Áskorun til Forseta Íslands um afsögn
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Áskorun til Forseta Íslands um afsögn.
Gestur |
#12013-07-10 01:46Við þurfum nýjan "öryggisventil" STRAX! |
Gestur |
#2 Kennitala!2013-07-10 01:56Muna að setja kennitölur sínar inn gott fólk! |
Gestur |
#32013-07-10 02:02Ólafur Ragnar Grímsson er eins ósamkvæmur sjálfum sér og hugsast getur. Hann á að segja af sér. |
Gestur |
#42013-07-10 03:57Hef aldrei staðið upp fyrir þessum forseta, ekki frá fyrsta degi og er mjög stolt af því. |
Gestur |
#52013-07-10 08:07Vinsamlegast hættu sem fyrst. |
mso |
#6 Re: Kennitala!2013-07-10 08:11Afhverju þarf það? |
Gestur |
#72013-07-10 10:20Það hefur verið athyglisvert að hafa þig sem forseta Ólafur, ekki síst þegar hinir ýmsu þættir mannlegs eðlis eru hafðir í huga, en nú er þetta orðið ágætt og rúmlega það. Farvel.. |
Gestur |
#82013-07-10 10:36greinagerðin hans um að skrifa eða ekki skrifa undir hljómaði svona BLA BLA BLA BLA BLA BLA ........... |
Gestur |
#92013-07-10 10:50mér þykir óendanlega leitt að hafa í tvígang kosið þennan mann |
Gestur |
#112013-07-10 11:05Ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að kennari þinn í stjórnmálafræði frá Manchester sé mjög ósammála öllu því sem þú hefur gert í embætti. |
Gestur |
#16 Besti forseti lýðveldissögunnar2013-07-10 11:26Úff, hugsa sér, ef Óli hefði ekki boðið sig fram síðast, sætum við kannski uppi með Þóru. Til öryggis verður hann að bjóða sig fram í sjötta sinn. |
Áfram ísland |
#17 Áfram Ólafur2013-07-10 11:30Hvað er að, við ættum ekki að miðla til okkar forseta að seigja af sér. og annað fólk alment er orðið svo leiðinlega óábyrg í nánast öllu. til dæmis það kom kreppa hér á íslandi.... og líka í evrópu, USA fólk kennir bara Alþyngi um allt við ættum að hætta þessu væli og líta til betri tíma. KÆRI Forseti ekki seigja af þér . |
Gestur |
#182013-07-10 11:32Alþyngi ? |
Gestur |
#192013-07-10 11:39Þú ert ekki lengur forseti þjóðarinnar þar sem þú tekur hagsmuni kvótahafa fram yfir almannahagsmuni. |
Bjarni Þórisson |
#20 Gunga drusla og arðræningjamella eru fyrstu orðin sem mér detta í hug.2013-07-10 11:48Það hefði verið einfalt fyrir forsetann að finna rökstuðning fyrir hvorri niðurstöðunni sem væri, en hann kaus að taka málstað auðvaldsins. Forsetinn vildi meina að lögin snérust ekki um nógu mikla grundvallarbreytingu, heldur einungis einhverja upphæð. Svo skrifaði hann undir áframhaldandi niðurskurði og uppsagnir. Niðurrif velferðarþjóðfélagsins, áframhaldandi niðurskurð í menntakerfinu, vegakerfinu, öllum ríkisrekstri. Hann skrifaði undir að taka til baka breytingar sem höfðu verið gerðar eftir mikla vinnu og baráttu með hagsmuni almennings að leiðarljósi þó mikið hafi verið dregið úr til að sætta útgerðina. Hann skrifaði undir áframhaldandi björgunarhringi til illa rekinna útgerða. Hann staðfesti þverrandi trú fólks á möguleikum lýðræðis. Þetta gerði hann á tímum sem við megum síst við því, rétt byrjuð að ná okkur eftir niðursveiflu og sáum fram á að geta byrjað að vinna til baka það sem glataðist í hruninu. Fiskurinn er okkar olía. Íslendingar allir gætu haft það ágætt ef auðlindinni væri þannig ráðstafað. Í staðinn hafa örfáir það glæpsamlega frábært á meðan við hin höldum áfram að gefa eftir það sem hefur áunnist í stéttabaráttunni í gegnum tíðina. Forsetinn er orðinn broddborgarasleikja sem felur innihaldsleysi málflutnings síns á bak við uppskrúfaða þjóðernishyggju. Ég batt ákveðnar vonir við að hann yrði silfurskeiðastjórninni jafn erfiður ljár í þúfu og hann var þeirri síðustu, en það virðist ekki ætla að ganga eftir. Hann staðfestir í staðinn guðföðurhlutverk sitt. Þess vegna skora ég á hann að hætta. |
Gestur |
#21 Áfram Ólafur !!2013-07-10 11:48Hættið þessu væli |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2475 Útbúinn: 2021-08-19
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
905 Útbúinn: 2023-10-29
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
496 Útbúinn: 2023-08-25
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
144 Útbúinn: 2023-09-29
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza - Vopnahlé strax!
79 Útbúinn: 2023-12-10
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
11 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við mótmælum bílastæðagjaldi starfsmanna
743 Útbúinn: 2023-10-05
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22