Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#8601
Við eigum ekki taka þátt í keppni sem þorir ekki að taka afstöðu móti stríði og drápum á óbreyttum borgurum. Vona að tónlistarfólk standi saman og sleppi því að taka þátt.Halldóra Benediktsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#8615
Israel er að fremja fjöldamorð og stríðsglæpiAtli Gíslason (Reykjavík, 2023-12-14)
#8637
Ég skrifa undir vegna þess að Ísrael er ekki í Evrópu og rússar voru bannaðir að taka þátt í íþróttamótum af ýmsu tagi og Evróvisjón keppninni vegna stríðsátaka, Ísraelsmenn eru í stríðsátökum líkt og rússar, þess vegna á að meina ísraelum þáttöku í öllum íþróttaviðburðum og Júróvisjónkeppnum á meðan stríðsátök standa yfir.Össur Valdimarsson (Reykjavík, 2023-12-14)
#8648
Ég stend með PalestínuHalla María Hjartardóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-14)
#8653
Það er ekkert sem réttlætir þjóðarmorðKári Friðriksson (Kóp, 2023-12-14)
#8654
Ég vil frið án afsláttar, án tagar. Afstöðuleysi stjórnvalda eru okkur Íslendingum til ævarandi skammar!!Sigríður Hinriksdóttir (Akureyri, 2023-12-14)
#8688
Það verður að vísu mögulega sterkara að heyra pú-ið í salnum en ég nenni samt ekki að fara með meim í partýVíðir Þórarinsson (Kópavogur, 2023-12-14)
#8692
Það er gjörsamlega fáránlegt að Ísrael fái að vera með, í fyrsta lagi vegna stríðsins og svo eru þeir ekki einu sinni í Evrópu !Linda Sif Bragadóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#8705
Að taka þátt í Eurovision þegar Ísrael er með, á tímum sem þessum, er samþykki með gjörðum þeirra. Samþykki með þjóðarmorði.Stefán Þórsson (Reykjavik, 2023-12-14)
#8707
Annað er fásinna!Friðrik Egilsson (Vestmannaeyjar, 2023-12-14)
#8734
Styð engann veginn þjóðarmorðCharlotta Evensen (Gardabaer, 2023-12-15)
#8736
Þađ er veriđ ađ stunda þjóđarmorđ á GasaSteinunn Ingimarsdóttir (Egilsstađir, 2023-12-15)
#8740
Við eigum ekki að koma nálægt því að taka þátt í neinu sem Ísraelsmenn eru þátttakendur í.Guðmundur Jónasson (Hella, 2023-12-15)
#8766
Ég hata isreal og isreal er ekki tilÓmar monier Al-khalidi (Reykjavík, 2023-12-15)
#8775
Ég dýrka Eurovision en þegar þátttaka í söngvakeppninni er sett á vogaskálarnar til móts við þjóðarmorð vona ég að svarið sé öllum augljóst. Það er óásættanlegt að sitja hjá aðgerðarlaus á meðan Ísraelar murka Lífið úr saklausu fólki. Að standa með Palestínu á þennan hátt er það minnsta sem íslenska ríkið getur gert.Emma Speight (Hafnarfjörður, 2023-12-15)
#8778
Ég skrifa undir vegna þess að ég samþykki ekki að taka þátt með þjóð sem myrðir börn, konur og menn, eru að útrýma heilli þjóð .Petra Kristjánsdóttir (Akureyri, 2023-12-15)
#8779
Segn síonisma / rasisma / morðum á börnum.Helgi Máni Sigurðsson (Kópavogur, 2023-12-15)
#8785
ég skrifa undir því ég vil skora á rúv að neita taka þátt í eurovisionValdís Jóna (Reykjavík, 2023-12-15)
#8786
Vil frið á jörðinni. Engin dráp á saklausum borgurum.Sæunn Grímsdóttir (Hveragerði, 2023-12-15)
#8793
Ísrael er hryðjuverkamennÓskar Eðvarðsson (Hafnarfjörður, 2023-12-15)
#8797
Þjóðarmorð á ekki að viðgangastSteingrimur Kjartansson (Grindavik, 2023-12-15)