Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu..


Gestur

#1

2014-10-21 17:39

vopna væðing er afturför.

Við erum friðarsinnar og styðjum ekki vopnaframleiðslu!

Gestur

#2

2014-10-21 18:31

Takk fyrir að setja þessa undirskrif af stað Þorsteinn Jónsson!

Gestur

#3

2014-10-21 18:34

Ég verð að segja að ég treysti ekki lögreglunni fyrir vopnum. Held að sumir þar séu voða æstir í að verða stórir. Verða alvöru eins og í bíómyndunum. Því fleiri vopn því fleiri slys af þeirra völdum. Verum bara stolt yfir því að vera friðelskandi þjóð. Herlaus og helst alveg vopnalaus.
Óli

#4

2014-10-21 18:49

Þarf löggan þessi vopn eða er verið að skapa þessa þörf? Erum við ekki með víkingasveitina fyrir restina annars?

Lilja

#5

2014-10-21 18:58

Vopn kalla á vopn. Ofbeldi er aldrei leið til friðar. Beiting vopna er ofbeldi hver sem á í hlut. 


Gestur

#6

2014-10-21 19:14

Lendum í vopnavítahring ef þetta gengur eftir!


Gestur

#7

2014-10-21 19:33

Engar byssur Takk

Gestur

#8

2014-10-21 19:38

Hættið að nýðast á þjóðinni mafíu hundarnir ykkar!

Gestur

#9

2014-10-21 19:42

lýðræði verður ekki tryggt með vopnum

Gestur

#10

2014-10-21 20:24

Næst þegar Krummi í Mínus djöddast í löggu, verður ekkert '60 dagar í jeilinu' neitt fyrir hann. Hann verður bara plaffaður.

Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)

2014-10-21 20:27Gestur

#12

2014-10-21 20:29

Beinum skotum okkar inná við skoðum okkar sjónarsvið.

Gestur

#14

2014-10-21 20:36

ég er gjörsamlega eyðilagður yfir þessu :(

Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)

2014-10-21 20:41Gestur

#16

2014-10-21 20:44

Löggæsla hér á landi verður ekki tryggt með skotvopnum gegn íslenskum borgurum

Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)

2014-10-21 20:59Gestur

#18

2014-10-21 21:00

Ég bý í Bandaríkjunum þar sem það virðist að annar hver maður beri byssur. Hef alltaf fundist gott að koma heim og vita það að ekki þarf að hafa áhyggjur af því að verða skotin út á götu. Ef lögreglan fer að bera byssur, þá fara undirheimadólgar að gera það líka og fyrr en maður veit af er villta vestrið komið af stað á Íslandi.
Byssubrandur

#19

2014-10-21 21:13

Gaman að vita hvað þetta ævintýri mun kosta í peningum og mannslífum


Gestur

#20

2014-10-21 21:13

Meiri byssur = meira ves

Gestur

#21

2014-10-21 21:29

Vakna.......

Gestur

#22

2014-10-21 21:39

við þurfum ekki byssur
Viðar

#23

2014-10-21 22:04

vanhæfa ríkisstjórn!!!!!!


Gestur

#24

2014-10-21 22:18

Þetta er svooooooo langt frá því að vera málið

Gestur

#25

2014-10-21 22:28

Lögreglan er í ÞJÓNA hlutverki.

Hvaða heilvita manneskjur leyfa þjónum sínum að vopnast og nota þau vopn á móti sjáfum sér þegar þeim þykir það henta?

Nei, svona geðbilun á ekki að eiga sér stað, og þarf að finna þá sem eru sekir að þessu glæpsamlega athæfi og skjóta þá með þessum byssum.... eða setja þá í fangelsi. Ef fangelsi er betri kostur, hver er þá meiningin í að fá vélbyssur fyrir lögregluna?

Geðbilun hins opinbera er orðin alger.