Áskorun til stjórnvalda - Stöðvið vanrækslu í skólakerfinu

Athugasemdir

#4

Sigrún Ragna Úlfsóttir

Sigrún Ulfsdottir (Akureyri, 2021-06-11)

#5

Ítrekuð mannréttindabrot eiga sér stað í skólakerfinu og það er löngu orðið tímabært að stjórnvöld grípi inn í!

Alma Bjork (Hafnarfjordur, 2021-06-11)

#10

Fyrir son minn

Hugrún Sandra Harðardóttir (Hafnarfjörður , 2021-06-11)

#11

Ég er kennari og þekki þetta ástand.

Særún Magnúsdóttir (Akureyri , 2021-06-11)

#19

Við höfum staðið í baráttu við kerfið í 6 ár. Sem hefur kostað blóð svita og tár.

Hafrún Pálsdóttir (Kópavogur, 2021-06-11)

#23

Hagur barna er mér mjög hugleikinn

Arndìs Hrund Guðmarsdòttir (Reykjavík, 2021-06-11)

#27

Ég undirskrifa vegna þess að ég hefði þurft á þessu af halda í grunnskóla. Ég hataði að fara í skólann og varla lærði neitt. Það þarf að breyta þessu og gera skólan að öruggum stað fyrir börn.

Jana Ísleifsdóttir (Dalvík, 2021-06-11)

#38

Ég á barn með fötlun

Erla Valtýsdóttir (Reykjavík, 2021-06-11)

#40

Það þarf að gera miklu betur fyrir börn með sérþarfir, ADHD og einhverfu.

Hildur Guðbrandsdóttir (Kópavogur, 2021-06-11)

#63

Ég er grunnskólakennari og þekki af raun úrræðaleysi vegna nemenda með sérþarfir sem ekki er sinnt vegna fjársvelti í skólakerfinu

Guðrún Lilja Notðdahl (Reykjavík , 2021-06-12)

#72

Ég þekki hversu illa hefur gengið að innleiða skóla án aðgreiningar, þrátt fyrir fögur fyrirheit.

Helga Benediktsdóttir (Hafnarfirði, 2021-06-12)

#88

Það er löngu tímabært að við hlustum á börnin okkar og það sé hætt að skera niður í skólakerfinu.

Torfhildur Jónsdóttir (Garðabær , 2021-06-12)

#102

Fyrir börn framtíðar svo þau verði ekki undir í kerfinu.

Lilja Sævarsdóttir (Akranes, 2021-06-13)

#107

Fyrir son minn ❤

Kristensa Gunnarsd (Hafnafjordur , 2021-06-13)

#108

Skólakerfið hefur brugðist báðum sonum mínum

Eva Pálsdóttir (Reykjaík, 2021-06-13)

#117

Ég á tvö börn í skólakerfinu sem þurfa á þessari þjónustu að halda í landi þar sem er skólaskylda. Ef ég verð að senda börnin mín í skólann þá verður skólinn að þjónusta þau eftir þörfum

Sigrun Eliasdottir (Garðabær, 2021-06-13)

#132

Ég skrifa undir fyrir öll börn þessa lands með von um að ráð sé gert fyrir þeim fjölbreytileika sem við vitum að á sér stað í íslensku samfélagi. Þarfir eru einfaldlega þarfir og það á ekki að þurfa sér stimpil á þær til að gert sé ráð fyrir þeim í dag. Við vitum betur og eigum að gera betur.

Guðný Benediktsdóttir (Kópavogur, 2021-06-13)

#141

Ég er kennari og vil sjá breytingar í skólakerfinu hvað varðar stuðning við nemendur sem tikka ekki í boxið sem Menntamálastofnum setur upp

Elín Guðfinna Thorarensen (Kópavogi, 2021-06-13)

#143

Ég vil svo gjarnan að skólinn sé fyrir alla og sé í stakk búinn til að grípa alla þá sem eru óstöðugir eða að detta.

Inga Atladóttir (Akureyri, 2021-06-13)

#148

Ég upplifi að skólarnir reyni að aðlaga börnin að umhverfi og áherslum en ekki öfugt.

Gunnar Bergmann (Akranes , 2021-06-13)

#149

Barnabarnið mitt er einhverft og hefur þurft að berjast í gegnum leiksskóla og ég er ekki til í að skólakerfið taki ekki vel á móti honum

Guðlaug Baldursdóttir (Reykjavík, 2021-06-13)

#154

Ég skrifa undir til að mótmæla fjársvelti þannig að börn sem þurfa aðstoð fagfólks fá ekki hjálp sem þau eiga rétt á.

Guðrún Helga Jónsdóttir (Kópavogur, 2021-06-13)

#164

Ég skrifa undir vegna þess að ég á barn með einhverfu og margt fleira sem þarf mikið utanumhald í sínum skóla.

Hulda Valdís Önundardóttir (Neskaupstað, 2021-06-13)

#172

Barnið mitt hefði þurft aðstoð ekki útskúfun af hálfu kennara og stjornenda

Guðrún Sæmundsdóttir (Egilsstaðir , 2021-06-14)

#174

Mér er annt um framtíð barna íslands

Árdís H. Einarsdóttir (Reykjavik, 2021-06-14)

#189

Ég skrifa undir vegna þess að ég á barn með ADHD sem byrjar í skola í haust á Íslandi

Vedis Einarsdottir (1475, 2021-06-15)

#192

Íslensk skólakerfi er engan veginn í stakk búið til að veita þá þjónustu sem hugmyndafræðin á bak við það lofar. Það er undirmannað, illa hannað og tekur því miður ekki tillit til fjölbreytileika þeirra barna sem innan þess eru. Það týnast of margir í þessu óskiljanlega kerfi.

Hrafnhildur Víglundsdóttir (Kópavogur, 2021-06-15)

#200

Ég á barn á einhverfurófinu sem leið ömurlega á sinni skólagöngu

Ragnheiður Baldursdóttir (Húsavík, 2021-06-16)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...