Við viljum Langspil aftur á dagskrá!
Athugasemdir
#208
Ég skrifa undir þennan lista vegna þess að þátturinn er frábær, Heiða er frábærari, og íslensk tónlist er frábærust.(Björn Borg, 2018-09-19)
#212
Þetta er godur þàttur(Reykjavik, 2018-09-19)
#217
Ég er ungur tónlistamaður og vill ég alls ekki missa þennan þátt burt úr útvarpinu!(Akureyri, 2018-09-20)
#220
Frábær og fróðlegur þáttur sem verður að lifa áfram(Reykjavík, 2018-09-20)
#226
Ég skrifa undir vegna þess að það er gríðarlega mikilvægt að sinna kynningu á tónlist sem ekki beygir sig undir formúlureglur síbyljutónlistarfjöldaframleiðsluiðnaðarins. Sýnum metnað, hömpum listrænum metnaði!(Reykjavík, 2018-09-21)
#229
Mikilvægur þáttur fyrir íslenska tónlist(Reykjavík, 2018-09-22)
#234
Mikilvægur þáttur fyrir grasrót íslenskrar tónlistar(Garðabær, 2018-09-23)
#236
Mér er annt um alla tónlist hvort sem hún heyrir undir síbylju eða jaðartónlist, Rás 2 ber skylda að halda henni á lofti og því skrifa ég undir.(Reykjavík, 2018-09-24)
#240
Heiða er mikilvægt vægi í endurnýjun og kynningu íslenskrar tónlistar(Reykjanesbær, 2018-09-29)
#245
Heiða er kýrskýr snillingur með vandaðan þátt(Örkelljunga, 2018-10-11)
#246
Heiða hefur alltaf verið jákvæð í okkar garð í Synthadelia Records og ekki mismunað okkur en það hafa aðrir gert hjá Rúv. - Fyrir hönd Synthadeliu - Vilmar Pedersen stofnandi útgáfunnar Synthadelia Records - fyrsti stafræni dreifingar og útgefandi á Íslandi. (2010)(Reykjavík, 2018-10-21)
#248
Þetta er bráðnauðsynlegur þáttur sem styður við íslenska tónlist, sögu og kynningu.(Reykjavík, 2019-02-20)
#249
Langspil er þáttur sem kemur manni alltaf á óvart og maður hlustar á til að kynnart tónlist sem maður heyrir ekki annars.Menningarlega mikilvægur þáttur og eitt af því sem gefur því gildi að vera með ríkisútvarp.
(Akranes, 2020-04-24)