SELJUM EKKI ÍSLAND: Skorum á ríkisstjórnina og Alþingi

Athugasemdir

#2

Ísland tilheyrir okkur þjóðinni, seljum ekki rétt okkar!

(Hafnarfjörður, 2018-10-29)

#11

Ég vil betra Ísland !

(Suðureyri, 2018-10-29)

#14

Ísland fyrir íslendinga !

(Reykjavik, 2018-10-29)

#21

Landið á að vera i eigu Íslendinga ekki útlendinga!

(Stykkishòlmur , 2018-10-29)

#23

Þetta er mikilvægt málefni.

(Reykjavík, 2018-10-29)

#25

Ísland á að vera í eigu íslendinga, ekki útlendinga né islenskra leppa þeirra!

(Hveragerði, 2018-10-29)

#52

Ég vil alls ekki selja land okkar útlendingum

(Reykjavík, 2018-10-30)

#59

Fjöllin utan landareigna lögbýla eiga vera þjoðareign.
Ekki skal hagga við bændum.

(Reykjavik, 2018-10-30)

#67

Það er mikilvægt að Ísland sé í eigu Íslendinga og þær auðlindir sem á landinu eru séu í eigu íslendinga okkur til ánægju og framdráttar.

(Kópavogur, 2018-10-30)

#75

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel það eina brýnustu nauðsyn þessarar þjóðar að áskorun þessi komi til framkvæmda og verði bundin í lög á Alþingi.

(Reykjavík, 2018-10-30)

#77

Eg hugsa Um framtið okkar að halda fast í sjálstæði okkar Íslendinga.Halda fast í gífurlegu verðmæti, auka mögurleika á að vistvæða allt í okkar fallega landi. Hafna öllum fjárglæfra mönnum sem eru að eyðileggja allt með sinni græðgi og yfirgang.

(Roskilde, 2018-10-30)

#78

Ég vil ekki að örfáir erlendir auðmenn eignist Ísland. Menn sem ekki þekkja sögu lands og þjóðar og geta því ekki borið virðingu eða haft þann skilning sem þarf gagnvart hvorutveggja.

(Reykjavík, 2018-10-30)

#83

Þarf engar útskýringar til - bara heilbrigð skynsemi!!

(Reykjavík, 2018-10-30)

#94

það er lítil greind að ætla að selja landið sem er að sem er einstakt og við eigum að hlú betur að því.en íslendingar eru svo
klárir að ef þeir selja ekki þá okra þeir á
landinu sem er að mestu í eigu Islendinga og eins og fiskurinn í sjónum.

(Sauðárkrókur, 2018-10-30)

#99

Ég elska Island

(Reykjsvík, 2018-10-30)

#116

Ísland er land þitt og ávallt þú geymir
Ísland í huga þér hvar sem þú fer.
Ísland er landið sem ungan þig dreymir.
Ísland í vonanna birtu þú sér.
Ísland í sumarsins algræna skrúði.
Ísland með blikandi norðljósatraf.
Ísland að feðranna afrekum hlúði.
Ísland er foldin sem lífið þér gaf.

Íslensk er þjóðin sem arfinn þinn geymir.
Íslensk er tunga þín skír eins og gull.
Íslensk sú lind sem um æðar þér streymir.
Íslensk er vonin af bjartsýni full.
Íslensk er vornóttin albjört sem dagur.
Íslensk er lundin með karlmennsku þor.
Íslensk er vísan, hinn íslenski bragur.
Íslensk er trúin á frelsisins vor.

Ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma.
Íslandi helgar þú krafta og starf.
Íslenska þjóð, þér er ætlað að geyma
íslenska tungu, hinn dýrasta arf.
Ísland sé blessað um aldanna raðir,
íslenska moldin er lífið þér gaf.
Ísland sé falið þér, eilífi faðir.
Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf.

ALLT SEM SEGJA ÞARF :)

(Keflavík, 2018-10-30)

#122

Ég vil að Ísland sé alfarið í eigu íslendinga, þ.e.sameign þjóðarinnar.

(Fáskrúðsfjörður, 2018-10-30)

#126

Þetta er landið okkar og varðveitum það til niðja okkar !

(Reykjanesbæ, 2018-10-30)

#127

Ég vil ekki að við verðum landlaus þjóð í eigin landi

(Akranes, 2018-10-30)

#133

Ég er sammála þessum tillögum.

(Reykjavík, 2018-10-30)

#141

Hættan er að landið hverfi smám saman að meira eða minna leyti í eign erlends peningafólks, hvað sem líður fögrum fyrirheitum i upphafi.

(Hafnarfirði, 2018-10-30)

#142

Ég vil vernda landið fyrir komandi kynslóðir

(Reykjavík, 2018-10-30)

#143

Ég vil að landið okkar haldist í höndum á íslendingum og verndum auðlindirnar okkar!

(Mosfellsbær, 2018-10-30)

#144

Mér obýður ásóknin.

(Mosfellsbæ, 2018-10-30)

#152

Eg skrifa undir vegna þess að það ættu allir Íslendingar að gera !

(Reykjavík, 2018-10-30)

#163

Sammála þessari áskorum og vil að hún verði að veruleika sem allra fyrst.

(Reykjavik, 2018-10-30)

#165

...ég er náttúruverndarsinni og brenn fyrir umhverfisvernd.

(Akureyri, 2018-10-30)

#166

Ég vil að landið sé í eigu þjóðarinnar.

(Reykjavík, 2018-10-30)

#176

Fullkomlega sammála

(Stockholm, 2018-10-30)

#177

Stoppum uppsöfnun lands í óræðum tilgangi

(Neskaupstadur, 2018-10-30)