Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#4411
Ísrael er að fremja þjóðarmorðCecil Sif Elínarson (Reykjavik, 2023-12-10)
#4427
Ég stend með PalestínuHrafna Herbertsdóttir (Neskaupstaður, 2023-12-10)
#4431
Ísreal er að fremja þjóðarmorð og á því ekkert erindi í EurovisionÍsold Ylfa Schweitz Jakobsdóttir (Garðabær, 2023-12-10)
#4445
Ég styð ekki klikkaða karla né konur í Ísrael sem standa fyrir helför gegn saklausu fólki og börnum í Palestínu.Ísrael hefur fyrirgert rétti sínum á að taka þátt í söngvakeppni sem hófst til að sýna samstöðu gegn þeirri klikkun sem stjórn Ísrael stendur fyrir núna.
Elisabet Auðardóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4454
Styð ekki þátttöku Ísrael í Eurovison vegna árása þeirra á Gaza!Rússum ekki leyft að keppa! En Ísrael má keppa! Sturlun að leyfa það
Ríkey Eiríksdóttir (Garðabær, 2023-12-10)
#4459
RUV og íslenska ríkið ætti að skammast sín. Það er yfir 100 börn drepin á hverjum degi á Ísrael og ruv og íslenska ríkið sér ekkert athugavert við það.Dagný Steinþórsdóttir (Hveragerði, 2023-12-10)
#4466
Algjör firra!Með öllu óskiljanlegt að við eigum að horfa á Ísraelsmenn njóta sín á sviði.
Við neitum að horfa á Rúv sópa þjóðarmorði undir teppið!
5 ára herskilda beggja kynja í Ísrael sem hlýtur að þýda að hver sem stígur á svið fyrir þá verður að öllum líkindum IDF hermaður!
Þarna væri rúv að toppa sinn mjög svo misjafna og lélega fréttaflutning af ástandinu á Gaza
Elín Marta Eiríksdóttir (Ísafjörður, 2023-12-10)
#4478
Ég styð ekki meðvirkni með svona ógeðum eins og yfirvöld Ísrael er.Sandra Birgisdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4485
Maður verður að hafa eitthvað siðferði og gildi og í ljósi ástandsins í Gaza þá er ekki með nokkru móti hægt að réttlæta skemmtun þar sem Ísrael fær einhvers konar áhorf, viðurkenningu og svið til að koma fram á.Berglind Kristinsdóttir (Ölfud, 2023-12-10)
#4490
Ég vil að Ísland taki skýra afstöðu með Palestínu!Hjördís Albertsdóttir (Mývatn, 2023-12-10)
#4496
Þessi keppni er sjálfdauð ef hún hampar morðum þúsunda barnaHalldóra Jónasar (Reykjavík, 2023-12-10)
#4503
Við þurfum að taka afstöðu gegn þjóðarmorði og stöndum ekki á sama sviði og ÍsraelGuðný Sif Jóhannsdóttir (Selfoss, 2023-12-10)
#4509
Gerumst ekki sek um tvöfalt siðgæði. Sé hægt að vísa Rússlandi úr keppninni fyrir slátrun á almennum borgurum, þá er hægt að gera það sama gagnvart Ísrael. Vopnahlé strax!Einar Steinn Valgarðsson (Reykjavík, 2023-12-10)
#4533
Ég vil að Ísland segi sig úr keppninni í ár ef Ísrael dregur sig ekki úr.Helga Björg Þrastardóttir (Akranes, 2023-12-10)
#4535
Þjóðarmorð er óásættanlegt....líka þegar gyðingar í Ísrael gera það!!!
Róbert Árni Sigþórsson (MOSFELLSBÆR, 2023-12-10)
#4540
Stríðsglæpa þeirra gagnvart Palestínu.Jonina Hauksdóttir (Reykjavik, 2023-12-10)
#4544
Ég styð ekki þjóðarmorðHrafn Ingi Gunnarsson Kaldal (Reykjavík, 2023-12-10)
#4550
RUV á ekki að syngja með Netanyahu.alda leifsdóttir (Reykjavik, 2023-12-10)
#4555
Ég skrifa undir vegna þess að Ísrael er að framkvæma hræðilegari mannréttindabrot og stríðsglæpi en Rússland var ásakað um að fremja fyrir ári síðan.Guðbjörn Ívar Kjartansson (Vallensbæk, 2023-12-10)
#4573
Israel fremur þjóðarmorð.Faisal Ólafsson (Reykjavik, 2023-12-10)
#4577
Þjóðarmorð er ekki ásættanlegt! Það þarf að stöðva þetta ekki seinna en STRAX!!!!Sara Diljá Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4596
Land (í þessu tilfelli Ísrael) sem stundar þjóðarmorð, pyntingar, stríðsglæpi, ræðst á sjúkrahús, hjálparsamtök, fréttamenn og hjúkrunarfólk, á ekkert erindi á árshátíð söngs og gleði.Sigurður Hreinsson (Ísafjörður, 2023-12-10)