Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Afhending í dag 7. desember á Afmælishátíð Vísindafélagsins
2013-12-07 12:16:44Undirskriftasöfnunin verður afhent Illuga Gunnarssyni Menntamálaráðherra í dag á afmælishátíð Vísindafélags Íslendinga í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu, sem stendur frá kl. 14-16.
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest á hátíðinni.
Fyrir hönd skipuleggjenda,
Erna Magnúsóttir
Erna Magnúsdóttir
Stefnum á afhendingu undirskriftanna til forsætisráðherra í dag
2013-12-06 12:24:41Til þeirra sem skrifuðu undir yfirlýsinguna.
Hafið þið bestu þakkir fyrir góðar undirtektir við söfnuninni. Við erum í sambandi við forsætisráðuneytið og stefnum á afhendingu söfnunarinnar í dag.
Við munum setja inn tilkynningu þegar staður og stund verða orðin ljós.
Bestu kveðjur fyrir hönd aðstandenda söfnunarinnar,
Erna Magnúsdóttir
Erna Magnúsdóttir
Birting söfnunarinnar
2013-12-02 13:30:03Stefnt verður að því að birta söfnunina opinberlega ásamt nöfnum allra þeirra sem skrifa undir hana, þegar henni lýkur.
Erna Magnúsdóttir