Við skorum á Ríkisstjórnina að koma fram við utangarðsfólk með virðingu og láta þau fá þak yfir höfuðið strax
Athugasemdir
#1
Vil að við hjálpum þeim að öðlast betra líf og styðjum til sjálfstæðis og vinnu.Katrín Þorsteinsdóttir og (Reykjavík, 2022-12-16)
#13
finst tad bara sjalfsagt ad stjornvøld girdi sig i brok og komi framm vid tetta folk eins og manneskjurThorsteinn Thorsteinsson (Holbæk, 2022-12-16)
#25
Hver sem er getur orðið heimilislausOskar Oskarsson (Reykjavik, 2022-12-16)
#30
Því mér finnst að allir eigi að eiga rétt á möguleika til betra lífs, og húsaskjól er eitt að grunn þörfum okkar.Það er auðvitað auðvelt að segja, það hefur verið reynt!! En þó einhverjir hafa náð að skemma, þá á það ekki að bitna á öllum. Það eru margar lausnir við þessum vanda!
Eva Björk Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-16)
#31
Að það eigi að hjálpa okkar fólki ekki bara flóttafólkiAnna Antonsdóttir (Noregi, 2022-12-16)
#36
Það eiga allir sinn tilverurétt og við eigum ekki að horfa annað, við eigum að hjálpa🥰🥰Sigrún jóna Samúelsdóttir. (Akureyri, 2022-12-17)
#40
Endalaust bLA bLA bLA JÓLAKAKA ! Láttu VERKIN TALA ‼️ og SKAMMIST ykkar fyrir endaust ALLT AÐGERÐARLEYSIÐ og LÚXUS treatmentið á "flóttamönnunum" á meðan þið SVELTIÐ & látið það fólk sem BYGGÐI LANDIÐ okkar UPP FRJÓSA ÚTI NÚNA ‼️Sigurlaug Ragnarsdottir (Kópavogur, 2022-12-17)
#41
Allir á íslandi eiga að hafa öruggt skjól. Og hvað þá yfir veturinn!! Við getum þetta hæglega.Erla Haraldsdottir (Teykjavik, 2022-12-17)
#47
allir þurfa þak yfir höfuðiðNorma Elisabet Samuelsdóttir (Hveragerði, 2022-12-17)
#58
Ég styð fólk!Finnur Kristjánsson (Reykjavík, 2022-12-17)
#61
Ræikið gæti lagt til þessar 100 mill. sem eiga að fara í fjölmiðilsstyrk ... þjóðhagslega hagkvæmt að bjarga fólki fremur en miðlun sem bjargar engum.Ragnhildur Gudmundsdottir (Reykjanesbaer, 2022-12-17)
#71
Það á enginn að vera á götunni og ef manneskjur eru veikar eiga þær að vera á vieigandi stofnun til að fá hjálp.það hafa allir þrá um að eiga gott líf❤🙏❤Lilja Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2022-12-17)
#72
Vegna þess að allir menn eiga að hafa sama rétt á mannsæmandi lífijakobina Gröndal (Reykjavík, 2022-12-17)
#76
Mér líður mjög illa af því að vita af þessu fólki á götunni,að þau eigi ekkert afdrep og þurfi að búa um sig í allavega afdrepi...ruslageymslum,stigagöngum..ef þau eru heppin,við verðum að virða það að við erum svo mörg og misheppin,sumir verða því miður að helv...fíkninni að bráð af ýmsum ástæðum,ég var að spá í að ef að þeim væri veitt húsnæði (án þess að vera hent út í kuldann um miðjan dag) og að þetta fólk gæti hittst framm í seturstofu og fengið kaffi og spjallað og það væru bækur til staðar og annað td spilað bingó og félagsvist..þá væri kannski einhver möguleiki á því að þetta blessaða fólk okkar myndu vilja fá hjálp til að snúa til vinnu og fá sér leigt og snúa til venjulegs lífs ef að það er þá ennþá hægt á ÍslandiAnna Sigríður Óskarsdóttir (Suðurnesjabær, 2022-12-17)
#84
Útaf mer finnst allir verðskulda að vera í hlýju husnæðiOlafia Ingibjörg (Reykjanesbær, 2022-12-17)
#88
Ég er mikið búin að velta því fyrir mér hvernig hægt væri að koma fólki sem er heimilislaust í hús, inn úr þessum vetrar kulda og offsaveðri sem nú hefur geysað síðustu daga.Hvernig væri að kirkjan opnaði nú dyr sínar fyrir þessu fólki sem minnst mega sín. Kirkjur og safnaðarheimili sem er hér út um allt á stórreykjavíkur svæðinu ❓️❓️❓️
Við öll eigum þessi húsakynni og ég fyrir mitt leiti myndi vilja að þau væru nýtt til þess.
Ég er nokkuð viss um að hægt væri að manna 3-4 jafnvel fleiri eftir þörfinni, safnaðarheimili með sjálboðaliðum, fólki á atvinnuleysis bótum og fólki í samfélagsþjónustu.
Aðalbjörg Hrafnsdóttir (Reykjavík, 2022-12-17)
#93
Þetta er ekki í boði !!Guðrún Bjarnadóttir Bjarnadóttir (Reykjavík, 2022-12-17)
#96
Þau eiga skilið skjól yfir höfuðiðAgnes Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-17)
#106
Útigangsfólk er líka fólk eins og ég og þú. Það ættu ekki að vera forréttindi einhverra útvaldra að hafa þak yfir höfuðið á Íslandi.Erlingur Sverrisson (Reykjavík, 2022-12-17)
#115
Óska þess að allir fái samastað og sé ekki vísað á götuna, bókasöfn, bílakjallara og fleiri staði sem fólk þarf að híma hvernig sem aðstæður þeirra eru. Heimilislausir eiga virðingu skilda.Guðrún Benediktsdóttir (Kópavogur, 2022-12-18)
#116
Allir eiga rétt að búa einhverstaðarDagbjört Rúnarsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#124
Mannréttindi eru fyrir alla. Ekki bara fyrir millistétt og ofar!Iris Johannsdottir (Reykjavík, 2022-12-18)
#125
Ég vill að heimilislausir fái húsaskjól,alltaf.Þorsteinn Bjarnason (Reykjavík, 2022-12-18)
#129
þetta er ómannseskjulegt hvernig er komið fram við þetta fólk og á engn vegin að þurfa vera svona ekkert mál að redda þessu með einu pennastrikiGuðlaug Gestsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#131
Það er lífshættulegt fyrir utangarðsfólk að komast ekki í öruggt húsaskjól.Brynja Grétarsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#133
Við erum rík þjóð en ekki fátæk og getum leikandi veitt heimilislausum landsmönnum sem og öllum öðrum landsmönnum virðingu og mannréttindi, ef við erum ákveðin að við viljum það.Hlynur Vilhjalmsson (Reykjavik, 2022-12-18)
#137
það á engum að vera kalt eða heimilislausir á ÍslandiÞorbjörg þorbjörnsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#140
NeiðJúlíana Jónsdóttir (Garður, 2022-12-18)
#141
Ég skrifa hér undir vegna þess að enginn ætti að búa við heimilisleysi á Íslandi.Þórunn Jóhannsdóttir (Reykjanesbær, 2022-12-18)
#144
Okkur ber rík skylda að hugsa um utangarðsfólk okkar hér á Íslandi ❤️Rúna Stefánsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#154
Það þarf að sýna öllum virðing, umburðarlyndi og umhyggju!Linda Árnadóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-18)
#167
Ég skrifa undir vegna þess að ég vil beina orku minni í átt uppbyggingar og sameiningar í stað niðurrifs og sundrungar.Hér er ekki beðið um mikið.
Gerum þetta, saman.
Ari Hrodmarsson (Reykjavík, 2022-12-18)
#168
Utangarðsfólk hefur sömu mannrèttindi og aðrirÞórarinn Traustason (Akureyri, 2022-12-18)
#169
Það eru klár mannrèttindabrot að veikt fólk hafi ekki húsaskjól og mat.Heiðrun Asgeirsdottir (Hafnarfjörður, 2022-12-18)
#174
Allir eiga rètt á þaki yfir höfuđiđ.Halldóra Ólafsdóttir (Bramming, 2022-12-18)
#175
Þetta er ekkert annað enn mannréttindabrot .Veikir einstaklingar sem þurfa hjálp .Ríkisstjórnin getur hennt miljörðum i að hjálpa öðru fólki en svo liggur okkar fólk bara á götunni þetta er skömmBrynja Helgadóttir (Grimsnes, 2022-12-18)
#181
Ég vil ekki vita af samborgurum mínum hýrast á gōtunni og í bílageymslumÁsta María Þórarinsdóttir (Hafnarfjōrður, 2022-12-18)
#184
Það er sameiginleg skylda okkar sem samfélag að huga að öllum sem því tilheyrir.Soley Rut Johannsdottir (Mosfellsbær, 2022-12-18)
#185
Eg var einu sinni á götunni og þurfti að sofa á stigagöngum, og mæla göturnar á daginn...Ingibjörg Eva Löve (Akureyri, 2022-12-18)
#186
Það þarf ekki einu sinni að ræða það !Jónína Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2022-12-18)
#197
Það verður að bæta hag þeirra sem eru með sjúkdóminn alkóholisma og veita þeim þá þjónustu sem þeir þurfa og eiga að hafa rétt á.Það velur enginn sér þetta hlutskipti.
Sýnum umburðarlyndi og kærleik❤️
Johanna Jonsdottir (Kópavogur, 2022-12-18)