Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum

Athugasemdir

#1606

Ég skrifa undir vegna þess að mér ofbýður aðför ríkisvaldsins, gagnvart vermdandi móður og saklausum börnum sem hafa líst því yfir að vilja vera á Íslandi hjá móður sinni😢

Linda Sigurðardóttir (Mosfellsbær, 2023-12-02)

#1613

Þetta er hræðilegt óréttlæti fyrir börnin og móðurina og íslensk stjórnvöld verða að beita sér fyrir þeirra hag. Norsk barnavernd er fræg að endemi fyrir valdníðslu og slæm vinnubrögð og því er eina ábyrga viðbragð stjórnvalda hér á landi að taka málið fyrir alveg að nýju, að taka við öllum gögnum móður og taka tillit til óska barnanna.

Steinunn Önnudóttir (Reykjavík, 2023-12-02)

#1620

ég styð mæður og börn!

Móheiður Geirlaugsdóttir (Reykjavík, 2023-12-02)

#1631

Mér finnst útúr kú að ekki sé hlustað á vilja barnanna

Stella Sif Gisladóttir (Reykjavík, 2023-12-02)

#1635

Börn eiga rétt á lífi án ofbeldis!

Helga Eiríksdóttir (Reykjavík , 2023-12-02)

#1640

Ég fordæmi aðferðir kerfis, sem ekki fer að lögum; kerfis sem ekki er treystand; kerfis sem fer fram með offorsi og beitir fyrir sig lögreglu til að skilja börn frá foreldri.

Bergljót Davíðsdóttir (810, 2023-12-02)

#1662

Èg er à móti öllu ofbeldi gegn börnum

Guðbjörg Ögmundsdóttir Ögmundsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-02)

#1673

Þetta er ofbeldi og þetta a ekki að gerast! Börnin eiga fa að vera þar sem þau vilja vera og mamman a ekki að vera handtekin fyrir að verja börnin sin! Þetta er ogeðslegt ofbeldi og ekkert annað. Kerfisofbeldi á hæsta stigi!

Linda Petursdottir (Hafnarfjörður, 2023-12-02)

#1682

Ég hafna ofbeldi á börnum og mæðrum þessa lands, hlustum á börnin

Sigurbjörg Hjörleifsdóttir (Reykjavík , 2023-12-02)

#1704

Ég fordæmi aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn foreldrum og börnum!

Hafrún Ósk Hafsteinsdóttir (Reykjavík , 2023-12-03)

#1708

Ég skrifa undir vegna þess að mér þykja réttindi barnanna í þessu máli fótum troðin og ekki er hlustað á þeirra vilja og óskir.

Kristín Gunnarsdóttir (Kópasker, 2023-12-03)

#1713

Mér er misboðið hvernig barnavernd og lögreglan hafa gengið fram í þessum tveimur málum. Það er fyrir neðan allar hellur að birta myndir af barni sem er bitbein fullorðina. Öll framganga í máli Eddu er til háborinnar skammar. Farið er í þessi mál eins og um stórhættulega afbrotamenn séu að ræða. Ég finn til með börnunum sem ekkert hafa til saka unnið, er ekki hægt að taka tillit til þeirra. Ég er meira en reið.

Kristín Guðrún Ólafsdóttir (Reykjavik, 2023-12-03)

#1719

Ég krefst þess að yfirvöld hlusti á vilja barnanna í þessu máli og Edfu verð sleppt úr haldi, ekkk seinna en NÚNA STRAX!

Magnfreð Jensson (Selfoss, 2023-12-03)

#1723

Glórulaust rugl.

Hrefna Ingvarsdottir (Eyrarbakki, 2023-12-03)

#1731

Ég vil sjá kerfisbreytingu á Íslandi, minni spillingu og að hagsmunum barna sé haldið í forgangi

Dorothea Magnusdottir (Rotterdam, 2023-12-03)

#1733

Ég stið börnin og Eddu heilshugar.

Sælín Sigurjónsdóttir (Reykjavík , 2023-12-03)

#1734

Ég skrifa undir vegna þess að faðirinn er augljóslega að hefna sín á móðurinni... Hagur og vilji barnanna skiptir augljóslega engu máli.

Sigrún Ólafsdóttir (Vogar , 2023-12-03)

#1741

Það á að vernda börnin okkar og rannsaka málið almennilega! Stjórnvöldin og þetta kerfi eru ekki að gera sína vinnu!

Heba Agnarsdóttir (NJ, 2023-12-03)

#1749

Það er forkastanlegt að ekki sé hlustað á vilja barnanna sjálfra. Starfsaðferðir yfirvalda virðast síðan miða að því að valda fjölskyldunum í heild sem mestum skaða. Það er óásættanlegt

Brynja Dögg Ingólfsdóttir (Höfn , 2023-12-03)

#1752

Ég hef þekkt eddu í mörg ár og veit vel að hún er ekkert nena góð manneskja að hugsa um börnin sín. Það er alveg ógeðslegt að sjá hversu illa er farið með hana bara fyrir það að vernda börnin sín frá þessum ógeðslega manni.

Snævar Steffensen (Reykjavík, 2023-12-03)

#1764

Valdníðsla barnaverndar og sýslumanns er fyrir neðan allar hellur 😠

Randy Sigrún Bech Guðmundsdóttir (Reykjavik, 2023-12-03)

#1772

Hafdîs Finnbogadòttir.

Haffíd Finnbogadóttir (Reikjavík, 2023-12-03)

#1773

Mér blöskrar siðleysið og held með börnunum.

Málfríður Einarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-03)

#1775

Eg skrifa undir vegna þess að eg hef kynnt mér málið vel og viðbjóðurinn sem fær að viðgangast að hálfu hins opinbera er slíkur að eg hef algjörlega misst trúna á framkvæmdar og löggjafarvaldinu. Það var alls ekki mikið fyrir en þetta sló botninn úr. Þið ættuð að skammast ykkar fyrir heigulsháttinn þessu máli

Jóhannes Barkarson (Reykjavík , 2023-12-03)

#1790

Vegna þess að kerfið er að bregðast mér og barni mínu

Thelma Björk Norðdahl (Kópavogur, 2023-12-04)

#1796

(Ég bý reyndar a akureyri en þad var enginn valmoguleiki fyrir island...)

Þórir Óskarsson (Helsinki, 2023-12-04)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...