Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu..
Gestur |
#522014-10-22 09:37Það hlýtur að teljast til tíðinda að vopna almennan lögreglumann og enganvegin réttlætanlegt miðað við nám lögreglumanna á Íslandi og til samanburðar í Noregi þar sem lögreglumenn stunda nám sitt í skóla hersins samhliða herþjónustu undir töluvert strangari aga en á Íslandi og norski herinn fellir út stóran hluta sem ekki stenur undir þeim kröfum sem til þeirra eru gerðar. |
Gestur |
#532014-10-22 09:42Hvað er svona mikið að breytast við það að lögreglan hafi fengið 150 byssur gefins frá Norðmönnum? Það er ekkert breytt við vopnalögin og lögreglumenn mega ekki vopnast oftar en áður fyrr. Það að fá betri og auðveldari byssur til nota gefins munu ekki gefa lögreglunni enn frekari ástæðu til að vopnast, hvað er þá að breytast? |
Gestur |
#542014-10-22 09:58Gjörsamleg GEÐVEIKI að vopnavæða lögreglu. Við höfum bjargað okkur hingað til án vopna og ættum að geta það áfram. Hversvegna í óköpunum eru Norðmenn svona ALLT Í EINU að bjóða okkur vopn ???? Mer er bara spurn ??? |
Gestur |
#552014-10-22 11:27Us vs. them hugsunin sundrar þjóðfélögum. Lögreglan á að vinna með fólkinu ekki á móti því. |
Gestur |
#572014-10-22 12:07Ef þetta mál er svona eðlilegt og réttlætanlegt, af hverju er þá þessi leynd? |
Father Bob |
#58 ætli þetta verði nýjasta tískubólan?2014-10-22 12:38 |
Gestur |
#592014-10-22 12:42Engar byssur takk. Þær hafa aldrei leyst neinn vanda bara valdið sorg og volæði. |
Gestur |
#602014-10-22 13:36Það er út í hött að þjóðin fái ekkert að segja um þetta. Því verður að breyta! |
Gestur |
#622014-10-22 17:29Á meðan skothríð lögreglunnar á borgara sætir ekki óháðu eftirliti, þá líst mér ekki á að lögð séu fleiri skotvopn í hendur lögreglunnar. |
Döö |
#64 Re: Re:2014-10-22 19:14 Hvar fékkstu þessa staðreynd? |
Gestur |
#652014-10-22 21:06á meðan almenningur er ekki að nýta skotvopna til að gera öðrum mein í stórum stíl ættu löggæslumenn heldur ekki að hafa skotvopn undir höndum! |
Gestur |
#662014-10-23 12:40Mjög góð hugmynd, þar sem að það eru mjög skiptar skoðanir um þetta mál. Leyfum þjóðinni að kjósa eða hendum lýðveldi útum gluggan. |
Gestur |
#682014-10-23 18:10Vopnlaus lögregla á Íslandi. Víkingasveitin er til þess gerð að ráða niðurlögum vopnaðra glæpamanna. Til eru líka skotfæri sem ekki deyða sem hægt er að nota í skotvopn s.s. baunapokar í haglabyssur og gúmmíkúlur í skammbyssur. |
Gestur |
#69 Re: Re: Friðarsinnar yfirbugi vopnaða glæpamenn2014-10-23 19:50#36: Guest - Re: Friðarsinnar yfirbugi vopnaða glæpamenn Er semsagt fólk virkilega að ýja að því að við þurfum við bara verðum að vígbúast því að vondi kallinn með túrbaninn er væntanlegur hvað og hvenær til að myrða okkur öll!?!? |
Gestur |
#70 Re: Re: Re: Friðarsinnar yfirbugi vopnaða glæpamenn2014-10-23 19:53#69: - Re: Re: Friðarsinnar yfirbugi vopnaða glæpamenn Væri líka rooooosalega vel þegið að fá nýju stjórnarskránna okkar sem stuðlar að beinna lýðræði, þetta hræðast stjórnmálamenn enda hefur málið verið á ís í fleirri fleirri mánuði!? |
Gestur |
#71 Re:2014-10-23 19:58 Yfirvofandi efnahagshrun er ástæða þessarar vopnavæðingar gott fólk... |
Gestur |
#732014-10-23 21:53Hvað er í gangi... 250 MP5 vélbyssur!!! Þetta eru einfaldlega bara DRÁPS-TÆKI. - Það er sjálfsagt að Lögreglan/Lanhelgisgæslan hafi aðgang að skammbyssum eða sambærilegum verkfærum vegna aflífunar dýra vegna slysa o.þ.h. - En 250 stykki vélbyssur!!! Við hverju eru þessar stofnanir eiginlega að búast? - Við höfum þó alltaf Sérsveitina til að höldna sérstök atvik. |
Gestur |
#74 Réttast að glæpamenn fái að vita allt um áætlaða mótstöðu lögreglu2014-10-24 04:17Þetta er nauðsynleg undirskriftarsöfnun. Ég legg til að bætt verði við textann: |
GH |
#752014-10-24 12:18Lögreglan mun hafa byssurnar ofan í læstum kassa inn í bíl og hún mun þurfa sérstakt leyfi til að taka þær upp.. Hver er tilgangurinn? Byssurnar eru þvílíkar drápsvélar og líkjast ekki skammbyssum.. Og fá lögreglumenn eina helgi í æfingu á þetta apparat?? Nú jæja, það gæti ekki meira farið til fjandans hérna! Mun þetta ekki bara ýta undir það að undirheimarnir vopni sig enn þá betur til að geta varist?! |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04