Vatnaskil = Núna
Athugasemdir
#1
Annað er ekki í boði!(Reykjavík, 2018-01-17)
#5
Ég styð og virði starf Geðhjálpar(Reykjavík, 2018-01-25)
#16
ég er orðin svo þreytt á svikum stjórnmála manna(Trige, 2018-01-25)
#26
Margt fólk deyr eða örkumlast varanlega og fjölskyldur þjást vegna þess að geðheilbrigðiskerfið skortir hæfan og nægan mannskap og er fjársvelt. Breytingar núna takk!(Reykjavík, 2018-01-26)
#38
Ég vil betru geðheilbrigðisþjónustu(Reykjavík, 2018-01-27)
#39
Ég styð heilshugar að allir geti gengið að fyrsta flokks geðheilbrigðisþjónustu með áherslu á fjölbreytt samfélagsleg úrræði og persónulega nálgun.(Selfoss, 2018-01-27)
#40
Löngu kominn tíma til.(Stokkseyri, 2018-01-27)
#48
Tímarnir eru að breytast ...(Reykjavík, 2018-01-28)
#49
Geðheilbrigði er undirstaða alls heilbrigðis.(Grindavík, 2018-01-28)
#51
Geðræn veikindi er eitt stærsta heilbrigðisvandamál Íslands í dag. Þau þurfa ekki að vera það ef geðheilbrigði og geðheilbrigðismál væru sett í þann forgang sem þau þurfa að vera.(Reykjavík, 2018-01-29)
#64
Það er komið að þessu. Samfélagið er tilbúið.(Neskaupstaður, 2018-01-29)
#66
Ég skrifa undir vegna þess að það vantar meira fjármagn til geðheilbrigðismála(Reykjavík, 2018-01-29)
#72
Ég skrifa undir vegna þess að ég tel að hægt sé að gera betur. Það er mikilvægt að geðheilbrigðiskerfið sé fyrir alla og nái til þeirra sem þurfa á því að halda. Ég vil að mennska fólks gleymist aldrei við innlögn á spítala og að kerfið nýti sér þá þekkingu og reynslu sem notendur búa yfir.(Osló, 2018-01-30)
#75
Ég skrifa undir vegna þess að ég er sjálf greind með geðsjúkdóma.(Reykjavík, 2018-01-31)
#84
Allir sjúkdómar eiga að fá jafn mikla athygli.Geðsjúkdómur á ekki að vera réttlægri krabbameini svo dæmi sé tekið.
(SELFOSS / ICELAND, 2018-02-01)
#97
Það er bráð þörf á útbótum í geðheilbrigðis kerfinu.(Kaupmannahöfn, 2018-02-02)
#99
Heilbrigðiskerfið á Íslandi er stórlaskað. Í því felst geðheilbrigðiskerfi sem varla er hægt að tala um slíkt, sem dæmi eru heilsugæslur sem bjóða ekki upp á neina sálfræði- eða geðheilbrigðisaðstoð.(Reykjavík, 2018-02-03)
#101
Ég er ósátt við geðheilbrigðisþjónustuna eins og hún er í dag, þar sem þrátt fyrir að flest fólk sé allt af vilja gert, er einn geðlæknir sem er óhæfur með öllu og ræður og ráðskast, þannig að fók sem lendir í höndum hans fær verra en enga þjónustu(Grímsnes-og Grafningshreppi, 2018-02-03)
#105
Ég sjálfur er ađ berjast viđ andleg veikindi og vill sjá endurbætur á núverandi kerfi(Selfoss, 2018-02-05)
#112
Þetta skiptir tug þúsundir einstalkinga hér á landi máli, að vera með geðsjúkdóm er ekki réttlæting á mannréttindarbrotum(Akureyri, 2018-02-05)
#116
M..a. í ljósi persónulegrar reynslu af geðheilbrigðisþjónustu (aðallega á stofnun) finnst mér engin spurning vera um að veruleg þörf sé á þeim gagngerum breytingum á geðheilbrigðisþjónustu sem hér um ræðir, þ.e.a.s. breytingum í áttina að þjónustu með virðingu fyrir vilja manneskjunnar að leiðarljósi.(Reykjavík, 2018-02-05)
#118
Ég skrifa undir vegna þess að fólk á ekki að vera hrætt við að leita sér aðstoðar.(Hveragerði, 2018-02-05)
#120
Mjög mikilvægt!!!(Reykjavik, 2018-02-18)