Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#9003
Það er fráleitt að Ísland geti ekki sleppt þátttöku í söngvakeppni í eitt skipti, til þess að standa með Palestínubúum. Verum fordæmið.Hildur Hauksdóttir (Garðabæ, 2023-12-17)
#9006
.Anna María McCrann (Reykjavik, 2023-12-17)
#9021
Ég viðurkenni ekki Ísraelsríki og lít á netanhijakú sem hryðjuverkaforingja.Vigfús Andrésson (Rang e., 2023-12-17)
#9025
8000 börn,,,þarf að segja meira.Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson (Mosfellsbær, 2023-12-17)
#9040
Frjáls Palestína!Hrund Andradóttir (Reykjavík, 2023-12-17)
#9042
Engan veginn réttlætanlegt að syngja og tralla með þjóð sem er að fremja þjóðarmorð fyrir framan allra augum!Þórey Guðný Marinósdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-17)
#9055
Fokk ofbeldi og líka þjóðarmorð.Hrafn Theódór Þorvaldsson (Reykjanesbær, 2023-12-17)
#9062
Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að bannið komi jafnt niður á yfirgangslöndum á borð við Rússland og Ísrael.Guðrún Íris Þórsdóttir (Reykjavik, 2023-12-17)
#9100
Ísrael hefur ekkert að gera í Júróvisjon. Þar er ekki pláss fyrir þjóðarmorðingja.Ragnheiðu Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-17)
#9102
Ég vill ekki vera sett á stall með Ísrael sem stundar þjóðarmorð á Palestínsku þjóðinniMagga Eysteinsdóttir (Garður, 2023-12-17)
#9104
Mig langar að horfa á Eurovision, en ekki með Ísrael í keppninniHlynur Örn Þrastarson (Reykjavík, 2023-12-17)
#9148
Er á móti fjöldmorðum og ruv ætti að beyta sér gegn þeimÞórhallur Sigurðsson (Hafnarfjörður, 2023-12-17)
#9165
🇵🇸Sæunn Kjartansdóttir (Reykjavik, 2023-12-17)
#9171
Það nær ekki nokkurri átt að þjóð sem myrðir þúsundir almennra borgara annars lands, taki þátt í Evrópusöngvakepninni. Keppnin er sögð eiga styðja að ást og friði. Ísraelsk stjórnvöld gera allt annað en að fara með friði!Birna Heimisdóttir (Reykjavík, 2023-12-17)
#9173
Ég sé einfaldlega enga ástæðu til að taka þátt í söngvakeppni með stríðsglæpamönnum og þjóðarmorðingjum sem hafa sýnt það á síðustu 80 árum að þeir eru engu skárri en sjálfir nazistarnir.Guðmundur Bjarkarson (Reykjavík, 2023-12-17)
#9176
Lítil stúlka ekki eldri en 3 ára var myrt af ísraelska hernámsliðinu.Allur maginn og þarmar féllu út um sár í kviðarholinu.
Eftir það mun einhver íslenskur listamaður halda sig á sama sviði með ísraelskum? Hefur RÚV enga skömm að taka þátt eftir alla þessa myrtu krakka?
Konstantsiia Pomuran (Stöðvarfjörður, 2023-12-17)
#9195
Ég styð ekki þjóðarmorð sem Ísrael stundar gegn PalestínuAron Leifsson (Reykjavík, 2023-12-17)