Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#3813
Ég hef fengiđ mig full saddan af framgöngu ísraels gagnvart Palestínu fyrir löngu síđan. Ég horfi ekki á neitt tengt Eurovision framar ef ísraelar taka þáttGrimur Einarsson (Reykjavik, 2023-12-10)
#3815
Það VERÐUR að stöðva þetta blóðbað!Árný Björk Björnsdóttir (Akureyri, 2023-12-10)
#3820
Ísralesmenn hafa aldrei átt heima í þessari keppni og allra síst núna eins svívirðileg og þeir hafa hagað sér gagnvart nágrönnum sínum Palestínumönnum.Ragnheiður Jónasdóttir (806 Selfoss, 2023-12-10)
#3845
Vegna þess að það er ekki boðlegt að hafa Ísrael sem er landtökuríki og sem trekt í trekt brýtur á palestínskum íbúum hvort sem það sé á Gaza, Vesturbakkanum eða í Ísrael, sama hvað þá er það staðfest að Ísrael sé að fremja fjöldamorð, stríðsglæpi, þjóðarmorð af hæfustu fólki til að þess að meta það og þá fremur það reglulega svo kallað "Mowing the lawn" eða að slá blettinn þar sem ísraelski herinn drepur reglulega íbúa Gaza. Gúgglið það og ef ykkur vantar fleiri ástæðu fyrir utan nærri 7000 dauð börn og nærri 20.000 dautt fólk, þá bönnuðum við Rússum úr eurovission og hættum að selja rússneskar vörur á Íslandi fyrir miklu minna enessar sakir hér að ofan. Grow a pair (empathy & ethics), og gerið það sem er rétt!!!Ramon de la Rosa (Reykjavík, 2023-12-10)
#3849
Ég styð ekki land sem stundar þjóðarmorð í Palestínu og landtöku í nafni zíonismaGuðríður Guðfinnsdóttir (Garðabæ, 2023-12-10)
#3864
Ísrael er að fremja þjóðarmorð!Maria-Carmela Raso (Reykjavík, 2023-12-10)
#3879
Að skrifa ekki undir er að samþykkja að börn séu drepin😪Ingibjörg Ottesen (Reykjavik, 2023-12-10)
#3890
Þrátt fyrir þjóðarmorð Ísraels á hendur Palestínu er Ísrael þátttakandi í Eurovision í ár. Rússland var ekki rekið úr Eurovision fyrr en Finnland hótaði að draga sig úr keppni, og önnur lönd fylgdu í kjölfarið. RÚV hefur völdin til þess að þrýsta á stjórn ESB og draga sig úr þátttöku en þau sitja þögul hjá. Hvers vegna er það? Hvar er réttlætið í því? Við skorum á RÚV að gera betur og draga sig úr þátttöku, nema Ísrael verði vísað úr keppni.Það er algjörlega galið að Ísrael fái að taka þátt. 61% þeirra sem látnir eru í Gasa síðan 8.október eru óbreyttir borgar. Það er verið að fremja þjóðarmorð fyrir framan augun á okkur öllum.
„Við erum staðráðin í að vernda gildi keppninnar sem stuðlar að alþjóðlegum samskiptum og skilningi, sameinar fólk og hampar fjölbreytni í gegnum tónlistina sem sameinar Evrópu á einu sviði,“ segir í yfirlýsingu framkvæmdastjórar EBU í fyrra. Eru gildi keppninnar önnur í ár?
Ásthildur Kristín Björnsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-10)
#3899
Ég er vakandi sálAndri Jör (Reykjavík, 2023-12-10)
#3900
Ég skrifa undir vegna þess að ég styð BDS hreyfinguna, sem meðal annars kallar eftir menningarlegri sniðgöngu.Stefanía Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#3906
Þjóðarmorð er ólýsanlegur glæpur gegn mannkyni og Ísrael er að fremja þann glæp gegn Palestínu 🇵🇸Saga Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#3908
Rússland var tekinn úr keppni af sömu ástæðu afhverju má Ísrael halda áfram í keppni ?Kristina Unnsteinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#3924
Cause genocide is wrong.Nikolaos Papadopoulos (Reykjavik, 2023-12-10)
#3928
Fokk ofbeldi! Hlustið og hugsið u allt þetta fólk sem er að.þjást !Eva María Sveinsdóttir (Sauðárkrókur, 2023-12-10)
#3929
Styð ekki þjóðarmorð!Valgerður Björnsdóttir (Rvk, 2023-12-10)
#3936
Ég vil ekki sjá þennan rasisma og þetta tvöfalda siðferði sem er í gangi!ÚT. MEÐ. HATRIÐ. INN. MEÐ ÁSTINA.
Karólína Rún Helgadóttir (Borgarfjörður eystri, 2023-12-10)
#3944
Ísrael á að fá sömu meðferð og Rússland vegna þess að Palestínsk líf eru jafn mikils virði og ÚkraínskHjalti Ágústsson (Reykjavík, 2023-12-10)
#3948
Löngu kominn tími á alvöru sniðgöngu á Ísrael á sviði efnahags, stjórnmála, menningar, íþrótta og lista.Hrönn G. Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-10)
#3950
Því annað er fáranlegt....Ef russland mátti ekki keppna afh þá ÍsraelLjósbrá Dögg Ragnarsdóttir (Garðabær, 2023-12-10)
#3962
Siðmenntaðar þjóðir eiga ekki að umbera þjóðarmorð!Kristján Theodórsson (Akureyri, 2023-12-10)
#3969
Ísrael er að tortíma heilli þjóð. Maður gæti skrifað langan lista yfir ófyrirgefanlegu hegðun þeirra.Finnur Óli Rögnvaldsson (Hafnarfjörður, 2023-12-10)