Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin

Athugasemdir

#2001

Mér misbíður ranglætið.

Birna Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2007

Það væru mikil mistök að loka Vin.

Rakel Logadóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2036

Mikilvægt og mannúðlegt úrræði sem ætti frekar að efla

Ísabella Björns (Reykjavik, 2022-12-10)

#2039

Mér ofbýður þessi lágkúra!

Guðríður Ólafsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2044

Vin er lífsnauðsynlegt athvarf og þar er rekin frábær starfsemi.

Bára Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2057

Því að við sem samfélag ættum að vera byggja upp þessa þjónustu en ekki hætta henni.

Kjartan Kjartansson (Reykjavík, 2022-12-10)

#2063

Mér finnst mjög lágt lagst að loka á svona úrræði sem fólk þarfnast.

Berglind Berghreinsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2064

Ég þekki starfsemi Vinjar og veit að þessi staður er ómetanlegur.

Björg Karlsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2068

Það er til háborinnar skammar að sífellt skera niður þar sem þörfin er mest. Það er lika hneyksli hvað ráðamenn horfa aldrei til framtíðar og virðast ekki sjá hversu mikilvægt er að setja peninga í málaflokka sem skila þjóðinni allri, betra andlegu og fjárhagslegu heilbrigði. Hlúum að þeim sem þurfa á því að halda og við uppskerum ríflega þegar fram í sækir. Þessi staðreynd er hunsuð á öllum sviðum af þeim sem völdin hafa. Viljandi, því skammtímasjónarmið ráða för af græðgi einni saman

Jóna Gísladóttir (Reykjavík , 2022-12-10)

#2069

Þetta úrræði er gríðarlega mikilvægt fyrir þá semm þurfa á því að halda. Það eru ekki mörg úrræði í boði og þessvegna er alveg út í hött að loka þeim fáu sem eru eftir.

Stella Guðrún Arnardóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2072

Vegna þess að skjólstæðingahópur Vinjar er mjög félagslega einangraður hópur og margir töluvert veikir og myndu ekki funkera í félagsmiðstöðum. Ég hef þá trú að Vin dragi verulega úr innlögnum þessa hóps því þarna fá þau aðhald á bæði lyfin sín og atferli.

Sigríður Þormar (Reykjavik, 2022-12-10)

#2077

Þetta er stoðþjónusta og ekki í boði að hætta með hana.

Karen Eiríksdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2092

Það er lífsnauðsynlegt fyrir fólk með geðraskanir að hafa athvarf, komast út úr húsi og hitta aðra. Þarna er frábær starfsemi sem engan vegin má leggja niður!

Gréta Jónsdóttir (Torrevieja , 2022-12-10)

#2101

Þetta athvaf fyrir fólk með geðraskarnir er mjög mikilvægt félagslega. Annars mun þessi hópur ekki hafa annan samastað.

Hulda Ingvadóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2108

Það væri rangt á svo marga vegu að loka Vin!!

Rakel Hanna Magnúsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-10)

#2112

Mér finnst svo óréttlátt að loka þessari góðu og gegnu starfsemi. Hvert á fólkið að fara?

Bryndís Óskarsdóttir (105 Reykjavík, 2022-12-10)

#2115

Vegna þess að ég vil að þessu mikilvæga starfi haldi áfram

Lilja Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-10)

#2121

Þetta er með öllu óásættanlegt!!

Sigríður Ása Sigurðardóttir (Reykjavík , 2022-12-10)

#2123

Að geðfatlaðir hafa ávallt þurft að berjast fyrir lágmarksréttindum. Þetta heita mannréttindi, svo er það ekki sjálfsagt mál???

Hildur Seljan (Reykjavik, 2022-12-10)

#2126

Finnst alveg galið að loka þessum stað 😡

Kata Melstað Jónsdóttir (Kópavogur, 2022-12-10)

#2128

Þetta er svívirðileg aðför að þeim litlu lífsgæðum sem þetta fólk hefur

Ingibjörg Sigtryggsdóttir (AKUREYRI , 2022-12-10)

#2129

Vin hefur skipt sköpun fyrir svo mikið að fólki sem þangað sækja. Það má ekki loka Vin

Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir (Garðabær, 2022-12-10)

#2136

Ég skrifa undir vegna þess að allir þurfa á félagsskap að halda.

Sigurbjörg Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2142

Ég skrifa undir því ég tel það er mikilvægt að fólk sem hefur sótt þennan stað; Von geti gert það áfram . Staður eins og Von er lífsbjörg fyrir mjög marga. Það er vanhugsuð og heimskuleg ákvörðun.

Auður Hermannsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-10)

#2143

Það er galið að loka þessu úrræði.

Kristján Friðjónsson (Reykjavík, 2022-12-10)

#2146

Á rétt á sér

Magnús Sigmundsson (Hveragerði , 2022-12-10)

#2154

Það væru stór mistök að loka slíkri starfsemi sem Vin er

Bjarki Geirdal Guðfinnsson (Reykjavík, 2022-12-10)

#2158

Dagur borgarstjóri getur alveg leyft þessu að vera opið

Guðlaugur Þrastarson (Akranes , 2022-12-10)

#2176

Borginni til skammar að ætla að leggja þessa starfsemi niður

Anna Eyjólfsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#2181

Ég hef Stundað Vin og tel þetta starf nauðsynlegt.

Halldor Levi (Reykjavik , 2022-12-10)

#2184

Ég er ósátt við niðurskurð hjá viðkvæmum hópum.

Ingibjörg Sveinsdóttir (Kópavogur , 2022-12-10)

#2188

Það er ekki annað skjól í sjónmáli fyrir þennan hóp í samfélaginu, það má ekki loka ef ekkert annað og betra kemur í staðinn

Halldóra Magnúsdóttir (Akureyri , 2022-12-10)

#2190

Til þess að reyna að koma í veg fyrir að þessi arfavitlausa,
hugmyndasnauða tilraun nái fram að ganga.

Þórhallur Kristvinsson (Reykjavík , 2022-12-10)

#2196

Á ekki að spara á kostnað viðkvæmra hópa, heldur bæta um betur og ekki vísa fólki á götuna.
Þar eru of margir fyrir !

Guðfinna Gísladóttir (Reykjavík, 2022-12-10)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...