Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#4225
Það býr mikil mannvonska í ríkisfjölmiðli Íslands sem hefur nú tekið skýra pólitíska afstöðu Ísraelsríkis í vil. Þessi ákvörðun er ekki í samræmi við íslensku þjóðina og við munum ekki láta þessa þöggunartilburði hafa áhrif!Enga Evrópska sjónvarpskeppni á meðan stjórnvöld Ísraels halda blóðugum þjóðarmorðum í Palestínu áfram!
Lengi lifi Palestína!
Sædís Arnbjargardóttir (Aachen, 2023-12-10)
#4226
Ég motmæli þjóðarmorðiErna Markúsdóttir (Uppsala, 2023-12-10)
#4237
Russum var meinað þatttöku i Eurovision eftir innras þeirra i Ukrainu. Ef það sama gildir ekki um Israel þa erum við að senda þau skilaboð að lif Palestinufolks se minna virði en lif annarra. Tökum skyra afstöðu gegn þjoðarmorði.Sóley Kristjánsdóttir (Reykjavik, 2023-12-10)
#4240
Hlutleysi = samsektÞóra Jóhannsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-10)
#4266
Þjóðarmorðingjar eiga ekki rétt á því að keppa sem saklaus í skemmti keppni fjölskyldu eftir að hafa drepið yfir þúsund fjölskyldur.Sandra Árnadóttir (Selfoss, 2023-12-10)
#4269
Vegna þess að þetta á ekki liðast að se útrýmt heilli þjóð og engin gerir neitt ,þetta er nú ekki einu sinni stríð heldur fjöldamorð!Aníta björt Einarsdóttir (Mysen, 2023-12-10)
#4272
Það er algjörlega óbjóðandi Íslensku þjóðinni að ríkisrekinn fjölmiðill taki afstöðu með þjóðarmorði. Það er svosem ekki við öðru að búast miðað við núverandi ríkisstjórn en ég vona að rúv geti séð sér fært um að standa með réttvísinni og tekið ábyrgð á sínum gjörðum sem de facto fjórða ríkisvaldið.Lilja Ragnheiður Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4287
N/aSigrun Halldorudottir (Reykjanesbær, 2023-12-10)
#4314
Það er bannað slátra fólki til að fá sínu fram.Eva Hulda Emilsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4337
Það þarf að stoppa þessi fjöldamorð á saklausum borgurum Palestínu!Hjördís Katla Jóhannesdóttir (Hella, 2023-12-10)
#4375
Annað væri hneyklsi ef ég gerði það ekkiSveinn Sveinsson (Reykjanesbær, 2023-12-10)
#4378
Morð á börnum í beinni útsendingu í margar vikur (útsendingin í vikur) morðin í mörg ár !!! Er í alvöru verið að RÆÐA hvorf þetta sé í lagi 🤬Karen Thorolfsdottir (Gardabae, 2023-12-10)
#4388
Ég vil að við stöðvum þetta blóðbað sem þetta þjóðarmorð er, eða í það minnsta, að við gerum okkar til að vera ekki meðvirk og/eða óbeinir þátttakendur í því að myrða börn og aðra saklausa borgara Palestínu. Minni á að yfirlýsingin gagnvart Rússlandi var að það var óboðlegt skv. RÚV að þeir yrðu með. Af hverju gildir annað um Ísrael?Eythor Oddsson (Hofsós, 2023-12-10)
#4399
Ég er Júróvisjón-nörd og elska þessa keppni. Hrokinn og tvískinningurinn samt með þátttöku Ísraels, sem og margra annarra atriða sem ég tel ekki upp hér, þá líður mér illa núna. Styð enn meir það sem Hatari gerði 2019 með fánann ... og núna tek ég undir þessa yfirlýsingu.Þorsteinn Jónsson (Akureyri, 2023-12-10)