Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#4826

Augljóst! Þjóđ sem fremur þjóđarmorđ er ekki þjóđ međal þjóđa. Viđ VERĐUM ađ gefa skýr skilabođ.

Saga Kjerúlf Sigurðardóttir (Reykjavik, 2023-12-10)

#4833

Ísrael á í fyrsta lagi ekki að fá að taka þátt í eurovision rétt eins og Rússland. Nýtið ykkar völd, dragið Ísland úr keppni nema Ísrael verði vísað úr keppni.
Koma svo. Sýnið að ykkur er ekki sama um fólkið í Palestínu. Takið rétta ákvörðunn

Eva Rut Ellertsdóttir (Stykkishólmur, 2023-12-10)

#4844

Þetta er of mikil hræsni

Lilja Björk Þuríðardóttir (Húsavík, 2023-12-10)

#4852

Well duh …

Anna Margrét Kristinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)

#4858

Það er kominn tími á póliitískan þrýsting úr öllum áttum til að stöðva blóðbaðið á Gasa.

Friðrik Hagalín Smárason (Ísafirði, 2023-12-10)

#4876

Ísreal er að murka lífið úr fólki í Palestínu og eiga alls ekki að fá að vera með í Eurovision. Bara aldrei!

Halla Sigurðardóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-10)

#4885

Það á að banna Ísrael að keppa í eurovision

Vigdís Lillý Sigurjónsdóttir (Hvammstangi, 2023-12-10)

#4916

Ekki Ísrael!

Agnes Eva (Bolungarvík, 2023-12-10)

#4930

Ríki sem fremja þjóðarmorð á öðrum þjóðum ættu ekki samtímis að fá óhindrað að stilla sér fram í því jákvæða sameiningar- og friðarsamhengi sem Eurovision er.

Eyrún Ævarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)

#4938

samúðar með fólki.

sigurður helgi (Kópavogur, 2023-12-10)

#4971

Því að ég styð ekki stríð

Stefán Örn Karlsson (Akranes, 2023-12-10)

#4979

Af því að ég er ekki hálfviti.

Bergur Sigurðsson (Reykjavík, 2023-12-10)

#4998

Frjáls Palestína!!!

María Ómarsdóttir (Stokkseyri, 2023-12-10)

#5000

Rússar fengu ekki að taka þátt síðast og átti það að vera skýr skilaboð um að Evrópa stendur með mannréttindum. Ísraelsmenn hafa verið að murkað lífið úr Palestínumönnum í marga áratugi og eru núna að þurka út palentísku þjóðina. Að láta eins og þessi keppni sé bara án allrar afstöðu og að allir eigi að vera vinir á meðan á henni stendur er mikil hræsni. Sýnum að við stöndum raunverulega með MANNRÉTTINDUM. Ekki taka pólitíska afstöðu með aðgerðarleysi!

Brynja Gudnadottir (Reykjavík, 2023-12-10)