Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Athugasemdir
#2807
Ég vil mótmæla lokuninni.Guðrún Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2809
Borginni ber skylda til að styðja við alla íbúa.Sigurður Sigurbjörnsson (Reykjavík , 2022-12-12)
#2821
Ég skrifa undir vegna þess við eigum að hjálpa veiku fólki. Það er okkar skilda.Gerður Sigurðardóttir (Reykjavík , 2022-12-12)
#2823
Það á ekki að ráðast á þá sem mega alls ekki við því.Helen Hreiðarsdóttir (Gardabaer, 2022-12-12)
#2831
Eg tók sjalfboðaliðastarf í Vin í einum áfanganum í háskólanáminu mínu. Þetta litla hús sem geymir þetta dýrmæta samfélag er engu líkt!Birna Birnir (Kópvogur, 2022-12-12)
#2833
Þetta er ein vitlausasta ákvörðun Borgarinn, þó er af nógu af takaKristján Magnason (Reykjavík, 2022-12-12)
#2844
Ég tel þetta mjög mikilvæga starfsemi sem ekki má leggja niður.Þorgeir Pálsson (Hólmavík, 2022-12-12)
#2850
Þađ má ekki loka!Didriksen Siri (Reykjavik , 2022-12-12)
#2854
Bróðir minn kemur til ykkar daglega.Þetta er hræðilegt að heyra, fyrir okkur aðstandendur og hann.
Rakel Ólafsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2864
Þetta er algjör svívirða og skortur á manngæsku.Einarsson Einar Sigurður (Reykjavík, 2022-12-12)
#2871
það væri vel þess virði fyrir alla að eiga vin áframValdimar Eggertsson (Reykjavík, 2022-12-12)
#2872
Ómissandi fyrir þennan hóp að hafa VIN. Bannað að loka takk.Vigdís Einarsdóttir (Reykjavík , 2022-12-12)
#2875
Heilsa og líf fólks skiftir máli og það er skylda okkar að gera það sem við getum fyrir aðra. Það er nóg til fyrir aðra líka.Audbjorg Reynisdottir (Reykjavík Alicante , 2022-12-12)
#2883
Mikil er skömm borgarstjórnar ef þessi starfsemi verður lögð niður.Dagur Andresson (320 Reykholt, 2022-12-12)
#2884
Ef úrræði hafa sannað sig og eru góð. hvar og fyrir hverja sem þau eru. Hvers vegna þá að eyðileggja og loka. Þetta hefur of oft verið gert í nafni sparnaðar. Sparið á öðrum stöðum.Margrét Eggertsdóttir (Garðabær, 2022-12-12)
#2889
Gríðarlega mikilvægt starf fyrir margt fólk sem hefur ekki í önnur hús að snúa tilÞorbjörg Valgeirsdóttir (Kópavogur, 2022-12-12)
#2896
Vinsamlegast leiðréttið: Burt með hringtorgið á mótum Hringbrautar og Grandans. Setja í staðinn T ljósastýrð gatnamót. Hringtorgið er stórhættulegt gangandi fólki sem á eftir að stór fjölga.Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt (Reykjavík, 2022-12-12)
#2899
sem starfsmaður velferðarsviðar hef ég orðið vitni að þörfinni fyrir svona rými.Styliani Antonogiannaki (Reykjavik, 2022-12-12)
#2904
Ég hef unnið með geðfötluðum og eldri borgurum og veit að þetta er lífshættulegt ef þessu verður lokaðRagnheiður gunnlaug Gestsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-12)
#2908
Eg skrifa undir vegna þess að þessi þjónusta er nauðsynleg og ekki kostnaðarsöm. Betra væri að skoða yfirbyggingu borgarinnar áður en ráðist er á þá sem minna mega sín.Borghildur Rúnarsdóttir (Dalvík, 2022-12-12)
#2912
Ég tel starfssemi Vinjar of mikilvæga til að henni sé lokaðKolbrún Ósk Jónsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-12)
#2925
Ég skrifa undir vegna þess ég vinn með fólki sem notar þetta úrræði og ég veit því hversu mikilvægt þetta er⭐️Birta Ólafsdóttir (Hafnarfjörður , 2022-12-12)
#2926
Vin er gleði og haminga þeirra er þangað sækja ❤Anna Guðmunds (Reykjavík, 2022-12-12)
#2931
Þetta er léleg aðgerð eins og all hjáþessari bjána borg
Þórður Gíslason (Reykjavík, 2022-12-12)
#2953
Það er alveg bráð nauðsinlegt að hafa vin áfram opið til að rjúfa einangrun og fækka innlögnu á geðdeildSigríður þóra Ásgeirsdóttir (Akureyri, 2022-12-12)
#2967
Þetta er heimskulegasta "sparnaður" sem ég hef heyrt um! Dagur verður kannski með vöfflukaffi alla daga í staðin. Hversu lágt getur þessi borgarstjórn lagst? Sparkar aðeins í þá sem er öruggt að sparka ekki á mótiDagný Guðnadóttir (Reykjavík , 2022-12-12)
#2975
Vin er mikilvæg þjónusta við hóp fólks. Sé hvorki tilgang né sparnað með því að loka Vin.Sigríður Magnúsdóttir (Seltjarnarnes, 2022-12-12)
#2979
Vegna þess að þetta er óþolandi félagslegt ofbeldi gagnvart okkar viðkvæmasta fólki til þess að spara örfáar krónur í borgarbruðli ofurlauna og forstokkuðu embætismannaveldi.Júlíus Valdimarsson (Reykjavík, 2022-12-12)
#2992
Mjög nauðsynlegt að halda þessu úrræði opnu. Allir þurfa að hafa stað til að leita áAgla Sverrisdottir (Reykjavík, 2022-12-12)