Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#6409
PeriodOlivia Teresa Due Pyszko (Reykjavik, 2023-12-11)
#6429
Rúv. verður að vera sjálfu sér samkvæmt.Það þótti sjálfsagt að Rússum væri vísað úr keppni. Þar með á að vera jafn sjálfsagt, að vísa frá því landi, sem nú er að útrýma heilli þjóð.
Anna T. (., 2023-12-11)
#6442
Að ríkistjórnin eru aumungjar sem geta ekki tekið afstöðu um svona einfalt mál.Daníel Karl Kristjánsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#6495
Þjóðarmorð eiga síst heima í söngvakeppniÞórunn Þórhallsdóttir (Akureyri, 2023-12-11)
#6507
Það er ekki hækt að horfa framhjá þessu þjóðarmorðiBrynja Jónsdóttir (Garðabær, 2023-12-11)
#6509
Við verðum að sýna með verkum að þetta er ekki í lagi og ekki taka þátt ef þjóð sem er að útrýma annari þjóð fær að vera með.Salbjörg Ýr Guðjónsdóttir (Kópavogur, 2023-12-11)
#6510
ég er á móti barnamorðum.Ingveldur Gísladóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#6520
það er galið að skrá sig í keppni sem morðóða ríkið Ísrael sendi lið til keppniHanna Símonardóttir (Mosfellsbær, 2023-12-11)
#6523
Ég styð ekki manndrápSigurður Eggert sigurðarson (Kópavogur, 2023-12-11)
#6526
Morðingjar og siðleysingjar Ísraelsmenn, þið hafið ekkert að gera í Eurovision.Salvör Gylfadóttir (Kópavogur, 2023-12-11)
#6540
Ég tel að Ísraelar ekki eiga að fá að taka þátt í íþrótta eða menningarsamstarfi meðan þeir stunda aðskilnaðarstefnu og brjóti alþjóðasamninga, drepi saklaust fólk í útþennslu stefnu sinniÞórir Gunnarsson (Gardabaer, 2023-12-11)
#6571
STÖÐVUM ÞJÓÐARMORÐ OG ÞJÓÐERNISHREINSANIR SÍONISTA GEGN INNFÆDDUM!STÖÐVUM APARTHEID!
NIÐUR MEÐ LANDTÖKU-NÝLENDUVERKEFNI VESTURLANDA Í HERSETNU PALESTÍNU!
NIÐUR MEÐ ÍSRSEL!
Sunneva Náttsól Maríu (Kópavogur, 2023-12-11)
#6594
Vegna stríðsglæpa, ofbeldisfulls hernáms og annarra ítrekaðra brota á alþjóðalögum á Ísrael ekki heima í hópi siðaðra ríkjaÓlafur Ingólfsson (Reykjavik, 2023-12-11)