Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#9210

Vegna þjóðarmorðs Ísraels á Palestínubúum.

Hulda Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-17)

#9225

Það er galið að leyfa því að viðgangast að Ísrael fái að vera þátttakandi í Eurovision í ár!
Ekkert nema hræsni og taktleysi að vera sammmála því að úthýsa Rússlandi frá keppninni í fyrra og hreykja sér hátt fyrir það!

Það er alger bleyðiskapur að sitja hjá og taka ekki afstöðu í þessu máli. Segið NEI!
Undir þeim hatti eru RÚV og allir okkar frábæru listamenn.

Að halda því fram að það sé hægt að líta undan þeirra hörmunga sem sem eiga sér stað þarna ytra á grundvelli þess að pólitík og list fléttist ekki saman á viðburði sem þessum er FIRRA!

Eintómt hugleysi og ómennska að þora ekki að taka afstöðu. Fásinna! Vitfirring! Asnaskapur!
RÚV segið NEI, við tökum ekki þátt í ár ef Ísrael fær að taka þátt! Við ætlum að taka afstöðu í þessu máli með því að segja NEI.

Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir (Borgarnes, 2023-12-17)

#9234

Á móti því sem er að gerast

Jon Zophoniasson (Kópavogur, 2023-12-17)

#9252

Ég styð mannréttindi

Sigrún Inga Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-17)

#9256

ég skrifa undir vegna þess að tónlist er list og á ekki að þjóna ofbeldi

Jade Farabet (Reykjavík, 2023-12-17)

#9273

Ég vil ekki horfa á þjóðarmorð og gera ekki neitt

Sif Pétursdóttir (Reykjavík, 2023-12-17)

#9290

Verum sjálfum okkur samkvæm. Mætum ekki á svið með fulltrúum fjöldamorðingja.

Jóhann Geirdal (Suðurnesjabær, 2023-12-17)

#9292

Ógéðslegt fjöldamorð

Ólafía Stefánsdóttir (Grindavík, 2023-12-17)

#9303

Ég er algjörlega á móti þessu

Kristjan Sigurdsson (Mosfellsbær, 2023-12-17)

#9308

Það verður að senda sterk og skýr skilaboð til Ísraels að þessi gjörsamlega óréttmættu slátrun á almennum borgurum og sér í lagi þúsundir barna, auk þessari gríðarlegu eyðileggingu heimila og innviða á Gaza-svæðinu er alls EKKI í lagi!!!
Það þarf að stoppa þetta. Það þarf að stoppa þjóðarmorð. Það þarf að standa vörn um mennréttindi! Frjáls Palestína!

Silke Schurack (Reykjavík, 2023-12-17)

#9310

Í þágu mannúðar

Anna Dís Guðrúnardóttir (Reykjavík, 2023-12-17)