSH og kæri mig ekki um að þurfa borga fyrir bílastæði.Thelma Rut Bessadóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#309
Vinnustaðir eiga ekki að rukka starfsfólk fyrir að mæta í vinnuna. Nær væri að fjölga bílstæðum fyrir starfsfólk, nema og skjólstæðinga/aðstandendur.Tinna Ægisdóttir (Garðabær, 2023-10-06)
#312
Þetta er alls ekki í lagiElín Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)
#314
Þetta er rugl að starfsmenn LSH þurfi að borga fyrir að mæta í vinnunaGarðarsdóttir Þórunn Helga (Reykjavík , 2023-10-06)
#322
Finnst lágmark að það sé hægt að vera að vinna á LSH án þess að þurfa að borga í stæði ofaná lág laun!Sigrun Gunnarsdottir (Reykjavik, 2023-10-06)
#323
Þetta er ekki sanngjarnt að starfsmenn þurfi að borga fyrir að leggja bil sínum við vinnustað sinn, þetta er óboðlegt.Ingibjorg Agustsdottir (Garðabæ , 2023-10-06)
#326
Að ég samþykki ekki þessa mismun á rikisstarfmönnum.Ég vinn á Landspítalanum og finnst ég og aðrir illa sviknir.
Anna Svavarsdóttir (Garðabær, 2023-10-06)
#327
Ég er starfsmaður á LSH.Telma Svanbjörg Gylfadóttir (Hafnarfjörður 221, 2023-10-06)
#328
Ég er starfsmaður á landspítalanum og er nemi og hef ekki efni á því að vera borga í stæði a meðan ég er að reyna safna mer peningRósbjörg Edda (Grafarholt , 2023-10-06)
#329
Ég er starfsmaður þarna og finnst ekki rétt að ég þurfi að borga fyrir stæði á mínum vinnustaðKatla Lind Sigurðardóttir (Kópavogur , 2023-10-06)
#330
Það er heimskulegt að láta okkur borga fyrir að leggja fyrir utan vinnuna hjá okkurKolbrún Halla (Reykjavík, 2023-10-06)
#334
Ég skrifa undir þessa yfirlýsingu vegna þess að ég stend með starfsfólki LSH. Margra ára Þráhyggja meirihlutans í borgarstjórnarmeirihlutanum gagnvart einkabílnum er gjörsamlega komið út fyrir ALLT MEÐALHÓF.Gísli Birgir (Kópavogur, 2023-10-06)
#340
Sem nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur með barn á leiðinni á hringbraut hef ég ekki efni á því að vera borga gjöld fyrir bílastæði þar sem flest allir vinnustaðir eru með gjaldfrjáls stæði. Þetta er út í hött að við eigum að borga til þess að koma á vinnustað okkar, þar sem laun starfsmanna á landspítalanum eru ekki nægileg til þess að halda upp við verðbólgur, fasteignagjöld og listinn getur haldið áfram og áfram, við þurfum að geta notið lífsins því lífið er núna og ef þið í stjórninni gerið ekki grein fyrir þeim efnahagserfiðleikum sem standa fyrir næstu ár ættuð þið svo sannarlega að fara yfir öll þau vandamál sem munu verða á næstu 10-30 árum. Ef ekkert verður gert í þessu sé ég fram á að ný útskrifaðir hjúkrunarfræðingar munu velja sér annan geira til þess að geta haldið í við kostnaðinn sem fylgir því að hafa hús undir sér og mun mönnunarvandinn verða enn verri.Ég er sjálfur farinn að skoða önnur vinnutækifæri út á landi og mun verða af því ef engin breyting verður með launin á Lsh
Að þessu sögðu þarf að hækka laun hjúkrunarfræðinga ef þið viljið halda þeim á LSH
Steinar Jónsson (Reykjavík, 2023-10-06)
#341
Ósanngjarnt er að mismuna ríkisstarfsmönnum og fáránlegt að greiða fyrir bílastæði til að mæta til vinnuKolbrún Sara Guðjónsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#344
Þetta er gjörsamlega galin pæling að ætla að rukka starfsfólk LSH um bílastæði, eins og launin séu ekki nógu lág fyrir. Vanvirðing við heilbrigðisstarfsfólk.Andrea Magnúsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#345
Þetta er dulinn skattur og mismunar eftir búsetu.Matthildur Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#346
að mér finnst þetta fáránlegt!!Ragnhildur Gísladóttir (rvk , 2023-10-06)
#351
Það ætti að vera réttur hvers starfsmanns að þurfa ekki að greiða aukalega fyrir að geta lagt farartæki sínu nálægt sínum vinnusta. Þetta á einnig við um að þarna er starfandi skóli fyrir utan marga sem eru í námi á spítalanum mjög oft ólaunuðu. Það er heldur ekki þannig að auðvelt sé að finna önnur stæði í göngufæri frá þegar tíminn er t.d. knappur eftir að hafa komið börnum í leikskóla/skóla og svo eftir það drifið sig til að reyna að mæta í vinnu á réttum tíma.Anna Lísa FINNBOGADÓTTIR (Reykjavík , 2023-10-06)
#352
Ósammála með bílastæðnum gildi á LSHVan Milo (Reykjavík, 2023-10-06)
#353
Ég mótmæli að þurfi að borga í bílastæði við vinnustað okkar!Ína Sigrún Rúnarsdóttir (Akranes, 2023-10-06)
#354
Ég er á móti því að starfsfólk þurfi að borga fyrir bílastæðiKristín Kristinsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#359
Það er ekki boðlegt að mismuna ríkisstarfsmönnum eftir vinnustaðGuðlaug Íris Margrétardóttir (Grindavík , 2023-10-06)
#362
Að ekki láta LSH starfsfólk að borga fyrir bílastæði þegar þau eru í vinnuni. Hversu glatað er það!Andrea Németh (Reykjavík , 2023-10-06)
#363
Það er fáránlegt að láta starfsfólk borga fyrir bílastæði fyrir utan vinnuna sínaKristín Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#364
Það er með öllu fáránlegt að eigi að skylda vinnandi fólk til að greiða gjald fyrir að leggja bíl á vinnutíma.Þetta er fólkið sem er í framlínunni.
Rakel Lilja (Reykjavík , 2023-10-06)
#366
Ég á ekki að þurfa að borga fyrir að mæta í vinnunaHerdís Gísladóttir (Reykjavík , 2023-10-06)
#368
Ég er ósátt við bílastæðagjöld við landspítalann. Þarf að koma á bíl í vinnu vega þess hve langt í burtu ég bý og þarf að slkja barn á heimleiðinni.Fjóla Helgadóttir (Hafnarfjörður, 2023-10-06)
#371
Mér finnst ég ekki eiga að borga með mér fyrir að vinna fyrir ríkisstofnun í almannaþágu.Dagný Zoega (Reykjavík, 2023-10-06)
#375
Ég vinn á LSH Hringbraut og á ekki að þurfa borga í stæði þegar ég mæti í vinnu. Mér er slétt sama þó þetta séu 1000kr á mánuði. En það eru 12.000kr á ári og hversu hratt verður þetta gjald að hækka? Mér finnst þetta mismunun á starfstöðum og ríkisstarfsmönnum.Hulda Ingvadóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#378
Því það er fáránlegt að þurfa borga í stæði á vinnustaðnum sínum, tala nú ekki um þegar launin er algjörlega langt undir því sem fólk á skilið í þessum störfumTinna Karlsdóttir (Reykjavik, 2023-10-06)
#380
Finnst ekki rétt að greiða fyrir bílastæði til þess að komast í vinnuna þar sem ég fæ engan samgöngustyrk. Einnig finnst mér ekki boðlegt, varla heldur löglegt, að mismuna starfsfólki svona.Sesselja Jóhannesdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)
#382
Mótmæli gjöldum. Þarf þá að vera fyrir alla starfsmenn hins opinberaKristín Huld Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)
#384
Ég er að fara að sækja um vinnu á LSH og þetta verður hagsunamál fyrir mig eins og fjölda annarra starfsmanna. Vil gjarnan geta nýtt alnenningssamgöngur, en það er ekki hægt þegar vinnutíminn hefst kl. 7Erla Sigurjónsdóttir (Ísafjörður , 2023-10-06)
#387
Launaskerðing og mismunun eftir búsetu starfsmanna. Ekki möguleiki t.d. að nota almenningssamgöngur og ná að sækja í leikskóla fyrir lokun ef búseta er td í HafnarfirðiSigrún Ingvarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-10-06)
#388
Bílamál og samgöngur eru að verða erfiðari og erfiðari og að geta ekki parkerað nálægt svona vinnustað er ekki bjóðandi okkur sem vinnum þarna þetta á líka við LandakotSigriður Ólafsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-10-06)
#396
ÓréttlætiGuðjón Flosason (Reykjavík, 2023-10-06)
#398
Ég er starfsmaður á LandspítalaÍris Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)