Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Athugasemdir
#2408
Ég sem leiðbeinandi í tálgun í tré , verð vitni að mikilli alúð starfsfólks í garð gesta Vinjar sem daglegir gestir kunna vel að meta.Albert Ingason (Reykjavik , 2022-12-11)
#2412
Þetta er ekki þróun sem ég vil sjá í okkar samfélagi, mér finnst þetta skammarlegur gjörningur.Guðríður Pálmarsdóttir (Kòpavogur, 2022-12-11)
#2416
Það er viðkvæmur hópur sem hlúð er að á þessum stað. Skjólstæðingar Vinjar hafa ekki þægilega skrifstofustóla undir.....jæja til þess að sitja í.Auður Eiríksdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-11)
#2425
Þetta úrræði bjargar mannslífum og gerir fólki sem hefur átt sér litla von kleift að njóta lífsgæða sem mörg okkar taka gefnuDagmar Markúsdóttir (Reykjavík , 2022-12-11)
#2432
Fólk þarf á hjálp að halda 😊Rakel Guðný Pálsdóttir (Kópavogur , 2022-12-11)
#2433
Vil ekki af þessu verðiGuðrún Magnúsdóttir (Kópavogi, 2022-12-11)
#2437
Þau þurfa þennann stað það snýst um lífsspursmál.Olga Ágústdóttir (Suðurnesjabæ, 2022-12-11)
#2438
Ég tel að með því að styðja við andlega veikt fólk borgi sig alltaf og skili verðmætum til samfélagsins til lengri tíma. Heilsa fólks verður seint metin til fjár.Illugi Hjaltalín (Reykjavík, 2022-12-11)
#2444
Það vantar fleiri úrræði ekki færri!!Bjarni Blöndal (Mosfellsbær, 2022-12-11)
#2449
Heilbrigðisþjónusta fyrir geðraskað fólk er vansinnt.Þórður Helgason (Hafnarfjörður, 2022-12-11)
#2456
Ég stið geðfatlaða og get ekki hugsað mér að þeir missi þetta úrræði.Ingunn Magnea Smáradóttir (Kópavogur, 2022-12-11)
#2465
Þetta er bráðnauðsynlegt úrræði fyrir fólk sem á ekki í önnur hús að venda. Það er beinlínis ómannúðlegt að leggja svona starfsemi niður og spara þar sem síst skyldi.Jóna Torfadóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2467
Mikil þörf fyrir svona arhvarf, má ekki loka!!!Anna María Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður , 2022-12-11)
#2468
Mig langar að vín verður ekki lokað. Skömm a borgarfulltrúi!!Sæþór Randalsson (Reykjavík , 2022-12-11)
#2469
Út í hött að loka úræðum sem þessumEdda Traustadóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2485
Þetta skiptir máliGuðný Sigurðardóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2488
Þetta má ekki gerast!Vildís Guðmundsdóttir (Kópavogur , 2022-12-11)
#2494
Er ekki í lagi með Reykjavíkurborg?Við munum gera allt vitlaust ef þau gera þetta
Sindri Einarsson (Reykjavík , 2022-12-11)
#2495
Forgangsröðun niðurskurðar hjá borginni er afleit. Hvernig væri að rífa upp braggastráin frægu og selja hæstjóðanda til að safna í borgarhítinaSigurður Steinnþórsson (Reykjavik, 2022-12-11)
#2498
Yndislegt fólk í vin og hef mætt á skákmót hjá þeim frá því ég var krakki og alltaf tekið jafn vel á móti manni.Páll Snædal Andrason (Reykjavik, 2022-12-11)
#2505
Þetta er virkilega mikilvæg starfsemiHugi Ólafsson (Reykjavík , 2022-12-11)
#2520
Það á frekar að minka launakostnað stjórnenda hjá hæstlaunuðustu hjá Reykjavíkurborg áður en svona starfsemi er lokuð.Tinna Pétursdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-11)
#2526
Hér er ráðist með niðurskurðarhnífinn þar sem síst skyldi.Rúnar Sigurjónsson (Reykjavík, 2022-12-11)
#2528
Það má hreinlega ekki gerast að þessu verði lokað.Þorsteinn Bjarnason (Reykjavík+, 2022-12-11)
#2532
Borgaryfirvöld þurfa að fara að forgangsraða rétt, ekki bara sjálfum sér í hag. Öryggi og heilsa borgarbúa eru látin mæta afgangi á meðan topparnir spreða í sjálfa sig.Heiðdís Traustadóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2544
Ég er algerlega a móti því að þið lokið stofnuninni Vin. Verið fólki vinbeitt og verndið þá sem minni meiga sín.Viggósdóttir Vigdís (Njarðvík , 2022-12-11)
#2561
Ég veit hvað það er mikið og gott starf unnið þarna og algjör óþarfi að breyta því sem er að hjálpa fólki sem er í viðkvæmri stöðu og hef áhyggjur að Borgarstjórn sé að velta þessu fyrir sér.Eymundur Eymundsson (Akureyri, 2022-12-11)
#2565
Þetta er svo mikilvægt. Upp á líf og dauða jafnvelHelena Kristinsdóttir (Reykjavík , 2022-12-11)
#2566
Starfsemin sem fer fram í þessu góða húsi er ómetanleg fyrir fólk sem þarf því að halda. Mjög uppbyggjandi umhverfi og starfsemi.Anna Hreindal Gunnarsdóttir Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2022-12-11)
#2567
Margir búa einir og hafa engan annan stað til að fara á. Fólk hefur vanist því í mörg ár að heimsækja Vin og hitta þar fólk. Lokun á þessu úrræði yrði mikið áfall fyrir marga. Ef borgin getur eytt milljarði í jólakött, gufulistaverk undir Tryggvagötu, glertúbupálmatré, bragga, torg sem enginn vill nota og hækkað hjá sér launin sem eru þegar mjög há ætti borgin einnig að geta sleppt því að rústa lífum fólks sem þjáðst hefur af erfiðum veikindum áratugum saman og haldið áfram starfsemi Vinjar.Árni Jóhann Árnason (Reykjavík, 2022-12-11)
#2578
Ég skrifa undir þar sem ákvörðun um að loka Vin er vanhugsuð og mun rýra lífsgæði notendahópsins og mun reynast borg og ríki mun kostnaðarsamara þegar upp er staðið. Málið er ekki bara hvað rekstur vinjar kostar frá ári til árs heldur hversu mikið hefur sparast í afleiddum kostnaði bæði hjá borg og ríki á þeim rúmu 30 árum sem Vin hefur verið starfrækt. Þá eru ótalin þau verðmæti sem liggja í bættum lífsgæoum þeirra sem þangað sækja...og okkar hinna sem hafa verið þeirrar gæfu aðnjótandi að starfa þar og kynnast því einstaka fólki.Þór Gíslason (Mosfellsbær , 2022-12-11)
#2585
Því þetta er mikilvæg starfsemi sem margir treysta á, á hverjum degiMargrét Arna Ágústsdóttir (Reykjanesbær, 2022-12-11)
#2586
Gunnlaugur H HalldórssonGunnlaugur Halldórsson (Reykjavík, 2022-12-11)
#2590
Vin má ekki loka því það er dásamlegt úrræðiUna Sigrún Ástvaldsdóttir (Reykjavík , 2022-12-11)
#2592
að ég tek það ekki í mál að Vin verði lokað..Svanhvít Hallgrímsdóttir (Reykjanesbær, 2022-12-11)
#2595
Þetta er sá hópur sem sist má við minni þjónustu. Hugum að framtíðinni, þau eru framtíðin.Ingibjörg Jónasdóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2597
Ég skil ekki svona aðgerðir að loka stað ótrúleg mannvonska.Kolbrún Þóra Björnsdóttir (Kópavogi , 2022-12-11)