Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda

Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda / Tilkynningar / Birting söfnunarinnar / Athugasemdir

Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)

2013-12-06 12:18



Anonymous

#2

2013-12-06 12:19

Tilkynning til þeirra sem skrifað hafa undir hvatningu til stjórnvalda um að falla frá niðurskurði til vísinda.

Við stefnum á að afhenda forsætisráðherra undirskriftirnar í dag, en höfum enn ekki fengið staðfestingu frá forsætisráðuneytinu um tímasetningu afhendingarinnar. Um leið og við vitum meira munum við setja hér inn tilkynningu.

Með kveðju fyrir hönd aðstandenda söfnunarinnar,

Erna Magnúsdóttir