Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#4618
Vegna þess að það er til skammar framganga síonistanna í Ísrael gagnvart Palestínu!Pétur Orri Gíslason (Reykjavík, 2023-12-10)
#4619
Þrátt fyrir þjóðarmorð Ísraels á hendur Palestínu er Ísrael þátttakandi í Eurovision í ár. Rússland var ekki rekið úr Eurovision fyrr en Finnland hótaði að draga sig úr keppni, og önnur lönd fylgdu í kjölfarið. RÚV hefur völdin til þess að þrýsta á stjórn ESB og draga sig úr þátttöku en þau sitja þögul hjá. Hvers vegna er það? Hvar er réttlætið í því? Við skorum á RÚV að gera betur og draga sig úr þátttöku, nema Ísrael verði vísað úr keppni.„Við erum staðráðin í að vernda gildi keppninnar sem stuðlar að alþjóðlegum samskiptum og skilningi, sameinar fólk og hampar fjölbreytni í gegnum tónlistina sem sameinar Evrópu á einu sviði,“ segir í yfirlýsingu framkvæmdastjórar EBU í fyrra. Eru gildi keppninnar önnur í ár?
Theresa Linda Árnadottirr (Keflavik, 2023-12-10)
#4625
Tvöfalt siðgæði hugnast mér ekki. Rússum var vísað úr keppni vegna árása á Úkraínu, sama hlýtur að gilda um Ísrael!Svafa K. Pétursdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4632
Hef engan áhuga á að taka þátt í neinu sem viðkemur morðingjum frá ÍsraelKolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-10)
#4634
Það þarf að stoppa þetta ógeð og sýna að heimurinn sé á móti morðum og að við stöndum saman með þolendumDagmar Sigurleifsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4644
Ég vil ekki vera í veislu með morðingjum.Jónas Unnarsson (Reykjavík, 2023-12-10)
#4646
...það verður að taka afstöðu og standa með þeim sem eru bókstaflega fangar Ísraels og hafa verið í 75+ ár!Sólveig Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4651
Slátrun á óbreyttum borgurum í Palestínu er þjóðarmorð á ábyrgð ísraelskra stjórnvalda.Elmar Sindri Eiríksson (Dalvíkurbyghð, 2023-12-10)
#4653
Já við eigum RUV og við skulum bara hætta þessu.Frjáls Palestína STRAXGunnar Waage (Hafnarfjörður, 2023-12-10)
#4666
Vegna þjóðarmorð Vegna Ísraels á viðurkenndri þjóð PalestínuSteinar Þorsteinsson (Reykjavík, 2023-12-10)
#4682
Óréttlætanlegt að lýta framhjá stríðsglæpum Ísraels og setja stuðning okkar bakvið það með að taka þátt ef Ísrael er meðSaga Ívarsdóttir (Hafnarfjorður, 2023-12-10)
#4686
Ekki styðja stríðsglæpi og þjóðarmorðKristján Þór (Hafnarfjörður, 2023-12-10)
#4695
Það er ekki í lagi að opinberar stofnanir hafi tvöfalt siðferði.Björn Sighvatsson (Reykjavik, 2023-12-10)
#4707
Því ég samþykki ekki þjóðarmorð.Bryndís Elva Kjartansdóttir (Kópavogur, 2023-12-10)
#4721
Ég held í þá barnalegu von að undirskriftarlisti skipti einhverju máli fyrir þessari siðleysu. Það eitt að heimta fordæmingu á Hamas sem skilyrði fyrir því að Ísrael hætti að fremja þjóðarmorð er fáránlegt og þeir sem voru í stöðu til að hafa áhrif en gerðu ekkert munu aldrei geta þvegið blóð Palestínskra barna af sér. Mannkynið verður að vera betra en þetta.Unnar Helgi Halldórsson (Akranes, 2023-12-10)
#4736
Það á ekki að hygla barnamorðingjumRósmarý Dröfn Sólmundardóttir (Stöðvarfjörður, 2023-12-10)
#4742
Mér blöskrar.Hanna Dóra Magnúsdóttir (Garðabæ, 2023-12-10)
#4758
Ekki er ásættanlegt að setja milljónir af skattpening almennings í þátttöku í keppni sem mismunar á milli landa hvenær Eurovison er pólitískt eða ekki.Alma Rún Kristmannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4760
Frelsið Palestínu.Edith Bech (Reykjavík, 2023-12-10)
#4773
Ísraelar eru að fremja þjóðarmorð og algjörlega ólíðandi að þeir fái að taka þátt í Eurovision. Við sem þjóð getum ekki horft í hina áttina. Ég krefst þess að við drögum okkur úr keppni ef Ísraelum verður leyft að taka þátt. Þögn er sama og samþykki.Edda Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#4786
Siðferðileg er okkur ekki stætt á því að taka þátt ef ríki eins og Ísrael verða með. Það er viðurkenning á því að það sé business as usual, að þjóðarmorð skipti engu máli. Frjáls Palestina, út með zionisma.Linda Ólafsdóttir Rae (Reykjavík, 2023-12-10)
#4793
hernaður Israela er stríðsglæpur.helgi indriðason (Dalvík, 2023-12-10)
#4795
Ég skrifa undir vegna þess að ég tel það nauðsynlegt að taka stöðu gegn Ísrael og þeim hrylling sem Palestína verður fyrir.Þórey Björk Sigurðardóttir (Rekjavík, 2023-12-10)
#4798
Ekki taka þátt með.þessum glæpamönnumGunnþorsson Elis Jens (Borgarnes, 2023-12-10)