Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara

Athugasemdir

#606

Ég lífi mikil fátækt með 2börn einstæð

Solveig m þórsd (Rvik, 2021-12-15)

#609

eg skrifa unir vegna að jeg sæti mig ekki við þetta astand

gunnar leifur eiriksson (akureyri, 2021-12-15)

#617

Mannréttindi fyrir alla.

Marta María Sveinsdóttir (Reykjavík, 2021-12-15)

#620

Er orðin þreytt

Ólöf Jónsdóttir (Reykjavík, 2021-12-15)

#622

Ég hef ekki efni á því að búa á Íslandi þar sem ég á aldraða móður börn og barnabörn mér finnst það helvíti skítt að vera flóttamaður frá Íslandi

Feldis Hulda Einarsdóttir (Maspalomas, 2021-12-15)

#628

Vegna þess að ég er öryrki og staðan hjá mér í dag er 0 kr og það er bara 15 desember !

Sigríður Heiðdís (Akureyri, 2021-12-15)

#638

ég skrifa undir vegnaþess að ég er öryrki

Anna Birna Sigurbjörnsdóttir (seltjarnarnes, 2021-12-15)

#640

Er á endurhæfingarlífeyri

Björg Þóroddsdóttir (Akureyri, 2021-12-15)

#647

Vegna þess að ég er öryrki og vil betri lífskjör.

Kjartan Þröstur Þorvaldsson (Reykjavík, 2021-12-15)

#649

Ég er sjálf í sömu sporum og á aldrei neinn pening eftir um miðjan mánuð

Linda Axelsdóttir Sandholt (Kópavogur, 2021-12-16)

#654

Að þetta er mjög brýnt og varðar afkomu fólks í landinu þar á meðal mína.
Er komin með ógeð af sviknum loforðum.Við eigum rétt á sómasamlegum lífi þó við séum veik, andlega, líkamlega eða fötluð, það er sko alveg nóg að búa við það svo ekki komi til áhyggjur vegna afkomu og félagsleg einangrun vegna peningaskorts, svo við tölum nú ekki um allt það sem sum okkar gætu nýtt sér til gagns og gaman ef ekki námskeiðið,þátttakan kostaði 1/3 af launum. Fólk á örorku með börn hefur það mjög gott, sér í lagi ef börnin eru mörg.
Við með uppkomin börn og eða barnlaus,makalaus erum ekki skítug skömm samfélagsins, við erum veik og fötluð. Völdum við þann lott í lífinu ? NEI.

Johanna Vidalin Thordardottir (Reykjavík, 2021-12-16)

#657

Öryrkjar og eldriborgarar eiga jafnan rétt á við aðra á að geta lifað mannsæmandi lífi.

Sólrún Edda Pétursdóttir (Reykjavík, 2021-12-16)

#658

Ég skrifa undir vegna þess að ég er öryrkji og hef ekkert val.

Katrín Sól Högnadóttir (Reykjavík, 2021-12-16)

#664

Er algjörlega sammála að það þarf að breyta þessu sem fyrst

Guðni Stefán sverrisson (Hafnarfjörður, 2021-12-16)

#665

Ég á ekki fyrir jólunum frekar en öðru undanfarin ár, á ekki fyrir mat út mánuðinn, óvænt útgjöld fara í vanskil eins og lækniskostnaður, á oftar en ekki fyrir lyfjum.

Valgerður Rúnarsd (Mosfellsbær, 2021-12-16)

#666

Því öryrkar hafa margir ekki efni á að halda jól eða kaupa jólamat. Margir hafa ekki efni á að kaupa jólagjafir fyrir börnin sín eða fjölskyldu. Margir hafa ekki getu til þess að vinna sér inn smá auka pening. Þessi peningu getur hjálpað mörgum að halda jól eins og það var gert í fyrir og ég er mjög þakklát fyrir það.

Sigríður Sæunn Björnsdóttir (Kópavog, 2021-12-16)

#674

Lífið á að snúast um fólk

Páll Jonsson (Keflavik, 2021-12-16)

#675

Mér ofbýður virðingarleysi stjórnvalda.

Guðrún Marta (Flatey Breiðafirði, 2021-12-16)

#676

ÞAÐ ER BARA SVO STÓRKOSTLEGA ÓSANNGJARNT AÐ ÞESSITR SÖMU HÁLFVITAR OG NEITUÐU OKKUR UM SKITNAR 56.000KR ERIU SJÁLFOIR AÐ FÁ 200.000KR JÓLABÓNUS OG EG GEY LOFA'Ð YKKIUR ÞVÍ AÐ ÞEIR IUNNU EKKI FYRIR HONUM

Guðmundur Pálmason (DALVÍK, 2021-12-16)

#681

Að Ellilífeyrir minn OG Lífeyrir eru 2 ólíkir hlutir. Ríkið stelur af okkur sem hafa þénað inn Lífeyrir sem okkur var talinn trú um að það væri viðbót við Ellilífeyrir eða örorku ef að því kæmi. Hreinn STULDUR !

Vilhelmina Ragnarsdottir Bjarnarson (Trelleborg, 2021-12-16)

#685

Er öryrki

Arnar Klemensson (Seyðisfjörður, 2021-12-16)

#695

Núverandi staða er brot á réttindum fólks og ekki mannsæmandi.

Linda Valgerðardóttir (Reykjanesbær, 2021-12-17)

#705

Haflína

Haflína Breiðfjörð (Reykjavík, 2021-12-17)

#708

Ég vil að öryrkjar og eldriborgarar hafi það betra

Berglind Daníelsdóttir (Reykjavík, 2021-12-17)

#711

Ég er orðin lang þreytt á ástandinu

Sigridur Gabríelsdóttir (Reykjavík, 2021-12-18)

#715

Get ekki náð endum saman

Unnur Hauksdóttir (Akranes, 2021-12-18)

#718

ég er komin með nóg af því að hvað það er farið illa farið með 0ryrkja, hættum að loka augunum og segjum stopp. Við heimtum að komið sé betur fram við 0ryrkja. þingmenn fá 200þ í jólabónus en ekki til peningur fyrir 50þ sem 0ryrkjar eru að byðja um fyrir jólin, hvernig er .etta hægt? Nei nú er komið nóg.

Dagbjört emilsdóttir (reykjavík, 2021-12-18)

#722

Ég er öryrki og vil betri bætur svo það sé hægt að lifa á þeim.

Sigríður Ólafsdóttir (Hella, 2021-12-18)

#730

Vegna þess 1-2 hvers mánuð eru peningarnir búnir
Húsaleigan er 217.000 kr
og svo þarf ég að borga allt annað sem liggur á.
Enn mjög mikið verður eftir ógreidd.

Ég skil heldur ekki, ef maður er 100% skilvis á Húsaleigu og borga þetta háa leigu.
Afhverju fær maður ekki að kaupa.
Það þyrfti þá mjög sennilega ekki að borga svona mikið í húsnæði.
Jólin valda kvíða Enn ekki gleði og hamingju.
Börnin verða spennt , jú lika af kvíða því þau eru ekki að fá metnalegar gjafir miðað við mörg önnur börn.
Jólasveinninn er jafn auralaus og ríkar annarsstaðar.
Spenna yfir hátíðarnar og börnin hrauna yfir foreldrana því það er ekki til hitt eða þetta.
Þau gera sér ekki grein fyrir að það sé peninga skortur.

Katrín Kristbjörnsd (Reykjanesbær, 2021-12-20)

#734

Er Ôryrki og bið Ríkistjórn að hækka laun okkar nú þegar, endar ná ekki saman, svo það þarf að aðhafast nú sem fyrst, við erum búin að bíða nógu lengi eftir leiðréttingu sem lofað var í þar síðustu kostningum enn ekkert gerist

Edda Heiðarsdóttir (Akureyri, 2021-12-21)

#737

Því það eiga allir skilið að búa við mannsæmandi aðstæður

Helena Harðardóttir (Reykjavík, 2021-12-22)

#738

Er öryrki og með veikindi .ein neð born

Marizol Luz Heredia (Grindavík, 2021-12-22)

#743

Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr.

Margret Jonsdottir (Valencia, 2021-12-29)

#747

Grunnlífeyrir er of lágur, skerðingar eru alltof fljótar að skerða svo eitthvað sé nefnt.

Eiríkur GARPUR Harðarson (Árborg, 2021-12-30)

#755

Vegna þess að króna á mótu krónu er svívirðilega óréttlátt og eins þessar lúsabætur sem okkur er áætlað.

Steinunn Gröndal (Reykjavík, 2022-01-14)

#764

vill bætt kjör Öryrkja og aldraðra

Sigurjon Oskarsson (Keflavik, 2022-01-14)

#772

Það er ekki hægt að lifa af á þessum örorkubótum

María Dögg Svafarsdóttir (Hagfors, 2022-01-14)

#775

I von um að fá hækkun á bótum til að ná endum saman

Sigurður Hilmarsson (Reykjavík, 2022-01-14)

#780

Ég vil Berta líf

Herborg Harðardóttir (Reykjavik, 2022-01-15)

#783

Ég skrifa undir í þeirri von um að þurfa ekki mikið lengur að fá eða geta ekki leyft mér að borða eini sinni á dag

Hafdís Hauksdóttir (Reykjavík, 2022-01-15)

#788

Ég skrifa undir vegna þess að ég styð öryrkja í baráttunni um hærri bætur svo hægt sé að lifa sómasamlegum lífi.

Ingibjörg Halla Guttesen Friðudottir (Reykjavik, 2022-01-15)

#789

Við eigum betra skilið..

Íris J. Ármannsdóttir (Borgarnes, 2022-01-15)

#795

Við þurfum að geta lifað hér á Islandi , afhverju flytja öryrkjar og eldri borgar frá landinu okkar ............Til að geta lifað af .

Sigrún Ingólfsdóttir (Reykjanesbæ, 2022-01-15)

#797

Það þarf ekkert að skýra afhverju.

Jóhann Gretarsson (reykjavík, 2022-01-15)

#800

Ótrúlegt hvernig komið er fram við öryrkja og eldri borgara :(

Agnes Karen Kristberg Ástþórsdóttir (Reykjavik Iceland, 2022-01-15)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...