Vernd og öryggi gegn dýraníði.

Athugasemdir

#1807

Ég skrifa undir vegna þess að það verður að herða viðurlög vegna illrar meðferðar á dýrum, OG skerpa á framkvæmd laganna! Það er til háborinnar skammar hvernig málum er háttað í dag!

Sóley Sóleyjardóttir (Akranes, 2022-10-24)

#1826

Dýrin eiga skilið að fá umhyggju og gott atlæti

Svava Svavarsdóttir (Borgarnes, 2022-10-24)

#1840

Ég skrifa undir vegna þess að mér blöskrar aðgerðarleysi matvælaráðuneytisins og MAST. Handónýttar stofnanir og eftirlitskerfi.

Sólveig Ingvadóttir (Hafnarfjörður, 2022-10-24)

#1842

Dýrin hafa engan málsvara

Brynja Runólfsdóttir (Reykjavik, 2022-10-24)

#1848

Til að sporna við dýraníð

Borghildur Sverrisdóttir (Hafnarfjörður, 2022-10-25)

#1851

Dýraníð á ekki að vera til í okkar samfélagi. Gefum dýrunum það líf sem þau eiga skilið.

Þóra Sif Sigurðardóttir (Reykjavík, 2022-10-25)

#1863

Tökum dýr frá dýraníðingum. Stofnum athvarf fyrir dýr sem eru vanrækt og þar geta dýravinir komið og ,,ættleitt'' dýr. Ríkið á að setja framlög í svona verkefni!

Rannveig Haraldsdóttir (Patreksfjörður, 2022-10-25)

#1868

Ég skrifa undir vegna þess að dýraníð er mjög rangt og það á ekki að beita þau ofbeldi frekar en mannfólkið.

Helena Arnardottir (Reykjavík, 2022-10-25)

#1869

Dýr eiga rétt á kærleika og góðri umhyggju í allri umönnun okkar mannanna.

Ása Díönudóttir (Reykjavík, 2022-10-25)

#1875

Ég þoli ekki dýranýð

Katrín Guðmundsdóttir (Hornafirði , 2022-10-25)

#1879

Ég skrifa undir vegna þess að dýraníðingar fá að halda dýr út í það óendanlega og fá enga refsingu fyrir glæpi sína gegn dýrunum.
Það ætti að vera réttargæslumaður dýra.

Jóna Imsland (Hafnarfjörður , 2022-10-25)

#1884

Vegna fjölda ábendinga um slæma umhirðu og virðingu við dýr🙏🏻

Norma Elisabet Samuelsdóttir (Hveragerði, 2022-10-25)

#1891

Mér er svo misboðið að það sé ekki gert meira til að sporna við dýraníði af eftirlitsstofnunum og ríkinu.

Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2022-10-26)

#1901

Stoppum dýraníð.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir (Hafnarfjörður , 2022-10-26)

#1913

Ég vil að það sé bjargað dýonum.
Ekki drepa þau eins og er gert núna.

Lilja Hallgrimsd (Selfoss+, 2022-10-26)

#1927

Dýranýð á aldrei að líðast

Valgerður Eyglóardóttir (Akranes , 2022-10-26)

#1934

Dýraníð er óboðlegt

Guðbjörg Jóhannsdóttir (Olafsfjordur, 2022-10-27)

#1937

Ég vill að mast fari að sína einhvern áhuga í að hjálpa gæludýrum og að dýrum sé sínt þá virðingu sem þau eiga skilið

Júlíus orn sigurðarson (Reykjavik, 2022-10-27)

#1938

Ég vil aukið eftirlit með dýraníði og ekki síst AÐGERÐIR!

Draumey Aradóttir (Hafnarfjörður, 2022-10-27)

#1947

Það er bara hörmulegt að horfa upp á þegar fólk sinnir dýrunum sínum ekki. Það þarf að grípa inn í strax þegar ábendingar koma um dýraníð.

Guðrún Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-10-27)

#1954

Það er tími til kominn að þeir sem bera ábyrgðina taki hana og geri eitthvað fyrir blessuð dýrin sem þjást og geta enga Björg sér veitt. Þvílík skömm að láta þetta viðgangast.

Sigriður Dúna Hauksdóttir (Palomares, 2022-10-28)

#1975

Ég vil að virðing sé borin fyrir öllum dýrum og að þeim mannverum sem fari illa með dýr og stundi dýraníð sé refsað.

Gunnhildur Berndsen (Reykjavík, 2022-10-29)

#1982

Er svo á móti dýraníði

Einar Ármann Harðarson (Egilsstaðir , 2022-10-29)

#1986

Ég skrifa undir þar sem ég ÞOLI ekki svona grimmd gaganvart dýrum og vil fa svona gildrur burt.

Svava María Jónsdóttir (Reykjavík , 2022-10-29)

#1990

Ég skrifa undir vegna þess að ég er alveg að krullast yfir framkomu í garð varnarlausra dýra og fyllist vonleysi, sorg og reiði yfir öllu sem er að koma upp á yfirborðið.

Helga Margrét Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2022-10-29)

#1992

Dýrin okkar margra eru ekki einungis gæludýr, heldur hluti fjölskyldunnar og við viljum vita af öllum dýrum öruggum. Og ef einhver beitir þau ofbeldi, þá sé ströngustu viðurlögum framfylgt og á þetta ekki síður við allan búfénað í landinu og öll dýr náttúrunnar.

Ólafur Unnsteinsson (Mosfellsbær, 2022-10-29)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...