Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum

Athugasemdir

#608

Ég get ímyndað mér fátt ömurlegra og ómanneskjulegra þegar orð barna eru virt að vettugi.

Signý Kolbeinsdóttir (Reykjavík, 2023-11-30)

#609

Vilji og réttindi barnanna er það eina sem skiptir máli og þau eiga að geta treyst á stuðning yfirvalda.

Unnur Magnusdottir (Reykjavík, 2023-11-30)

#618

Mannréttindi,ofar öllu.

Jóna Guðvarðarrdóttir (Szabadszállás, 2023-11-30)

#625

Ég skrifa undir vegna þess að það þarf að hjálpa þessum börnum! Þau vilja vera hjá móður sinni!

Eyglo Agnarsdottir (Reykjavík , 2023-11-30)

#649

Mér ofbýður valdníðslan

Bjarni Kristjánsson (Reykjavík , 2023-11-30)

#664

Vegna þess að þetta mál Eddu er hneyksli fyrir íslenskt réttarríki. Það sé farið í það að handtaka móður án þess að full rannsókn á þessu máli fari fram er ótrúleg vinnubrögð.

Jóhannes Lange (Reykjanesbær, 2023-11-30)

#683

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að tekið se mark á skoðun barnana og hver þeirra vilji er. Einnig er út í hött að mæður (foreldrar) séu stimplaðar sem stórglæpafólk og eftirlýst opinberlega af lögreglu

Elsa Hauksdóttir (Kópavogur , 2023-11-30)

#687

Börnin hafa sagt margoft að þau vilji búa á íslandi með móður sinni og þau eru orðin nógu gömul til að ákveða sjálf hvar þau búa. Hlustum á börnin!

Birna Soley Gunnarsdóttir (Reykjavík , 2023-11-30)

#694

Enn eitt dæma; um óboðlega stjórnarhætti Katrínar Jakobsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og þeirra fylgifiska, sem og þann hroka þeirra, sem sýndur er í þessu máli.

Óskar Helgi Helgason (Hveragerði, 2023-11-30)

#712

Vinnubrögðin eru ómannúðleg og virðing á friðhelgi barna og óskum þeirra, virðist vera lítil sem engin.

Helga Edwardsdóttir (Reykjavík , 2023-11-30)

#751

Mál Eddu Bjarkar er til skammar, og á hún (og þá hvað allra mest börnin hennar) skilið stuðning íslenska ríkisins til þess að vera vernduð gegn framsali til annars lands gegn vilja barnanna.

Hekla Helgadottir (Reykjavík, 2023-11-30)

#757

Því ég hef engsn skilning á því að Íslensk yfirvöld samþykki furðulega framkomu Noskra dómstóla í þessu máli

Lára Rúnarsdóttir (Ísland, 2023-11-30)

#763

Eins og túlkað er í greinini hér að ofan..

Hjördís Sigurðardóttir (Reykjanesbæ Njarðvik, 2023-11-30)

#785

Vegna þess að það á að hlusta á vilja barna í forræðismálum. Ekki í boði að hunsa þeirra vilja.

Helga Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-11-30)

#787

Óréttlæti og ofbeldi. Drengirnir eiga að vera hjá móður sinni sem hugsar um þá og alast upp með systrum sínum og í landi þar sem stórfjölskyldan er. Ekki hjá föður sem hefur vanrækt þá og notar sitt hlutverk til að refsa móðurinni. Þeir eru íslenskir.

Snjólaug Ómarsdóttir (Vogar , 2023-11-30)

#790

Innràs í land sem hefur nú þegar verið stúkað af frá umheiminum, þar sem tugþúsundir manna og aðallega börn lifa við skert lífsgæði, kúgun, óréttlæti og skert mannréttindi er eitthvaðs em enginn á að geta sett sitt nafn við!

Arna Þorsteinsdottir (Kopavogur, 2023-11-30)

#796

Eg er sjalf að lenda i kerfisbundnu ofbeldi af halfu syslumennsembættisins.

Katrin Björnsdottir Björnsdóttir (Reykjavik, 2023-11-30)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...