Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#1216

Ísrael á að hætta þjóðarmorðið

Krista Takefusa (Copenhagen, 2023-12-09)

#1236

Lönd sem fremja þjóđarmorđ og drepa saklausa borgara í þúsundatali eiga ekki ađ fá ađ vera međ í söngvakeppninni eđa neinum viđburđum sem alþjóđasamfélagiđ heldur.

Katrín Björg Þórisdóttir (Akureyri, 2023-12-09)

#1238

ég vil

Heimir Logi Gunnarsson (Reykjavik, 2023-12-09)

#1245

Ég skrifa undir vegna þess að það er ótrulega skrítið að leyfa landi sem er að myrða börn í þúsunda vís að taka þátt eins og ekkert hafi gerst

Steinn Kári Brekason (Reykjavík, 2023-12-09)

#1254

Rússland fékk ekki að keppa í Eurovision. Afhverju ættu Ísraelar að fá að gera það? Eru líf palestínskra barna minna virði en líf úkraínskra barna?

Anna Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1256

Það er út í hött að leyfa þjóð í morðhug að taka þátt í gleðisýningunni sem Eurovision á að vera.

Dagný Baldvinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1273

Það væri algjörlega út í hött að taka þátt ef Ísrael verður ekki vísað úr keppni!!

Birna Guðrún Einarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-09)

#1283

Ég styð ekki þjóðarmorð.

Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir (Selfoss, 2023-12-09)

#1296

Ég mun ekki horfa á keppnina ef ísraelar taka þátt. Þeir eru ekki evrópuland og bera að vísa úr keppni.

Kolbrún Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1309

Ísreal er að fremja þjóðarmorð og stríðsglæpi á hverjum degi. Það er mannvonska og heigulskapur að mótmæla því ekki eða standa hjá án þess að taka afstöðu.

Íris Helgadóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1317

Því það er út í hött að Ísland taki þátt í því að leyfa Ísrael að mála eitthverja glimmersmynd af sér yfir þjóðarmorð.

Karen Lind Ingudóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1329

Þetta verður að enda 💔

Þórdís Þórðar (Rvk, 2023-12-09)

#1354

Frjáls Palestína!

Elísabet Birta Sveinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1361

Að Ísraelríki stundar þjóðarmorð

Anna Sjöfn Jónasdóttir (Akureyri, 2023-12-09)

#1364

Ísland hefði aldrei lúffað fyrir peningamönnum árum áður en nú eru ráðamenn á spena ísrael og bna.
Ég skrifa undir allt sem er á móti skort þeirra á siðferði.

Kristinn Helgason (Reykjavík, 2023-12-09)

#1379

Eg vil ekki sjá Ísrael í þessari keppni á meðan þau halda áfram að drepa börn og aðra saklausa einstaklinga!

Valgerður Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#1396

Ég er ekki óhlutstæður

Eldur Hagberg (RVK, 2023-12-09)