Við mótmælum styttingu náms til hjúkrunarfræði!
Athugasemdir
#423
Nær væri að fjölga námsplássum í hefðbundnið nám í hjúkrunarfræði og huga að festu hjúkrunarfræðinga í starfi. Hátt hlutfall ungra hjúkrunarfræðinga hættir innan fyrstu 5 ára í starfi vegna launakjara og starfsumhverfis. Nær væri að hugsa að þessum hópi, hvað er hægt að gera til þess að halda í þá sem hafa þó einhverja reynslu? Rannsóknir sýna endurtekið að vel menntaðir og færir hjúkrunarfræðingar stuðla að auknu öryggi sjúklinga á sjúkrahúsum.(Reykjavík, 2017-06-08)
#427
Vandi stéttarinnar felst fyrst og fremst í of lágum launum og of miklu vinnuálagi. Með hækkun launa, styttingu vinnuviku hjá vaktavinnu fólki myndi fjöldi hjúkrunarfræðings snúa aftur til starfa. Einnig væri skynsamlegra að fjölga þeim sem komast inn í nám við HA og HÍ á hverju hausti ásamt því að bjóða frekar Sjúkraliðum með t.d fimm ára starfsreynslu að hefja nám á öðru ári að undangengnum einhverskonar inntöku-prófi eða mati þar sem þeir hafa frábæran grunn og faglega reynslu. Að ætla þjappa náminu á 2-2 1/2 ár er algjörlega vonlaus hugmynd og ekki til framdráttar fyrir stéttina.(Akureyri, 2017-06-08)
#442
hækkið frekar launin í guðanna bænum(kópavogur, 2017-06-08)
#445
hjúkrunarnemi(Reykjavík, 2017-06-08)
#448
Til að fá hjúkrunarfræðinga inn á markaðinn aftur þarf að hækka launin. Þetta er algjör veruleikafyrring og lítið gert úr hjúrunarnámi fyrri kynslóða(Mosfellsbær, 2017-06-08)
#449
þetta er hreynlega hættulegt fyirr skjólstæðinga.(Stokkseyri, 2017-06-08)
#450
Þ(Kópavogur, 2017-06-08)
#454
Þetta er stór hættulegt fyrir sjúklinga(Hafnarfjörður, 2017-06-08)
#464
Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir(Selfossi, 2017-06-09)
#483
Hjúkrun er alvöru fag sem einhver og einhvern lærir(Reykjavík, 2017-06-11)
#489
hjúkrunarnemi(Kópavogur, 2017-06-12)