Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#5806
Ísrael en ekkert skárra en Rússland varðandi stríð. Rússland var tekið út úr keppninni, einnig á Ísrael að fara!Sæunn Sigvaldadóttir (Egilsstaðir, 2023-12-11)
#5851
Óásættanlegt að Ísrael taki þátt.Sólveig Einarsdóttir (Garðabær, 2023-12-11)
#5860
Mótmæla þjóðarmorðiÓlöf Rún Tryggvadóttir (Reykjavik, 2023-12-11)
#5885
.Agnes Hlynsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5895
Óásættanleg hræsniBirgir Rúnarsson (Keflavík, 2023-12-11)
#5906
Free PalestineIngibjörg Lára Sveinsdòttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5912
Því það er siðferðislega rangt að leyfa Ísrael platform til að þvo sig af þjóðarmorðiJóhannes Ágúst Sigurjónsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#5923
Þjóðarmorðingjaþjóð á ekki rétt á því aðGleðjast með heiminum
Samar Uz-Zaman (Reykjavik, 2023-12-11)
#5927
Ísrael hefur ekkert að gera með að taka þátt á meðan þeir stoppa ekki þessi hryðjuverk!Petra D Guðmundsdóttir (Suðureyri, 2023-12-11)
#5928
Ég vil ekki hafa Ísrael með í Eurovision.Albert Sigurðsson (Hafnarfjörður, 2023-12-11)
#5931
Ég er á móti öllum manntéttindabrotum, bæði Hamas og Ísraelsstjórnar, vil að stríðið verði stöðvað með öllu. Ef sniðganga þarf Ísrael til að það markmið náist þá verður svo að vera.Ragnhildur Gudmundsdottir (Reykjanesbaer, 2023-12-11)
#5942
Ísland á alls ekki að taka þátt í Eurovision ef að Ísrael verður ekki vikið úr keppninni. Þjóðarmorð Ísraela á Palestínumönnum á ekki að sópa undir teppið heldur taka afstöðu, líkt og gert var með Rússa eftir innrásina í Úkraínu.Laufey Kristin Skuladottir (Valby, 2023-12-11)
#5947
Stríðsglæpir og þjóðarmorð krefjast viðbragða okkar stjórnvalda.Kristján Sveinbjörnsson (Alftanes, 2023-12-11)
#5949
Ég styð ekki þjóðarmorðHildur Lilja Valsdóttir Hjarðar (Reykjavík, 2023-12-11)
#5951
Ísrael á ekkert erindi þar. Svo mætti alveg fleygja Rússum út líka.Hanna Lára Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-11)
#5957
Ég skrifa undir því ég styð ekki fjöldamorð og vil að ríkið standi með því.Clara Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#5978
Það sem er að gerast er rangt.Lilja Rún Bjarnadóttir (Varmahlìð, 2023-12-11)
#5986
Ísland á að standa með Palestínu og ekki taka þátt meðan Ísrael fær að keppa.Iris Lilja (Kópavogur, 2023-12-11)