Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#5401
Annað er fáránlegtSæunn Öldudóttir (Reykjanesbæ, 2023-12-10)
#5437
Því Ísrael er að ráðast inn í Palestínu og myrða saklaust fólkHlynur Páll Guðmundsson (Mosfellsbær, 2023-12-10)
#5447
Vegna þeirrar stlátrunar sem ísraelsk stjórnvöld standa fyrir á Gaza ásamt kúgunaraðgerðum gegn Palestínumönnum á Vesturbakkanum. Svo virðist vera að hernaðurinn sé með samþykki vestrænna stjórnvalda. Við getum ekki látið eins og ekkert sé með þátttöku okkar í Evrópu-sönkva-keppninni, hves vegna á ekki jafnt yfir alla að ganga. Tvöfeldni útvarpsstjóra eru sláandi og hneyksli.Ari Tryggvason (Reykjavík, 2023-12-10)
#5458
Ég skrifa undir vegna þess að annað væri hræsni.Berglind Hálfdánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#5462
Ísraelsmenn drepa allt sem fyrir er börn konur og veikt fólk á spitalaValdimar Magnusson (Reykjavik, 2023-12-10)
#5477
Mér er alvarlega misboðið og neita að fylgjasf með Eurovision ef Ísrael þykist ætla að taka þáttHelga Hrafnsdóttir (Rvk, 2023-12-10)
#5490
Vegna hrottalegra morða Israela á Palestínumönnum.Þórunn Brynja Júlíusdóttir (Vogar, 2023-12-10)
#5518
Mótmæla því að taka þátt í viðburði ætluðum Evrópubúum og hleypa morðingjum utan Evrópu til þáttöku.Barnafjöldamorðingjum!!
Björg Sverrisdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5527
Ætlum við virkilega að fara að djamma bara eins og ekkert sé með fulltrúum þjóðar sem fremur þjóðarmorð fyrir opnum tjöldum? Út með Ísrael og viðbjóðinn sem þeir standa fyrir á Gaza.Eggert Rafnsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5533
Ísrael er ekki í Evrópu í fyrsta lagi og þeir eiga alls ekki að fá leyfi til að taka þátt eins og staðan er í dag.Svava Bjarnadóttir (Hveragerði, 2023-12-11)
#5536
Það er aldrei réttlætanlegt að drepa.R. Mekkín Th Ragnarsdottir (Kopavogur, 2023-12-11)
#5539
Það er einfaldlega galin hugmynd að ætla deila sviði með ríki sem hefur á rúmlega tveimur mánuðum myrt hátt í 20.000 manns, þar af tæplega helmingur börn, með látlausum loftárásum.Friðrik Sigurbjörn Friðriksson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5548
Apartheid dont belong to the Eurovision!Antti Seppänen (Helsinki, 2023-12-11)
#5549
#fokkisraelMyrkvi M. W. Stefánsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5577
Ísrael stundar opinbera stríðsglæpi, hefur gengið mikið lengra en Rússland í sínum glæpum. Trúarbrögð, litarhaft og landfræðileg staðsetning gerir Palestínufólk ekki óæðra Úkraínufólki, Íslendingum eða nokkurri annari þjóð.Rán Finnsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5583
Israel er ekki í Evrópu og meðan þeir koma svona fram við Palestínu valta yfir líf og eigu fólks, eiga þeir enn síður rétt á að vera með í Eurovision.Júlíana Einarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-11)