Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#6615

Eurovision er tákn friðar og samstöðu!

Lilja Írena H. Guðnadóttir (Selfoss, 2023-12-11)

#6619

Mér þykir vænt um Eurovision og þykir leitt að geta ekki horft á hana í vor, því èg mun alls ekki horfa ef Ìsrael tekur þátt

Solrun Asta Steinsdottir (Reykjavík, 2023-12-11)

#6626

Ég stend ekki með þjóðarmorði

Sindri Másson (Hafnarfjörður, 2023-12-11)

#6632

Af því að þetta er bara ekki í fokking lagi

Ella Thorarensen (Kópavogur, 2023-12-11)

#6652

Það er augljóst! Ég styð ekki þjóðarmorð og barnamorðingja.

Andrea Messíana Heimisdóttir (Ísafjörður, 2023-12-11)

#6663

Þessum viðbjóð þarf að linna. Ég vil ekki skammast mín fyrir að vera Íslendingur.

Egill Vidarsson (Reykjavík, 2023-12-11)

#6688

Ég skrifa hér með undir því Ísrael ætti ekki að fá að taka þátt meðan það vinnur í að þurka út heila þjóð. Við verðum að sýna samstöðu með Palestínu! 🇵🇸

Anna Kara Tómasdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-11)

#6697

Það er algjörlega fáránlegt að ætla að taka þátt í söngvakeppni og húllumhæi með morðingjahrottum og láta eins og ekkert sé!!!
Að halda því fram að þessi keppni sé ópólitísk er líka fráleitt!! Allt er pólitískt

Sunna Finnbogadóttir (Reykjavík, 2023-12-11)

#6707

Vegna fjöldamorða Ísraelsmanna á Palestínumönnum, fjöldamorðingjar eiga ekkert erindi á söngvakeppni sem frið og frelsi

Benedikt Viggósson (Reykjavík, 2023-12-11)

#6710

Ísland á ekki að taka afstöðu með þjóðarmorðum

Steinunn Högnadóttir (Bolungarvík, 2023-12-11)

#6730

„Það að mæta í söng­partí með morðingj­um – þó svo þeir séu í glimmer­göll­um – er afstaða.

Haraldur Jónsson (Reykjanesbær, 2023-12-11)

#6739

Ísrael stundar þjóðarmorð og á ekki að fá að taka þátt í hátíð sem talar fyrir ást og frið

Bjarni Petursson (Reykjavík, 2023-12-12)

#6753

Stríð er ekki vilji almennings.

Finnur Bjarki Tryggvason (Selfoss, 2023-12-12)

#6758

Mannréttindabrot á borð við þau sem Ísraelski herinn hefur brotið á kostnað Palestínumanna eru á engan hátt réttlætanleg. Líf fólks og réttindi til að fá að lifa óáreitt sínu heimalandi skipta meira máli en glimmer og glamúr. Ísrael á að mínu mati engan stað í keppni á borð við Söngvakeppni Sjónvarpsins sem stendur fyrir frelsi, ást og fögnuð. Það að Ísrael sé meðal þjóða í keppninni árið 2024 er mér að öllu óskiljanlegt og verði það ekki endurskoðað eða dragi RÚV sig ekki úr keppni verður það til þess að ég mun ekki fylgjast með forkeppni hér á landi né aðalkeppninni í Svíþjóð. Það er skömm að þessu og skítalykt af þessu.

Íris Hólm (Reykjavík, 2023-12-12)

#6759

!! Together we can make this. It’s not just about a winning 🥇 song or a performance it’s about. Saying and make a statement. Iceland should withdraw from Eurovision held in Malmö Sweden next year

Candice Jónsdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-12)

#6773

Ísraelsmenn eru stríðsglæpamenn og morðingjar.

Þröstur Víðisson (Reykjavík, 2023-12-12)

#6779

Með því að taka þátt í keppninni á meðan israel fær að vera með erum við samsek þjóðarmorðinu sem er að eiga sér stað í Palestínu. Það átti að vera löngu búið að reka Ísraela úr þessi keppni glimmers og friðar

Sigrún Birna Steinarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#6783

Ísland ætti að leggja sitt lóð á vogarskálarnar og sýna Ísrael að þeir séu ekki þjóð á meðal þjóða rekandi útrýmingarherferð gegn annarri þjóð.

Margrét Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)