Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#7201

geriði það ekki taka þátt í þessari ógeðslegu keppni

Steinunn Harðardóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7202

Israel er að fremja þjóðarmorð sem allir hafa aðgang á að horfa á

Eydis palsdottir (Mosfellsbær, 2023-12-12)

#7203

Vegna Israel

Arna Storm (Oslo, 2023-12-12)

#7270

Allir að skrifa undir

Sam Al-Shaghnoubi (Reykjavík, 2023-12-12)

#7286

Að ég er með.sál

Hafsteinn Már Sigurðsson (Kópavogur, 2023-12-12)

#7311

Ég skrifa undir fyrir börn á Gaza! Við verðum að taka afstöðu með frið fyrir börn, alls staðar, alltaf og reyna allar leiðir!

Una Guðrún Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7316

Hryðjuverkamannaríki ætti ekki að mega taka þátt í stofnun sem á að stuðla að friði.

Erlendur Rúnar Reynisson (Akranes, 2023-12-12)

#7317

Ekki hægt að deila sviðinu með hryðjuverkaríki sem fremur þjóðarmorð

Hilmar Garðarsson (Kópavogur, 2023-12-12)

#7319

Þögn er sama og samþykki. Ísraelar eru að fremja þjóðarmorð

Bjorg Reehaug Jensdóttir (Akranes, 2023-12-12)

#7328

ísrael er ekki í evrópu frekar en palestina

Sumarlidi Thorsteinsson (keflavik, 2023-12-12)

#7335

Við eigum ekki að fara í söngpartý með morðingjum.

Jón Helgi Pálsson (Akureyri, 2023-12-12)

#7348

Frjáls Palestína!!

Inga Björk Haraldsdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-12)

#7349

Ég undirrita til að mótmæla stríðsglæpum Ísraelsmanna gagnvart börnum og óbreyttum borgurum í Palestínu. Við eigum ekki að taka þátt í neinu samstarfi með glæpamönnum.

Anna Hlín Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7358

Það er ekkert flókið við þetta - óbreyttum borgurum hefur verið smalað í innilokað svæði og drepið systematíkst...

Ragna Larusdottir (Rotterdam, 2023-12-12)

#7366

Augljóst

Baldur Máni (Kópavogur, 2023-12-12)

#7373

Israel á ekki skilið að við stöndum hjá og horfum á þennan hrylling eins og ekkert sé

Rúna Einarsdóttir (Ölfus, 2023-12-12)

#7375

Ég neita að styðja þátttöku Ísraels í eurovision. Við styðjum ekki fjöldamorð punktur

Eyrun dilja Sigfusdottir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7376

Ég vil að íslenska ríkisstjórnin fara eftir sinni lagasetnibgu og virði barnasáttmála sameinuðu þjóðanna.

Kristín Linda Helgadóttir (Akureyri, 2023-12-12)

#7386

Ég skrifa undir því það á ekki að horfa framhjá þjóðarmorði

Ásdís Birta Árnadóttir (Akureyri, 2023-12-12)

#7395

Ég fordæmi þessa hryllilegu stríðsglæpi 🤬

Ólína Guðrún Gunnarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-12)