Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Afhending í dag 7. desember á Afmælishátíð Vísindafélagsins

2013-12-07 12:16:44

Undirskriftasöfnunin verður afhent Illuga Gunnarssyni Menntamálaráðherra í dag á afmælishátíð Vísindafélags Íslendinga í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu, sem stendur frá kl. 14-16.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest á hátíðinni.

Fyrir hönd skipuleggjenda,

Erna Magnúsóttir


Erna Magnúsdóttir

Stefnum á afhendingu undirskriftanna til forsætisráðherra í dag

2013-12-06 12:24:41

Til þeirra sem skrifuðu undir yfirlýsinguna.

Hafið þið bestu þakkir fyrir góðar undirtektir við söfnuninni.  Við erum í sambandi við forsætisráðuneytið og stefnum á afhendingu söfnunarinnar í dag.

Við munum setja inn tilkynningu þegar staður og stund verða orðin ljós.

Bestu kveðjur fyrir hönd aðstandenda söfnunarinnar,

Erna Magnúsdóttir


Erna Magnúsdóttir

Birting söfnunarinnar

2013-12-02 13:30:03

Stefnt verður að því að birta söfnunina opinberlega ásamt nöfnum allra þeirra sem skrifa undir hana, þegar henni lýkur.


Erna MagnúsdóttirDeildu undirskriftalistanum

Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.

Hvernig á að koma undirskriftalista á framfæri?

  • Deildu undirskriftalistanum á Facebook-veggnum þínum og í hópa sem tengjast málefni undirskriftalistans.
  • Hafðu samband við vini þína
    1. Skrifaðu skilaboð þar sem þú útskýrir af hverju þú hefur skrifað undir þennan undirskriftalista, þar sem fólk er líklegra til að skrifa undir ef það skilur hversu mikilvægt mál efnið er.
    2. Afritaðu og límdu veffang undirskriftalistans í skilaboðin þín.
    3. Sendu skilaboðin með tölvupósti, SMS, á Facebook, WhatsApp, Twitter, Skype, Instagram og LinkedIn.