Áskorun til Akraneskaupstaðar varðandi daggæslu barna

Athugasemdir

#9

Ég vil sjá breytingu á niðurgreiðslu

Helga Björg Þrastardóttir (Akranes, 2022-09-06)

#40

Akraneskaupstaður er að innleiða barnvænt samfélag þar sem m.a. á að horfa til réttinda allra barna og þess sem er barninu fyrir bestu svo vonandi gerist það sem allra allra fyrst að niðugreiðslan hækki og það verði sambærileg þjónusta og kostnaður fyrir öll börn á sama aldursári sem þurfa á þessari þjónustu að halda.

Helena Másdóttir (Akranes, 2022-09-07)

#43

Ég ól upp 3 bōrn á Akranesi og á þar nú ritt barnabarn sem þarf að greiða svoba háa upphæð fyrir hjá dagforeldrum, finnst það vera mismunun.

Rannveig Bjōrk Gylfadóttir (Mosfellsbær, 2022-09-07)

#56

Vill taka undir með Perlu hvað varðar dagforeldrana, við erum með frábæra dagforeldra.

Inga Maren Ágústsdóttir (Akranes, 2022-09-07)

#64

Börn eiga rétt á þeim félags- og hreyfiþroska auk öryggis sem leikskólar veita

María Hreins (Akranes, 2022-09-07)

#71

Akranes, gerið betur!

Petrea Hjartardóttir (Akranes , 2022-09-07)

#81

Ég starfa sem dagforeldri og stend með ykkur alla leið og það er kominn tími til að breyta þessu NÚNA

Sæunn Hilmarsdóttir (Akranes, 2022-09-07)

#95

Börn og foreldrar eiga ekki að þurfa að búa við ,,rússneska rúllettu" þegar kemur að kostnaði og úrræðum hvað varðar vistun.

Fjóla Ásgeirsdóttir (Akranes , 2022-09-07)

#98

Þessu þarf að breyta.

Tinna Ósk Grímarsdóttir (Akranes, 2022-09-08)

#101

Baráttukveðjur!

Magný Þórarinsdóttir (Akranes, 2022-09-08)

#103

Það þarf að gera betur í greiðslum til barnafjölskyldna. Gjaldskrá Akranes er nú þegar dýr fyrir leikskóla og dagforeldra

Úlfhildur Þorsteinsdóttir (Akranes , 2022-09-08)

#117

Og fjölgum einnig menntuðum leikskólakennurum. Það leysir engin vandamál að hrúga bara fleiri börnum á leikskólana án þess að fjölga menntuðum leikskólakennurum. Fleiri börn á óbreyttann fjölda leikskólakennara þýðir minni athygli á hvert barn. Leikskólar eru ekki geymslur fyrir börn, heldur fyrsta menntunarstigið og þetta þarf líka að laga

Tómas Árnason (Akranes, 2022-09-08)

#150

Hversu sanngjarnt er að greiða nærri 600.000
Meira á en foreldrar barna sem fara beint á leikskóla. Þess þá heldur ef það munar bara nokkrum dögum á börnum í aldri

Guðmundur Þór (Akranes, 2022-09-12)

#174

sammàla

Kristrún Kristinsdóttir (Akranes, 2022-09-16)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...