Vatnaskil = Núna

vatnaskil_nuna_Bernard_MT_Condensed,_Condensed.png

 

Ég krefst gagngerra endurbóta á geðheilbrigðiskerfinu með virðingu og vilja manneskjunnar að leiðarljósi

Ég krefst þess…

…að skilyrðislaus virðing sé borin fyrir vilja manneskjunnar við alla ákvarðanatöku í meðferð við andlegum veikindum eins og öðrum veikindum.

…að manneskja með geðrænan vanda eigi aldrei á hættu að vera svipt sjálfræði sínu
,beitt þvingun/ofbeldi eða andlegri kúgun af nokkru tagi í meðferð.

…að heildræn nálgun með áherslu á jafningjastuðning sé ætíð höfð að leiðarljósi í meðferð.

…að manneskjur með notendareynslu séu alltaf með í ráðum við stefnumótun og taki virkan þátt í framkvæmd þjónustunnar.

…að allir geti gengið að fyrsta flokks geðheilbrigðisþjónustu með áherslu á fjölbreytt samfélagsleg úrræði og persónulega nálgun.

…að gert sé átak á sviði geðræktar og forvarna í öllum þjóðfélagshópum!

 

Skrifa undir þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Landssamtökin Geðhjálp to hand over my signature to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirskrift To ensure you receive our emails, please add info@petitions.net to your address book or safe senders list.
Borguð auglýsing

We will advertise this petition to 3000 people.

Learn more...

Facebook