Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#7022
Ég skrifa undir vegna þess að það er óásættanlegt að Ísrael fái að taka þátt og að taka þátt með þeim sýnir samstöðu með ÍsraelAgnes Þóra Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#7047
Rasismi stjórnar ríkisútvarpsins fær ekki að endurspegla þjóðina.Ef við svörum ekki þjóðarmorð Ísraela á palestínumönnum á sama hátt og við gerðum með innrás Rússlands í Úkraínu er ríkisútvarpið að taka SKÝRA PÓLÍTÍSKA AFSTÖÐU, sama hvað Stefán segir.
Guðmundur Þorvaldsson (Reykjavík, 2023-12-12)
#7063
Vel frið en ekki stríðSigurður Guðjónsson (Reykjavík, 2023-12-12)
#7072
Íslendingar og Íslenskir fjölmiðlar hafa ekki verið að standa sig í þessari baráttuBjørn Isak Benediktsson (Nesøya, 2023-12-12)
#7079
Ísrael hefur drepið u.þb. 15 sinnum fleiri börn á tveimur mánuðum en Rússar hafa gert á tveimur árum. Tvískinnungurinn er svakalegurGuðlaugur Árnason (Seltjarnarnes, 2023-12-12)
#7080
Það á að víkja Ísrael úr keppni vegna slátrunarinnar á Gaza og vegna þess að Ísrael er ekki einu sinni í Evrópu.Guðlaug Hilmarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-12)
#7090
Við getum ekki setið þegjandi við hlið svona slátrunar!Vilborg Hjaltested (Kopavogur, 2023-12-12)
#7096
Ég trúi ekki að land sem drepur endalaust af fjölskyldum, konum, körlum og ungum börnum, sem eyðileggur borgir og heimili eigi einhvern rétt á að taka þátt í eurovision sem var gert fyrir Evrópu lönd að tengjast og njóta samveru.Þórunn Anny Ingimundardóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#7104
Því frekjuhundar sem fela sig í sprengjuheldu byrgi, langar í annað land fyrir sig til að stjórna, sendir aðra fyrir sig á stað til að drepa fyrir sig og deyja fyrir sig, er eitthvað annað! Þeir eru Skrímsli sem eru samt mestu gungur sem fyrir finnst á jörðu!Kristinn Helgason (Hella, 2023-12-12)
#7121
Það er mikilvægt að boycott Ísrael vegna þess að þau eru að fremja þjóðarmorð. Boycott er öflug leið til þess að hafa áhrif.Svanhildur Irmudóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#7122
Ég vil ekki að Ísrel fái að keppa, ef þeir vetða útilokaðir þá í góðu. Það ætti að gilda það sama yfir Ísrael og RússaSteinlaug Kristjánsdóttir (Akureyri, 2023-12-12)
#7125
Nýta á alla mögulega vettvanga til að gera Ísraelum andstöðu okkar ljóst.Elvar Atli Ævarsson (Stokkseyri, 2023-12-12)
#7158
Það er gjörsamlega galið að ætla að standa á sama sviði og Ísraelsmenn og láta eins og ekkert sé. Verum réttu megin í sögubókunum.Erla Frostadóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#7167
Mér ofbjóða morðin á saklausu fólki og börnum í Palestínu.Sigríður Magnúsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-12)
#7169
Þetta er það allra minnsta sem við getum gert.Aldís Mjöll Geirsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#7171
RÚV og Íslenska þjóðin á ekki að láta bjóða sér það að þurfa að stíga á sama svið og "ríki" sem er um þessar mundir að fremja hrottalegustu voðaverk seinustu alda með þjóðarmorði, hernámi og þjóðernishreinsun sinni í Palestínu. Nú hefur þessi þjóðernishreinsun staðið í rúma 67 daga (og 75 ár) og því er fyrir löngu kominn tími á skýra afstöðu Íslendinga. Þetta er ekki flókið mál, okkur ber skylda að styðja ákall Palestínsku þjóðarinnar og sniðganga ísraelsríki í einu og öllu þar til friði hefur verið náð og Palestína verður frjáls.Ekki senda framlag út í keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023! Ísland á ekki að taka þátt í áróðursleikhúsi síonista, ekki í mínu nafni.
Tómas Viðar árnason (Reykjavík, 2023-12-12)
#7175
Engin þjóðarmorð eru ásættanleg.Gunnar Ólason (Reykjavík, 2023-12-12)