SELJUM EKKI ÍSLAND: Skorum á ríkisstjórnina og Alþingi

Athugasemdir

#610

Ég tel að vísu að allt land eigi að vera eign ríkisins en sveitarfélög, einstaklingar og fyrirtæki eigi aðeins að hafa umsaminn nýtingarrétt á landi eins og sannanleg þörf er á.

(Selfoss, 2018-11-04)

#627

Ég tel brýnt að við íslendingar stöndum vörð um landið okkar og landbúnað til að tryggja fæðuöryggi okkar og sjálfsstjórn.
Þurrkarnir í Evrópu í sumar og slátrún búfénaðar vegna yfirvofandi fóðurskorts undirstrika það enn frekar. Landið okkar er auðlind og við eigum að horfa á það þannig.

(Akureyri, 2018-11-04)

#637

Ég vil ekki selja bröskurum landið okkar.

(Hafnarfjordur, 2018-11-05)

#645

Mótmæli að selja landið til erlendra aðila, aðila sem ekki eiga lögheimili á íslandi. Íslendingar eiga að geta farið um landið í lögmætum tilgangi, með virðingu fyrir náttúru og umhverfi. Að þjóðin eigð vatnið, orkuna og aðrar auðlindir landsins og allir landsmenn hafi óhindraðan aðgang að hreinu vatni og hreinu lofti. Sammála öllum greinum "Seljum ekki Ísland" Verðum að stoppa sölu landsins til erlendr aðila.

(Hafnarfjordur, 2018-11-05)

#650

Ég kæri mig ekki um að land mitt verði í eigu auðjöfra. Að þurfa að borga einstaklingum fyrir afnot af gæðum landsins.

(Reykjavík, 2018-11-05)

#652

Ísland er svo fallegt land og mjög slæmt að gera sveitir landsins dauðar með því að jarðir séu í eigu erlendra auðkýfinga en engin búseta á staðnum.

(Kópavogur, 2018-11-05)

#653

Landið er okkar Íslendinga

(Kópavogur, 2018-11-05)

#659

Við viljum eiga landið okkar ekki selja það.

(Fáskrúðsfirði, 2018-11-05)

#665

Ísland fyrir íslendinga og komandi kynslóðir

(Reykjavík, 2018-11-05)

#667

Mér finnst mikilvægt að þjóðin eigi landið í sameiningu, ekki síst vatnið bæði kalt og heitt, fyrir utan okkar yndislega hálendi og bara allt landið.

(Garðabær, 2018-11-05)

#674

Mér finnst þetta vera rétt og að þjóðin á að eiga þetta

(Reykjavik, 2018-11-05)

#680

Þetta segir sig sjálft...

(Keflavík, 2018-11-05)

#683

Seljum ekki Ísland

(Reykjavík , 2018-11-05)

#684

Ísland er sameign Íslendinga og þannig á að skila landinu til afkomenda komandi kynslóða.

(Reykjavík, 2018-11-05)

#687

Mér finnst alveg ótækt að erlendir ofurríkir menn og konur geti eignast heilu héruðin á Íslandi án þess að nýta til hagsældar fyrir okkur á nokkurn hátt nema bara til að eiga.

(Akranes, 2018-11-05)

#698

Ekki Selja Island

(Skoghall, 2018-11-05)

#699

Ísland á ađ vera í eigu íslendinga.

(Brennåsen, 2018-11-05)

#701

Eg vil ekki að útlendingar kaupi jarðir á Íslandi. Ísland á að vera í eigu Íslendinga.

(Mosfellsbaer, 2018-11-05)

#711

Ég er sammála þeim sex atriðum sem hér eru tilgreind.

(Hvolsvöllur, 2018-11-05)

#718

Ég vill að landið og verðmæti þess verði ætíð ráðið af Íslendingum og íslenskum stjórnvöldum. Aldrei má láta landið í hendur erlendum aðilum.

(220 Hafnarfirði, 2018-11-05)

#720

vegna þess að við megum ekki selja land okkar.

(Reykjavík, 2018-11-05)

#729

Mér er farið að ofbjóða eignarhald á landinu.

(550 Sauðárkróki, 2018-11-05)

#746

Ég er sammála

(Keflavík, 2018-11-05)

#752

Ég vil ekki að við seljum landið. Ísland er landið okkar allra.

(Reykjavík, 2018-11-05)

#760

Reyni að spyrna á móti græðgini sem virðist vera ril í að selja Ísland!

(Reykjavík, 2018-11-05)

#767

Að það er nauðsynlegt til þess að verja landið okkar.

(Garðabær, 2018-11-05)

#768

Þjóðin á landið.

(Selfoss, 2018-11-05)

#785

Ísland er lítið land verðum að passa að selja það ekki undan okkur. Standa vörð um okkar verðmæti.

(Mosfellsbær , 2018-11-06)

#789

Vil alls ekki selja landið....!

(Reykjavík, 2018-11-06)

#790

Landið má ekki lenda að stórum hluta í eigu fárra stóreignamanna, erlendra eða íslenskra.

(Reykjavík, 2018-11-06)