Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#6004
Ísrael á ekkert erindi í Eurovisoin í ljósi fjöldamorða á Gaza,Leifur Benediktsson (Reykjavik, 2023-12-11)
#6006
Ég vil Ísrael úr keppninni vegna þessa stríðs sem þeir stjórna og hreinlega myrða fólk með köldu blóði, börn sem geta ekki varið sig sjálf eru hreinlega tekin af lífi😖Borghildur Jóna Árnadóttir (Stöðvarfjörður, 2023-12-11)
#6010
Þjóðarmorð Ísraelshers á Palestínsku þjóðinni er óásættanlegt og við sem smáþjóð verðum að standa gegn óréttlæti á alla þá vegu sem við getum! Við höfum ekki neitunarvald á SÞ og verðum við því að sýna Palestínu stuðning og TAKA AFSTÖÐU!Hekla Maren Guðrúnard. Baldursd. (Reyðarfjörður, 2023-12-11)
#6015
Morð eru morð sama hver gerir þauNiels Þhorvaldsson (Akureyri, 2023-12-11)
#6017
Stríðinu verður að linna, og ef við leyfum öllu að fara fram eins og smurt erum við heiglar. Ef við sjáumst ekki standa fyrir nein þeirra gilda sem við tjáum að eru okkur mikilvæg, þá erum við einnig sek um hræsni. Íslendingar eru hvorugt heiglar né hræsnarar.Mikael Snær Gíslason (Akureyri, 2023-12-11)
#6041
Undir einsDavid Gudjonsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#6043
Að taka þátt í þessari keppni eins og staðan er í dag er siðferðislega rangt. Hvet RÚV til að draga okkur úr keppninni ef Ísrael verður þátttakandi!!!!!Helga Óskarsdóttir (Reykjavîk, 2023-12-11)
#6045
fjöldamorð ofsatrúarfólks má aldrei líða - að ekki sé minnst á barnamorðinBrynjolfur Gíslason (Reykjavik, 2023-12-11)
#6083
Að taka ekki afstöðu ER að taka afstöðu. RUV er í “minni” eigu og ég krefst þess að RUV standi gegn stríði og þjóðarmorði. RUV gerðu betur!Þóra Gunnarsdottir (Reykjanesbær, 2023-12-11)
#6107
glæpsamleg framkoma gagnvart saklausu fólki og kúgunar á heilli þjóð til áratuga. mótmæli framkomu og viðhorfum biden stjórnarinnar sem ver enn og aftur blóðugar athafnir ísraelsmannasigmar hjartarson (Mosfellsbær, 2023-12-11)
#6127
Við eigum ekki að syngja, keppa við og skemmta okkur með landi sem er á sama tíma að fremja þjóðarmorð. Rússum var vísað úr Eurovision vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Hvers vegna ekki Ísraelum þegar þeir eru fremja þjóðarmorð?Oddný Björnsdóttir (Djúpivogur, 2023-12-11)
#6165
Þarf engin orð til þess, ástandið í Palestínu segir allt sem segja það!Viktoría Pétursdóttir (Innri Njarðvík, 2023-12-11)
#6196
Það er eitt af þessu litla sem skiptir samt máli og er auðvelt fyrir Ísland að gera.Helga Mikaelsdóttir (Kópavogur, 2023-12-11)
#6200
Í þessum töluðu orðum er verið að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum á Gasa.Ólafur Halldórsson (Suðureyri, 2023-12-11)