Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi

Athugasemdir

#801

Drengir eiga sjálfir að fá að ráða þessu þegar að þeir hafa aldur til hvort þeir vilji láta gera þessa aðgerð á sér eða ekki.

(Sandgerði, 2018-03-11)

#822

Kynfæralimlestingar barna eiga að vera bannaðar. Líka á drengjum.

(Reykjavík, 2018-03-11)

#834

Finnst þetta misþyrming

(801 selfoss, 2018-03-11)

#835

Hér er verið að grípa inn í líkama ungra drengja af engri ástæðu. Ekki eru þeir veikir nei heldur er orsökin trúarbrögð foreldra. Þetta er algjörlega ólíðandi. Ég styð frumvarpið heilshugar.

(Garðabæ, 2018-03-11)

#836

Èg styđ bann à umskurđi drengja vegna þess ađ þer eiga sjàlfir ađ hafa val um hvort þeir vilji làta umskera þig. Þetta er jù þeirra lìkami en ekki annara

(Reykjavìk, 2018-03-11)

#837

Einfaldlega vegna þess að þeir sem kjósa að búa á Íslandi skulu fara eftir okkar hefðum og við gerum ekki svona við lítil börn, Ég lít á umskurð drengja alveg jafn mikla líkamsárás eins og umskurður kvenna

(245 Sandgerði, 2018-03-11)

#839

Þetta er val sem einstaklingar eiga sjálfir að geta tekið eftir 18 ára aldur.

(Odda, 2018-03-11)

#847

Tímaskekkja

(Reykjavík , 2018-03-11)

#849

Ég skrifa undir vegna þess að það er ekkert rétt við að skadda börn að óþörfu.

(Garðabær, 2018-03-11)

#851

Engin trú á að réttlæta aðgerð án samþykkis þolanda

(Reykjavík, 2018-03-11)

#854

Ég skrifa undir þennan lista því ungir menn eiga að fá að velja þetta sjálfir ef þeir vilja. Það ætti aldrei að gera óþarfar aðgerðir á mannslíkama barna eða unglinga.

(Kópavogur, 2018-03-11)

#857

Ef viðkomandi vill umskurn þá tekur hann sjálfstæða ákvörðun um það eftir að hafa náð 18 ára aldri.

(Reykjavík, 2018-03-11)

#867

Þetta er hrikalegt ofbeldi á saklausum börnum

(Flóahreppur , 2018-03-11)

#874

Við erum siðmenntað þjóðfélag sem samþykkjum ekki pintingar á ungabörnum.

(Reykjavík, 2018-03-12)

#876

Vegna þessa að mér finnst að bæði drengir og stúlkur eigi að taka sjálf ákvörðun um umskurð þegar þau hafa haldur til eða um 18 ára aldur.

(Reykjavíka, 2018-03-12)

#878

Við eigum að vernda hjálparlaus, lítil börn gegn ofbeldi, alltaf.

(Keflavík, 2018-03-12)

#880

Að það á að verja öll börn í heiminum fyrir pyntingu og fleirru.
Svona lagað á aldrei að líða.

(Hveragerði, 2018-03-12)

#891

Barnið á sjálft að fá að taka ákvörðun um þetta þegar að það verður fullorðið.

(Stykkishólmur, 2018-03-12)

#892

það er verið að skerða sjálfsákvörðunarrétt barna.

(Bolungarvík, 2018-03-12)

#903

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil taka þátt í eðlilegum þjóðfélagsbreytingum.

(Reykjanesbær, 2018-03-12)

#905

Það er réttur barnsins að það sé barist fyrir réttindum þess.

(Reykjanesbær, 2018-03-12)

#906

Það er löngu tímabært að þessi villimennska sé stoppuð.

(Sandnes, 2018-03-12)

#907

Mér finnst þetta barnaníð

(Reykjavík, 2018-03-12)

#912

Mér þykir það óeðlileg að gefa einstaklingum ekki val um sinn eigin líkama. Þetta er ekki ákvörðun sem foreldrar eða aðrir eiga að taka fyrir barn sitt.

(Reykjanesbær, 2018-03-12)

#929

Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta

(Reykjavík, 2018-03-12)

#938

Ég skrifa undir vegna þess að ég er alfarið móti ofbeldi gagnvart börnum, sama undir hvaða formerkjum ofbeldið er framið. Það réttlætir ekkert ofbeldi, hvorki trúarskoðun annara (t.d. foreldra) né aðrar afsakanir!

(Selfoss, 2018-03-12)

#952

Umskurður á stúlkum er bannaður og því ætti líka að banna umskurð á drengjum, út frá jafnréttissjónarmiðum. Mér finnst að réttur barna eigi að vera rétthærri en réttur foreldra. Undantekning er að það þurfi að framkvæma umskurð af læknisfræðilegum ástæðum.

(Reykjavík, 2018-03-12)

#957

Þetta þarf ekki einu sinni að ræða, banna þetta strax!

(Reykjavík, 2018-03-12)

#969

Mér finnst þetta bara sjúkt. Að skera skinn af typpinu á ungum drengjum. Á engin orð til að lýsa því hvað þetta er fáránlegt.

(Hafnarfjörður, 2018-03-12)

#971

Það ætti ekki að vera trúfrelsi ef trúarlegar aðgerðir fela í sér sársauka, þjáningu eða dauða dýra eða manna.

(Reykjanesbaer, 2018-03-12)

#984

Vegna þess að mér finnst að ofbeldi geti ekki falið sig á bak við trúarbrögð og að við eigum að vernda börn fyrir hvers kyns ofbeldi sem þau geta ekki varið sig sjálf gegn.

(Keflavík, 2018-03-12)

#1000

Trú er ekki gild afsökun til að meiða fólk.

(Kopavogur, 2018-03-12)