Við þegnar í landinu viljum að Bjartmar Leósson verði ráðin til að sinna hjólaþjófnaði í landinu
Við þekkjum orðið flest til Bjartmars aka hjólakvislarinn en hann er búinn að vera að sinna starfi lögreglunnar síðustu árin og bjarga hjólum landsmanna frá hjólaþjófum.
flest þessara hjóla eru metin á 100-700þ krónur en lögreglan felur sig á bakvið fjárskort þegar kemur að þessu málefni.
við hér með skorum á dómsmálaráðherra að bjóða Bjartmar vinnu við að sinna þessu verkefni.