Frístundaheimilið Glaðheima á barnvænni stað

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þakkir - Berum erindið áfram á viðeigandi staði

2015-10-02 14:02:18

Kæri þátttakandi,

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn við áskorun foreldra og forsjárfólks barna í frístundaheimilinu Glaðheimum til Reykjavíkurborgar um að finna Glaðheimum betri og barnvænni staðsetningu.

Alls söfnuðust 457 undirskriftir á tilsettum tíma.

Við munum nú flytja erindi hópsins áfram á viðeigandi staði. Fyrst mun verða borið erindi fyrir skóla- og frístundaráð Reykjavíkur.

Nú vonum við það best og krossum fingur fyrir börnin í Glaðheimum.

Verðum í bandi.


Þóra JónsdóttirDeildu undirskriftalistanum

Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.

Hvernig á að koma undirskriftalista á framfæri?

  • Deildu undirskriftalistanum á Facebook-veggnum þínum og í hópa sem tengjast málefni undirskriftalistans.
  • Hafðu samband við vini þína
    1. Skrifaðu skilaboð þar sem þú útskýrir af hverju þú hefur skrifað undir þennan undirskriftalista, þar sem fólk er líklegra til að skrifa undir ef það skilur hversu mikilvægt mál efnið er.
    2. Afritaðu og límdu veffang undirskriftalistans í skilaboðin þín.
    3. Sendu skilaboðin með tölvupósti, SMS, á Facebook, WhatsApp, Twitter, Skype, Instagram og LinkedIn.