Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Athugasemdir
#2603
Ég skrifa undir þessi mótmæli vegna þess að mér fynst það ekki rétt að byrja á að skera niður i félagsþjónust árið 2022.Reynir Gylfason (Reykjavík , 2022-12-11)
#2611
Mikilvægt og merkilegt starf sem þarf að halda gangandi!Margret Jonasdottir (Garðabæ, 2022-12-11)
#2612
Þessi þjonusta er nauðsynleg.Sarah Hamilton (Reykjavik, 2022-12-11)
#2615
Flott starf í Vin sem má ekki deyja útHeiðar Ásberg Atlason (Kópavogur, 2022-12-11)
#2625
Þetta er mikilvæg starfsemi/þjónusta fyrir fólk sem þarf á vin að halda.Guðný Ösp Ragnarsdóttir (Kópavogur , 2022-12-11)
#2628
þarna er unnið gott starf með jaðarsettum einstaklingum og allir einstaklingar skipta máliOddný Björg Halldórsdóttir (Reykjavik, 2022-12-11)
#2640
Það er fáránlegt að hreyfa við þessari meiriháttar, lífsnausynlegu starfsemi, reksturinn eru smápeningar miðað við hverju úrræðið skilar til samfélagsins. Það er aumt og lítilmannlegt að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Ekki getur launakostnaður verið að sliga reksturinn, ekki hálaunafólk þarna innandyra. Sýnið manndóm!!María Aldís Kristinsdóttir (Kópavogur , 2022-12-11)
#2649
Ég vil ekki að þessu úrræði sé lokað.Margret Fafin Thorsteinson (Kópavogur, 2022-12-11)
#2657
Geðraskanir eru veikindi. Yfirvöld velja auðveldustu leiðina til að spara. Taka frá þeim sem ekki geta varið sig.Ásthildur Magnúsdóttir (Selfoss, 2022-12-11)
#2663
Mér finnst ótrúlega heimskulegt og illa grunað að loka þessum griðarstað fyrir fólk með geðröskunRagnhildur Blöndal (Reykjavík , 2022-12-11)
#2674
Þetta er ómanneskjulegt 🥵Þórir Grétar (Rvk, 2022-12-11)
#2675
Hvet alla til að skrifa undirÍvar Jónsson (Reykjavík , 2022-12-11)
#2679
Ég tel að starfsemi þessa húss sé nauðsynleg þessum hópi.Egill Einarsson (Reykjavik, 2022-12-11)
#2681
Þetta er bara fáranleg hugmynd. Ekki ráðast gegn okkar veika fólki sem getur sótt í Vin til að fá félagsskap og almenna ástGuðni Þórisson (Kópavogur, 2022-12-11)
#2683
Því það er mikilvægt að starfsemin haldi áframAlec Elías Sigurðarson (Reykjavík , 2022-12-11)
#2685
Forkastanlegt að niðurskurður sé látinn bitna á þeim sem minnst mega sín.Sigurlaug Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2688
Tel mikilvægt að kasta ekki á glæ góðu og hagkvæmu þjónustuúrræði, fyrir okkar viðkvæmust bræður og systur - sem virkar og hefur virkað sl. 30 ár.Veturliði Þór Stefánsson (Reykjaví, 2022-12-11)
#2701
Mótmæli harðlega þeim vanhugsuðu áformum Reykjavíkurborgar að leggja niður starfsemi Vinjar á Hverfisgötu.Alexander Hansen (reykjavik, 2022-12-11)
#2704
Það þarf að bæta í þjónustuna en ekki að draga úr.Anna Kristborg Schmidt (Hafnarfjörður, 2022-12-11)
#2710
Það er algjörlega forkastanlegt og borginni til skammar að loka þessum stað. Bara má ekki gerast!Anna Helga Sigfúsdóttir (Borgarnes, 2022-12-11)
#2726
Í Vin er athvarf okkar minnstu bræðra og systra. Það ber að vernda og hlúa að slíkri starfssemi.Eiríkur Ágúst Guðjónsson (Garðabær, 2022-12-11)
#2733
Mér finnst þetta rangt. Afskrifa tölvuverið frekar.Ragnheiður Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2734
Það skiptir svo miklu máli að standa vörð um þau geðheilbrigðisúrræði sem virka og það er gjörsamlega fáránlegt að loka einhverju sem heldur lífi mjög jaðarsetts fólks gangandi, Það sýður á mér og þetta er enn eitt málefnið sem borgin ætlar að kúka upp á bak með og er algjörlega að bregðast þeim sem nýta sér þónustu Vinjar og þeira aðstandendaKristín Marselíusardóttir (Reykjavík, 2022-12-11)
#2738
Vin hefur reynst mér og vinum mínum í alla staði vel og verður ekki svo vel fari lögð niður. Álagið mun bara koma fram annarsstaðar með meiri tilkostnaði.Friðrik Einarsson (Akureyri , 2022-12-12)
#2744
Það er miskunarlaust að loka Vin sem er lífsbjörg margra sem fara eingöngu þangað til að komast úr félagslegri einangrun og taka þátt í Ýmsu uppbyggilegu. Þetta nálgast það að reka fólk af heimilum þess.Þórdís Ágústsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2745
ÐBaráttukveðjur,
Eyjólfur Ármannsson,
alþingismaður
Eyjólfur Ármannsson (Reykjavík , 2022-12-12)
#2748
Þarna er athvarf fyrir fólk með alvarlegann geðrænann vanda þar sem þau geta átt dagleg heilbrigð samskipti við annað fólk.Gerður Jónsdóttir (Reykjvík, 2022-12-12)
#2756
Það er til skammar að ráðast að þeim viðkvæma hópi fólks sem sækir Vin og það má ekki gerast. Sparið frekar bruðl og risnu hjá borginni og skammist ykkar.Sigríður Baldursdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2759
ég styð þessa starsemiHjálmar Benediktsson (Reykjanesbær Iceland, 2022-12-12)
#2771
Þarna fer fram mikilvægt starf.Margrét Tómasdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-12)
#2772
Mér ofbiður framkoma Borgarinnar gagnvart þeim sem minna mega sín.S.Ásthildur Pálsdóttir (Kópavogur , 2022-12-12)
#2773
Afar mikilvæg starfsemiBirna Björk Þorbergsdóttir (Reykjavík , 2022-12-12)
#2776
nauðsynleg þjónustaanna ólöf sigurðardóttir (reykjavík, 2022-12-12)
#2790
Okkur ber að hlúa að hvort öðru, félagsleg einangrun er mikill skaðvaldur sem veldur óhamingju og heilsutjóni.Anna Björg Hjartardóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2799
Það eru ekki mörg úrræði fyrir einhverfa til félagslífs í öruggu og rólegu umhverfi. Að ráðast á eitt af þessum úrræðum í nafni ímyndaðs sparnaðar er skammsýni og heimska af áður óþekkti stærð.Ólafur Unnar Jóhannsson (Reykjavík , 2022-12-12)