Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#8009
Ég fordæmi ofbeldi og þjóðarmorð Ísraelshers á Palestínufólki.Ísland á að beita sér fyrir því að Ísrael verði meinuð þátttaka, að öðrum kosti tökum við ekki þátt.
Sveinborg Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-13)
#8024
..Guðrún Dögg Rúnarsdóttir (Akranes, 2023-12-13)
#8026
Vona að fólk hunsi algerlega íslensku forkeppnina líka!Björn Björnsson (Viby Sjælland, 2023-12-13)
#8029
Ég skrifa undir vegna þess að annað væri galið!Tinna Karen Sveinbjarnardóttir (Reykjavík, 2023-12-13)
#8034
Nota þarf hvern þann vettvang sem við höfum til þess að gefa skýr skilaboð um að við samþykkjum ekki þjóðarmorð, við samþykkjum ekki stórfelld dráp á börnum og saklausum borgurum. Mennskan er í húfi.Melkorka Ólafsdóttir (Reykavík, 2023-12-13)
#8043
Þjóðarmorð Ísraela gegn Palestínumönnum er með öllu óboðlegt og ættum við ekki að taka þátt í keppninni ef þau taka þátt.Jón S. Pétursson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8048
Frjáls Palestína.Þorsteinn Gíslason (Reykjavík, 2023-12-14)
#8052
Ég skrifa undir því Rússlandi var viki úr Juróvision vegna innrásar í Úrkarínu en á Gaza er Ísralher að fremja þjóðarmorð.Björn Bergson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8077
Sleppa að taka þátt í eurovisionSólveig maria Seibitz (Kopavogur, 2023-12-14)
#8079
Það er frákeitt að leifa ríki sem er að fremja þjóðarmorð að taka þátt í þessari “friðarhátíð” ekki síst í ljósi þess að rússum var bannað að taka þátt eftir innrásina í Úkraínu.Helga Óskarsdóttir (Reykjavik, 2023-12-14)
#8087
Galið að taka þátt með fólki sem finnst fjölda morð í lagi. FÁRÁNLEGTSigurveig Hulda Óđinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#8092
Innrásinn a Gaza I framhaldi ómannúðlegar meðferðar Ísraelmanna á Palestínumönnum samlöndum sínum í gegnum árin.Steinunn Hjartardottir (Reykjavik, 2023-12-14)
#8120
Ég styð ekki þjóðarmorð!!Helgi Sigurþórsson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8124
Vegna hryðjuverka Ísraelsríkis á Gaza og stöðugs ofbeldis ríkisins gegn Palestínumönnum.Pétur Kristjánsson (Reykjavik, 2023-12-14)
#8127
Ég undirrita þennan lista vegna þess glæpsamlegrar framgöngu og yfirgangs sem Ísrelsríki hefur sýnt frá stofnun þess gagnvart Palestínumönnum. Það sem er að gerast núna hlýtur að vekja þjóðir heims til aðgerða gegn þessu framferði Ísrelsríki.Gunnar Steingrímsson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8130
Það er glórulaust að krefjast þess ekki að Ísreal takk ekki þátt þegar slíkt var gert varðandi þáttöku Rússa, hvar liggur munurinn spyr ég?Kolka Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#8135
Mér er misboðiðÞorvaldur Sigurðsson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8137
Ég skrifa undir vegna Ísrael er þjóðarmorð í Gaza og ef Eurovision var að vana Rússlandi vegna stríð í Úranía afhverju Ísrael verður áfram innan? Þeir hefur drepa mörg börn og fram.....Isak Gutiérrez (Reykjavík, 2023-12-14)
#8140
Get ekki setið hjá án þess að reyna eitthvað. Þetta er ekki hægt að horfa þegjandi á. Reynum einu sinni að standa í lappirnar ÍslendingarSigrún Huld Þorgrímsdóttir (Reykjavik, 2023-12-14)
#8151
Ísrael hefur aldrei átt heima í þessari keppni og allra síst núna, ef Rússland fær ekki að taka þá hví þá Ísrael???Jóna Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#8167
Ég er ósammála þvi að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision vegna stríðsátaka.Erla Baldursdottir (Selfoss, 2023-12-14)
#8169
.Torfi Magnusson (Reykjavik, 2023-12-14)
#8184
Free palestineLaufey Ýr Jónsdóttir (Rvk, 2023-12-14)
#8185
Tökum afstöðu gegn ofbeldi og árásum á saklaus börn í Palestínu. Íslenska þjóðin og fulltrúar í Evróvisjón, segjum við þjóðarmorði 2023-2024.Axel Aage Schiöth (Kópavogur, 2023-12-14)
#8197
Það að taka þátt í þessari keppni við þessar aðstæður, er sama og vera áhorfandi í eineltismálum. Með slíku háttar lagi er viðkomandi að viðhalda og þar með hvetja til áframhaldandi ofbeldis.RÚV/Ísland má ekki gera slíkt.
Sigurbjörn Guðjónsson (Garðabær, 2023-12-14)
#8199
Það á það sama að gilda fyrir Rússland og ÍsraelGuðbjörg Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)