Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#5637
Ég er á móti þjóðamorðum og barnaslátrun!Tinna Ros Steinsdóttir (Reykjavik, 2023-12-11)
#5643
Ríki sem lætur her sinn fremja grimmileg vísvitandi fjöldamorð á óbreyttum borgirum er úrhrak meðal þjóða og á að vera í skammarkróknum fyrir það.Sigurður Grétarsson (Kópavogur, 2023-12-11)
#5649
Ég vil að Ísland taki skíra afstöðu gegn barnamorðum og þjóðarmorði, ólöglegri "fangelsun" á saklausum borgurum og fleiri brotum á alþjóðalögum.Katrín Júlía Júlíusdóttir (Suðurnesjabær, 2023-12-11)
#5684
Rúsland fékk ekki að taka þátt útaf stríðinu í Úkraínu. Af hverju má Ísrael taka þátt ?Sara Hjarðar (Amsterdam, 2023-12-11)
#5696
Við eigum ekki að sita við sama borð og hryðjuverkalandJón Örn (Reykjavik, 2023-12-11)
#5701
Ég skrifa undir vegna þess að Eurovision snýr um ást og umhyggju og frið, pointið með keppninni var að lýsa upp Evrópu eftir Seinni heimstyrjiöldina og finnst mer Ísrael ekki hafa neinn part í því, ég sit ekki hjá og horfi á keppni sem á að snúast um frið leyfa morðingjum að taka þátt. Ég er viss um að Ísraelskt fólk sem tekur ekki undir þessi morð sé til þarna úti en ég krefst þess að Ísrael fái ekki að taka þátt meðan þetta er í gangi í heiminum.Margrét Baxter (Hafnarfjörður, 2023-12-11)
#5718
Af því það er það rétta !Fyrir brotnu hjörtu Palestínufólks sem mörg hver eru hætt að slá, af völdum hryðjuverkastjórnar Ísraels.
Þetta er einn litill hlutur sem ég get gert til að standa vörð um þessi hjörtu og ég mun aldrei hætta því.
Arna Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5720
Stríðsrekstur Ísraels er þvert á markmið og eðli EurovisionErla Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5754
Ísrael á yfirleitt ekki að taka þátt í Eurovision. Landið hefur fyrir löngu fyrirgert rétti sínum að vera að vera þjóð á meðal þjóða. Þið vitið af hverju og skrifið nú undir góða fólk!Kristinn Pálsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5757
GSigurður Sigurðsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5762
Mótmæla grimd í sinni stærstu myndHelga Birkisdóttir (Snæfellsbær, 2023-12-11)
#5775
Mér ofbýður hvernig Ísrelmenn drepa óbreytta borgara Gasa. Stefna að því að útrýma heilli þjóð og sölsa undir sig landið þeirra!Kristín Þóra Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5776
ssRagnar Hilmarsson (Reykjavik, 2023-12-11)
#5777
Ég mótmæli þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum í Gaza.Brynjólfur Magnússon (Kaupmannahöfn, 2023-12-11)
#5799
Ísrael er að fremja þjóðarmorðIngibjörg Hafliðadóttir (Reykjavík, 2023-12-11)