Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar

Athugasemdir

#3

Því ekki er rétmætt að sitja hjá og gera ekkert þegar þjóðarhreinsun er að eiga sér stað

Daniel Myer (Reykjavík , 2024-01-12)

#4

Mér finnst óásættanlegt að Háskóli Íslands taki ekki skýra afstöðu gegn þjóðarmorðinu sem er og hefur átt sér stað allt frá stofnun Ísraelsríkis.

Guðni Thorlacius (Reykjavík, 2024-01-12)

#29

Ég tel að HÍ eigi að taka skýra afstöðu með Palestínsku þjóðinni og gera allt sem í þeirra valdi er til að koma í veg fyrir þjóðarmorð sem og sporna gegn þeirri afmennskandi orðræðu sem hefur verið svo áberandi hjá valdhöfum og fjölmiðlum “vesturlanda”, Íslandi þar á meðal

Kári Orrason (Reykjavík, 2024-01-14)

#76

Ég skrifa undir vegna þess að ég styð palestínsku þjóðina og fyrirlít þjóðarmorð og mannréttindabrot og vil sjá breytingar !!

Birta Rósinberg (Reykjavík, 2024-01-17)

#77

Ég styð frjálsa Palestínu! 🇵🇸

Elísa Rún Svansdóttir (Reykjavík, 2024-01-17)

#79

Því það er mannleg skylda að standa með þeim undirokuðu og það er skrímslahegðun að líta undan þegar börn og venjulegt fólk eru myrt, nauðgað og fangelsuð.

Saga Ágústsdóttir (Reykjavík, 2024-01-17)

#95

Það sem ísrael er að gera við óbreytta borgarbúa palestínu er ógeðslegt og ólöglegt

Guðni Bergsson (Reykjavík, 2024-01-29)

#118

Ranglæti, valdníðsla og mannvonska sem á ekki að líðast í samfélagi manna

Sunna Vilborg Jónsdóttir (Akureyri, 2024-02-14)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...