Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu..
Gestur |
#262014-10-21 22:31Lögreglan hefur marg oft sýnt það að henni er ekki treistandi fyrir piparúða, og svo á að láta þessa vanhæfu hrotta fá skotvopn!! Nei takk!! |
Gestur |
#272014-10-21 22:58Eru yfirvöld, að innanríkisráðherra meðtöldum, orðin gjörsamlega viri síni fjær? |
Gestur |
#28 Re:2014-10-21 23:03#18: - Ástæðan fyrir því að löggan er að vopnavæðast er vegna þess að undirheimarnir eru með skotvopn nú þegar!
|
Gestur |
#292014-10-21 23:19Það þarf ekki nema eitt skemmt epli til að svona öfgafull vopnavæðing snúist upp í fjöldamorð. Öll valdbeitingarstörf hafa aðdráttafl á ofbeldismenn, og það aðdráttarafl lögreglustarfsins mun ekki minnka með þessu. |
Pilot |
#302014-10-21 23:19Þetta er gott mál. Ekki veitir af að lögreglan hafi vopnin tiltæk til þess að eiga við Litáísku mafíuna sem er að koma sér fyrir hér á landi og er að taka völdin af Íslendigunum. Þessi smáborgara háttur að hér skuli ekki vera vopn er barnalegur. Við þurfum að díla við útlendinga sem margir af löndum okkar eru æstir í að flytja inn í landið og þeir eru sumir vel þjálfaðir fyrrverandi hermenn sem valið hafa þá atvinnugrein að gerast glæpamenn. |
Gestur |
#35 Re: Re:2014-10-21 23:38Rétt er það, menn gréra sér ekki grein fyrir hvernig undirheimarnir eru að þróast hér og hafa kanski eða vilja ekki skilja hvað et að gérast. |
Guest |
#36 Re: Friðarsinnar yfirbugi vopnaða glæpamenn2014-10-21 23:43Ég legg til að friðarsinnar af þessar síðu verði notaðir til að yfirbugað vopnaða glæpamenn. Sérstaklega væri gott að senda þá til að eiga við fjöldamorðingjana í ISIS.
|
Jón G |
#37 klárlega heimskulegt2014-10-21 23:56Hversvegna þarf að hervæða lögregluna á Íslandi. Óeirða búnaður þeirra er þegar kominn langt fram úr öllu valdi miðað við þann búnað sem Íslendingar hafa notað hingað til. sjáum til dæmis hvernig fór í búsáhaldabyltingunni þar komu menn og konur saman börðu potta og pönnur og fengu yfir sig gusur af úða frá lögreglumönnum í fullum herklæðum með skildi. hvernig verður þá með næstu mótmæli megum við búast við gusum úr mp5-um ? |
Gestur |
#382014-10-22 00:13As someone who loves Iceland and hopes to move there someday soon, I'd prefer that these weapons be sent back to wherever they came from! |
Gestur |
#392014-10-22 00:18koma svo það er ekki lögregluríki sem við viljum sjá á íslandi?? að engin geti mótmælt óréttlæti ríkisstjórnarinnar án þess að vera DREPIN af einka hríðskotabyssusveit þeirra?? |
Gestur |
#402014-10-22 00:29Guns don't kill people, people do, so don't give people guns in a country of 320thousand |
guest |
#41 Re:2014-10-22 01:37En ef lögreglan fer í hávaðaútkall og hríðskotariffli er stolið á meðan úr bílnum? Hvað er þá næst, að lögreglan fari að ganga um þungvopnuð? Ég segi nei takk, veit ekki til þess að það hafi þurft til fram að þessu. |
Gestur |
#422014-10-22 01:43Treysti ekki löggubjálfum sem stoppa ferðamenn á förnum vegi, sekkta þá og stinga sekargreyðsunni í egin vasa ,svoleiðis bjálfar væru skaðræðis kvikindi sem vopnaðir löggæslu menn. P.Ársælsson |
Dabbi |
#432014-10-22 02:34Nei takk. Logreglumenn hafa enga thorf fyrir byssur. Thetta er gjof sem rikisstjornin aetti ad afthakka pent. Vopnavaeding Logreglunnar vaeri afturfor. |
Gestur |
#44 Afþakka með illu2014-10-22 03:46Þyrfti ekkert að afþakka þetta pent, mjög dónaleg gjöf og á hún engan stað hérna. Skila þessu með nógum látum til að Norðmenn og aðrar þjóðir viti að þetta sé óþarfi. |
Gestur |
#452014-10-22 05:14Það liggur eitthvað þarna á bak við, peningar líklega í að þjálfa og halda við vopnum og kaupa fleyri. Ísland þarf ekki á skotvopnum að halda til þess að skjóta fólk |
Gestur |
#472014-10-22 07:18það versta sem hægt er að gera við að koma á móts við ofbeldi, er meira ofbeldi |
Gestur |
#492014-10-22 07:51Ef almenn lögregla á Íslandi verður vopnavædd erum við búin að lýsa uppgjöf á eðlilegum mannlegum samskiptum. Vopn eru tæki dauðans en ekki dáða, við viljum hafa lögreglu sem er okkur við hlið til verndar og dáða. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04