Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#8202

Það er algjörlega óásættanlegt að vera viðloðinn Ísrael á nokkurn hátt þegar þeir eru búnir að vera drepa börn í þúsundatali með hrottalegum hætti!

Védís Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-14)

#8205

Ísrael er að fremja þjóðarmorð í Palestínu, við höfnum þessum villimönnum! Þeir eiga ekki heima meðal siðmenntaðra þjóða!

Gunnar Stefánsson (Kópavogur, 2023-12-14)

#8212

Er svo sormædd að undirrita en hjarta mitt er hjá börnunum sem þurfa að búa við þetta ógeð

Dýrleif Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)

#8223

Mér obýður framganga, villimennska, Ísraelshers á Gaza

Ole Bieltvedt (Reykjavík, 2023-12-14)

#8239

Það væri óskandi að Íslendingar stæðu upp og segðu nei, svona einu sinni. Ég vil ekki vera partur af hlutlausu þegjandi hliðinni í þessu hræðilega stríði.

Gunnur Ólafsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-14)

#8243

Ég skrifa undir vegna ómanneskjulegrar framgöngu hryðjuverkaríkisstjórnar Ísraels og Ísraelshers gegn Palestínu og íbúum hennar. Það vafðist ekki fyrir stjórnendum Ríkisútvarpsins
á síðasta ári að taka afstöðu gegn þáttöku Rússa í keppninni. Þessu mætti helst líkja við íslamófóbíu. Ekki leyfa ný-heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og þeirra hagsmunabaráttu í gegn um umboðsstríð í Mið-austurlöndum slá ykkur ryki í augun, kæru stjórnendur Ríkisútvarpsins. Afstaða gegn þjóðarmorði er ekki pólitísk afstaða--og afstaða gegn síónisma er ekki ígildi gyðingaandúðar!

Ísak Ernir Sveinbjörnsson (Kaupmannahöfn, 2023-12-14)

#8247

Ég hef ekki lyst á því að Ísland taki þátt undir þessum kringumstæðum. Þetta tvennt fer alls ekki saman, að dansa og gleði meðan verið er að níðast á Palestínu.

Ingibjorg Sigurdardottir (Reykjavík, 2023-12-14)

#8257

Ástandið er óásættanlegt ofbeldi Ísraels

Einar Svavarsson (Reykjavík, 2023-12-14)

#8267

Mér ofbýður hryðjuverk Ísraela á íbúum Gaza og tregðu íslenskra stórnvalda til að sýna andúð sína í verki við ísraelsk stjórnvöld.

Felix Högnason (Reykjavík, 2023-12-14)

#8276

Að það er rétt

Kolbeinn Högni Gunnarsson (Álftanes, 2023-12-14)

#8294

Einu sinni voru gyðingar hundeltir og myrtir ... núna gera gyðingar það sama gagnvart öðrum - Gyðingar hafa fallið á siðferðis-prófinu - Skömm þeirra er mikil

Stefán Víðisson (Egilsstaðir, 2023-12-14)

#8307

Skrifa undir til að sýna mína afstöðu til stríðs, sama hver byrjaði.

Hjördís Erlingsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)

#8348

Frjáls Palestína 💗

Daniela Danielsdottir (Reykjavik, 2023-12-14)

#8355

Nú verður að stöðva stjórnvöld í Ísrael endanlega í árásum þeirra á Palestínu.

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir (Hafnarfirði, 2023-12-14)

#8373

X

Auður Ingvarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)

#8390

Ísrael fremur þjóðarmorð

Mirra Valdísardóttir (Reykjavík, 2023-12-14)

#8396

Ég styð Palestína.

Björg Pétursdóttir (Hella, 2023-12-14)

#8400

Framkoma Ísraelshers og stjórnavalda þar er viðbjóðsleg. Rússum var ekki leyft að vera með í fyrra, afhverju ekki að banna Ísraelum núna - þetta er ekki flókið!

Katrín Kragh (Garðabær, 2023-12-14)