Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu..
Gestur |
#12014-10-21 17:39vopna væðing er afturför. Við erum friðarsinnar og styðjum ekki vopnaframleiðslu! |
Gestur |
#32014-10-21 18:34Ég verð að segja að ég treysti ekki lögreglunni fyrir vopnum. Held að sumir þar séu voða æstir í að verða stórir. Verða alvöru eins og í bíómyndunum. Því fleiri vopn því fleiri slys af þeirra völdum. Verum bara stolt yfir því að vera friðelskandi þjóð. Herlaus og helst alveg vopnalaus. |
Óli |
#42014-10-21 18:49Þarf löggan þessi vopn eða er verið að skapa þessa þörf? Erum við ekki með víkingasveitina fyrir restina annars? |
Lilja |
#52014-10-21 18:58Vopn kalla á vopn. Ofbeldi er aldrei leið til friðar. Beiting vopna er ofbeldi hver sem á í hlut. |
Gestur |
#102014-10-21 20:24Næst þegar Krummi í Mínus djöddast í löggu, verður ekkert '60 dagar í jeilinu' neitt fyrir hann. Hann verður bara plaffaður. |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2014-10-21 20:27- Date of removal: 2014-10-21
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#132014-10-21 20:33 |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2014-10-21 20:41- Date of removal: 2014-10-21
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#162014-10-21 20:44Löggæsla hér á landi verður ekki tryggt með skotvopnum gegn íslenskum borgurum |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2014-10-21 20:59- Date of removal: 2014-10-21
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#182014-10-21 21:00Ég bý í Bandaríkjunum þar sem það virðist að annar hver maður beri byssur. Hef alltaf fundist gott að koma heim og vita það að ekki þarf að hafa áhyggjur af því að verða skotin út á götu. Ef lögreglan fer að bera byssur, þá fara undirheimadólgar að gera það líka og fyrr en maður veit af er villta vestrið komið af stað á Íslandi. |
Byssubrandur |
#192014-10-21 21:13Gaman að vita hvað þetta ævintýri mun kosta í peningum og mannslífum |
Gestur |
#252014-10-21 22:28Lögreglan er í ÞJÓNA hlutverki. Hvaða heilvita manneskjur leyfa þjónum sínum að vopnast og nota þau vopn á móti sjáfum sér þegar þeim þykir það henta? Nei, svona geðbilun á ekki að eiga sér stað, og þarf að finna þá sem eru sekir að þessu glæpsamlega athæfi og skjóta þá með þessum byssum.... eða setja þá í fangelsi. Ef fangelsi er betri kostur, hver er þá meiningin í að fá vélbyssur fyrir lögregluna? Geðbilun hins opinbera er orðin alger. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04