Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#5004

Ég skrifa undir vegna þess að ég er á móti kerfisbundnu ofbeldi, sama hver beitir því, og vil að fólk í opinberum stöðum sýni að það hafi eitthvað bakbein. Einnig þykir mér fáránlegt að aðeins taka afstöðu gegn Rússlandi, en leyfa Ísrael að vera stikkfrí þegar bæði ríki fremja glæpi gegn mannkyninu.

Baldvin Birnir Konradsson (Garðabæ, 2023-12-10)

#5021

Annað er óboðlegt.

María Magnúsdóttir (Kópavogur, 2023-12-10)

#5062

Styð ekki morðingja

Álfrún Kolbrúnardóttir (Selfoss, 2023-12-10)

#5064

Það er mjög taktlaust að taka þátt í viðburði sem hefur það markmið að sameina þjóðir á meðan ein þjóð sem tekur þátt stundar þjóðarmorð

Unnsteinn Garðarsson (Mosfellsbaer, 2023-12-10)

#5066

Vegna þess að það er þjòðarmorð ì gangi. Þetta er ekki flòkið......

Helgi Halldórsson (Hvalfjarðarsveit, 2023-12-10)

#5090

Er á móti því að keppa ef, Ísrael verði með í Evróvision .

Sigurlaug Anna Sigtryggsdóttir (Akureyri, 2023-12-10)

#5094

Yfir 8000 börn drepin, og það af guðs útvöldu þjóð, sem er að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum. Apartheid og genocide samtvinnað, engin mennska.

Harpa Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)

#5103

Ég skrifa undir, ég styð ekki þjóðarmorð og Ísrael hefur fengið að leika lausum hala og leggja undir sig land sem var ekki þeirra. Núna er verið að þurrka sem mest að Palestínu út.

Guðrún Benediksdóttir (Hveragerði, 2023-12-10)

#5104

Ég stend gegn þjóðarmorði

Sólbjört Vera (Reykjavík, 2023-12-10)

#5124

Við styðjum ekki þjóðarmorð!!!

Sturla Kaspersen (Reykjavík, 2023-12-10)

#5128

Ég er á móti því að Ísrael taki þátt í þessari keppni á meðan stríð stendur yfir

Guðný Björk Richardsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)

#5134

Ég skrifa undir vegna þess að mig langar ekki að Israel taki þátt þvi þau drápu mörg börn og fullorðin fólk í Gaza.

Iðunn Árnadóttir (Reykjavík, 2023-12-10)

#5199

Frjáls palestína

Kari Kane (Mosfellsbæe, 2023-12-10)