Við skorum á Ríkisstjórnina að koma fram við utangarðsfólk með virðingu og láta þau fá þak yfir höfuðið strax
Athugasemdir
#203
Það eiga allir að vera jafnir í þessum heimiTanja lind Kjartansdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#204
Að það ólíðandi hvernig er komið fram við þetta fólkAnita björt Einarsdottir (Mysen, 2022-12-18)
#206
Það eru mannréttindi hvers og eins að hafa þak yfir höfuðið og fá fæði og klæði.Katrín Kristinsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-18)
#208
Þetta skiptir okkur máliGudrun Gudrun (Sonderborg, 2022-12-18)
#209
Það á enginn að þurfa að hýrast úti í kulda og snjó í velferðarþjóðfélaginu á Íslandi.Vilborg Vilmundardóttir (Akranes, 2022-12-18)
#211
Ég skrifa undir því við höfum verið stödd þarna og mörgum sinnum við dauðans dyrValgerdur Steingrimsdottir (San pedro del pinatar, 2022-12-18)
#212
Það á ekki að mismuna veiku fólki. Einstaklingar í fíkn eiga líka rétt á okkar sameiginlega heilbrigðiskerfi. Aðstaða heimilislausra er misjöfn og ástæður margar, en þau eins og aðrir eru partur af okkar samfélagi þar sem velferðina er smátt og smátt að hverfa.Bára Halldórsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#215
Mér blöskrar!Margrét Einarsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#220
Það er omannnnska að það sé ekki heildadsgisting fyrir þennan hóp. Þetta með að hver a að borga það a hvert sveitarfélag að borga fyrir sitt fólk.Jóna Sigurðardóttir Sigrún (Akranesi, 2022-12-18)
#223
Gleymd´ ekki þínum minnsta bróðurJón Baldursson (Kópavogur, 2022-12-18)
#230
Fólk verður að komast í skjól. Það er lágmarkskrafa í mannréttindamálum, svo einfaldlega mikið lágmark að það er hneyksli að það þurfi að biðja um það.Elísabet Rakel Sigurðardóttir (Kópavogur, 2022-12-18)
#236
Allir eiga skiliď ad hafa þak yfir höfudid.Hàvarđardottir Hilma (Reykjavik, 2022-12-18)
#250
Styðjið um þá sem minna mega sín og eiga erfitt, utangarðsfólk líka.Sólveig Þórisdóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#252
Þessi framkoma er ólíðandi svívirða við heimilislaust fólkHrefna Ruth Baldursdóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#256
Allir eiga skilyrðislaust að hafa þak yfir höfuðið.Sigurlaug Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#257
Heimilislausir , Fíklar og Jaðarsettir eru manneskjur eins og við og hafa tilfinningar eins og við hin. Við megum ekki hunsa heimilislausa og stjórnvöld og Borgin þurfa að fara hugsa um þau. Við viljum aðstoða flóttafólk en við megum heldur ekki gleyma þeim! Hugsum til þeirra í kærleik ❤️🙏🏻Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#263
Þetta er fólkið sem þar húsaskjól og stuðning.Harpa Lind Vilbertsdóttir (Iceland, 2022-12-19)
#265
Ég styð þetta algjörlega takk fyrirÞorgeir Hilmarsson (Reykjavík, 2022-12-19)
#267
Ég vil að heimilislausir fá athvarf til að skapa sér heimiliKolbrún þóra Björnsdóttir (Kópavogi, 2022-12-19)
#271
Það eiga allir rétt á því að hafa þakk yfir höfuðið! ❤️🙏🏼Davið Gunnarsson (Copenhagen, 2022-12-19)
#274
Basic mannréttindi!Pétur Darri Pálmasom (Reykjavík, 2022-12-19)
#275
Afþví að allt annað væri skepnuskapurValgerður Sif Sigurðardóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#285
Árið 2022 er óásættanlegt að fólk frjósi í hel á götum úti.Að stjórnvönld hafi bara leyft þessu að viðgangast er skammarlegt!
Birgitta Inga Sigríðardóttir (Reykjavík, 2022-12-19)
#289
vegna þess að allir eiga rétt á virðingujona gudmundsdottir (reykjavík, 2022-12-19)
#302
Að það er ekki boðlegt að þau eigi að frjósa i þessum kuldaÞorgerður Alma Guðmundsdóttir (Akranes, 2022-12-19)
#306
Engin á að vera úti í svona veðriJökull Rúnar Mýrdal Sigurðarson (Akranes, 2022-12-19)
#310
Af því að það er það rétta í stöðinni.laufey johannesdottir (Reykjavík, 2022-12-19)
#311
Mér finnst löngu orðið timabært að við hjálpum okkar fólki fyrstLöngu orðið timabært að Íslendingar sem eiga erfitt fái forgang á húsnæði fæði og fatnað
Rosa Gudmundsdottir (Reykjanesbær, 2022-12-19)
#319
Ég óttast að heimilislausir, sem flestir ef ekki allir eru veikir einstaklingar, verði úti í þessum vetrarkulda. Allir eiga skilið virðingu og mannúðlega meðferð og því er mikilvægt að borgin sjái til þess að úrræði séu til staðar fyrir þennan hóp.Inga Halldórudóttir (Reykjavík, 2022-12-20)
#320
Ég hef glímt við fíknisjúkdómÞað ÞARF AÐ HJÁLPA ÞESSU FÓLKI
Hávarður Máni (Reykjavík, 2022-12-20)
#321
Það er ekki boðlegt í þessu ríka landi að fólk hafi ekki húsnæði það á enginn að vera á götunni - til peningar þeim er bara ekki stýrt þangað sem þörfinSigrún M Vilhjálmsdóttir (Egilsstaðir, 2022-12-20)
#322
Það er nóg komið af því að hunsa fólk landsins sem þarf aðstoð með grunnþörf: Þak yfir höfuðið allan sólarhringinn ekki bara milli 17 og 10Johanna Carlsen (Reykjavik, 2022-12-20)
#323
Ég skrifa undir vegna þess að það er svívirða að fólk þurfi að vera á götunni og hafa hvergi höfði sínu að halla. Hvar eru mannréttindi þessa fólks. Við hleypum öllum inn í landið, fólki sem við vitum ekkert um eins og hælisleytendum sem hafa fengið landvist annarsstaðar. Það fólk er ekki á götunni, Það er stór munum á flóttamönnum og hælisleytendum, efnahags hælisleytendum. Það er skömm að þessu!Hólmfríður Kolka Zophoníasdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-20)
#326
Það er til skammar hvernig komið er fram við Íslendinga meðan “hælisleitendur” fá allt á silfurfatiArndís Hauksdottir (Reykjavík, 2022-12-20)
#329
Þetta eru landar mínir og mannréttindi handa þeim ef sjálfsagður hlutur. Matur og gott húsaskjól.Helga Þorkelsdóttir (Reykjavík, 2022-12-20)
#330
Allir ættu að geta leitað skjóls og við sem þjóð þurfum að aðstoðaJóna Elín Pétursdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-20)
#336
Að allt fólk á virðingu skiliðÞóra Dröfn Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-21)
#344
Þetta er hörmulega staða fyrir þessa einstaklinga. Ég á son þarna úti sem á beiðni á krísuvík og þráir að fá hjálp! En það er margra mánaða bið og ekkert húsnæði.Rannveig Harðardóttir (Akureyri, 2022-12-21)
#350
Að því að þau eru manneskjur alveg eins og ég og þú gleðileg jól elskur 💜💜🎅🤶🧑🎄Berglind Þorvaldsdóttir (Reykjavík, 2022-12-22)
#351
Vegna þess að það eru mannréttindi einfaldlega!Ingibjorg Arnadottir (Reykjavik, 2022-12-22)
#352
Við eigum að hugsa um okkar fólk fyrst !Inga Fanney Jónasdóttir (Ólafsvík, 2022-12-22)
#353
Ef sjórnvöld hafa bolmagn til að aðstoða flóttafólk þá hljóta þau að geta aðstoðað útigangsmenn. Hjálpið þeim að finna húsnæði eins og fólkinu sem kemur til ÍslandsAlda Sverrisdóttir (Borðeyri, 2022-12-22)
#358
Ég vil ekki að nokkurt heimilislaust frjósi í hel eða eigi hættu á að deyja úti allan ársins hring. Það þarf að hætta að loka öllum úrræðum og meðferðarlausnum og frekar bæta við lausnum og úrræðum sem og hætta að svelta heilbrigðiskerfið hvað þetta varðar og allt annað.Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir (Reykjavík, 2022-12-23)
#364
Það algjört lámark að fólk með áfalla sögu sé með húsaskjól.Alexandra Magnusdottir (Kaupmannahöfn, 2022-12-25)
#365
Mér er annt um þá sem minna mega sínBjarnheidur Alda Lárusdóttir (Reykjavík, 2022-12-25)
#366
Þetta fólk á betra skilið.Hulda M Breiðfjörð (Reykjavík, 2022-12-25)
#369
Ég er ekki stjórnmálamaður eða neitt slíkt / ég er venjulegur borgari sem er sár að sjá aðra í svívirðingum - við getum gert margt - dæmi:Mary Luz Luz Antonsdóttir (Rwykjavik, 2022-12-27)
#370
Sjálf er ég heimilislausGestheidur Fjola Johannesdottir (Alecante, 2022-12-28)
#371
Ég skrifa undir af því að við Íslendingar eigum að hlúa að okkar bræðrum og systrum sem eru heimilislausirÍris Hera Norðfjörð Jónsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-29)
#378
Ég var heimilislausÁrni Karlsson (Reykjavík, 2023-01-04)
#382
Mér er annt um fólkið mitt ❤️Guðrún Hansen (Hávik, 2023-01-20)