Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
Athugasemdir
#3
Því ekki er rétmætt að sitja hjá og gera ekkert þegar þjóðarhreinsun er að eiga sér staðDaniel Myer (Reykjavík , 2024-01-12)
#4
Mér finnst óásættanlegt að Háskóli Íslands taki ekki skýra afstöðu gegn þjóðarmorðinu sem er og hefur átt sér stað allt frá stofnun Ísraelsríkis.Guðni Thorlacius (Reykjavík, 2024-01-12)
#29
Ég tel að HÍ eigi að taka skýra afstöðu með Palestínsku þjóðinni og gera allt sem í þeirra valdi er til að koma í veg fyrir þjóðarmorð sem og sporna gegn þeirri afmennskandi orðræðu sem hefur verið svo áberandi hjá valdhöfum og fjölmiðlum “vesturlanda”, Íslandi þar á meðalKári Orrason (Reykjavík, 2024-01-14)
#76
Ég skrifa undir vegna þess að ég styð palestínsku þjóðina og fyrirlít þjóðarmorð og mannréttindabrot og vil sjá breytingar !!Birta Rósinberg (Reykjavík, 2024-01-17)
#77
Ég styð frjálsa Palestínu! 🇵🇸Elísa Rún Svansdóttir (Reykjavík, 2024-01-17)
#79
Því það er mannleg skylda að standa með þeim undirokuðu og það er skrímslahegðun að líta undan þegar börn og venjulegt fólk eru myrt, nauðgað og fangelsuð.Saga Ágústsdóttir (Reykjavík, 2024-01-17)
#95
Það sem ísrael er að gera við óbreytta borgarbúa palestínu er ógeðslegt og ólöglegtGuðni Bergsson (Reykjavík, 2024-01-29)
#118
Ranglæti, valdníðsla og mannvonska sem á ekki að líðast í samfélagi mannaSunna Vilborg Jónsdóttir (Akureyri, 2024-02-14)