Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#7022

Ég skrifa undir vegna þess að það er óásættanlegt að Ísrael fái að taka þátt og að taka þátt með þeim sýnir samstöðu með Ísrael

Agnes Þóra Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7047

Rasismi stjórnar ríkisútvarpsins fær ekki að endurspegla þjóðina.

Ef við svörum ekki þjóðarmorð Ísraela á palestínumönnum á sama hátt og við gerðum með innrás Rússlands í Úkraínu er ríkisútvarpið að taka SKÝRA PÓLÍTÍSKA AFSTÖÐU, sama hvað Stefán segir.

Guðmundur Þorvaldsson (Reykjavík, 2023-12-12)

#7063

Vel frið en ekki stríð

Sigurður Guðjónsson (Reykjavík, 2023-12-12)

#7072

Íslendingar og Íslenskir fjölmiðlar hafa ekki verið að standa sig í þessari baráttu

Bjørn Isak Benediktsson (Nesøya, 2023-12-12)

#7079

Ísrael hefur drepið u.þb. 15 sinnum fleiri börn á tveimur mánuðum en Rússar hafa gert á tveimur árum. Tvískinnungurinn er svakalegur

Guðlaugur Árnason (Seltjarnarnes, 2023-12-12)

#7080

Það á að víkja Ísrael úr keppni vegna slátrunarinnar á Gaza og vegna þess að Ísrael er ekki einu sinni í Evrópu.

Guðlaug Hilmarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-12)

#7090

Við getum ekki setið þegjandi við hlið svona slátrunar!

Vilborg Hjaltested (Kopavogur, 2023-12-12)

#7096

Ég trúi ekki að land sem drepur endalaust af fjölskyldum, konum, körlum og ungum börnum, sem eyðileggur borgir og heimili eigi einhvern rétt á að taka þátt í eurovision sem var gert fyrir Evrópu lönd að tengjast og njóta samveru.

Þórunn Anny Ingimundardóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7104

Því frekjuhundar sem fela sig í sprengjuheldu byrgi, langar í annað land fyrir sig til að stjórna, sendir aðra fyrir sig á stað til að drepa fyrir sig og deyja fyrir sig, er eitthvað annað! Þeir eru Skrímsli sem eru samt mestu gungur sem fyrir finnst á jörðu!

Kristinn Helgason (Hella, 2023-12-12)

#7121

Það er mikilvægt að boycott Ísrael vegna þess að þau eru að fremja þjóðarmorð. Boycott er öflug leið til þess að hafa áhrif.

Svanhildur Irmudóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7122

Ég vil ekki að Ísrel fái að keppa, ef þeir vetða útilokaðir þá í góðu. Það ætti að gilda það sama yfir Ísrael og Rússa

Steinlaug Kristjánsdóttir (Akureyri, 2023-12-12)

#7125

Nýta á alla mögulega vettvanga til að gera Ísraelum andstöðu okkar ljóst.

Elvar Atli Ævarsson (Stokkseyri, 2023-12-12)

#7158

Það er gjörsamlega galið að ætla að standa á sama sviði og Ísraelsmenn og láta eins og ekkert sé. Verum réttu megin í sögubókunum.

Erla Frostadóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7167

Mér ofbjóða morðin á saklausu fólki og börnum í Palestínu.

Sigríður Magnúsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-12)

#7169

Þetta er það allra minnsta sem við getum gert.

Aldís Mjöll Geirsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)

#7171

RÚV og Íslenska þjóðin á ekki að láta bjóða sér það að þurfa að stíga á sama svið og "ríki" sem er um þessar mundir að fremja hrottalegustu voðaverk seinustu alda með þjóðarmorði, hernámi og þjóðernishreinsun sinni í Palestínu. Nú hefur þessi þjóðernishreinsun staðið í rúma 67 daga (og 75 ár) og því er fyrir löngu kominn tími á skýra afstöðu Íslendinga. Þetta er ekki flókið mál, okkur ber skylda að styðja ákall Palestínsku þjóðarinnar og sniðganga ísraelsríki í einu og öllu þar til friði hefur verið náð og Palestína verður frjáls.

Ekki senda framlag út í keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023! Ísland á ekki að taka þátt í áróðursleikhúsi síonista, ekki í mínu nafni.

Tómas Viðar árnason (Reykjavík, 2023-12-12)

#7175

Engin þjóðarmorð eru ásættanleg.

Gunnar Ólason (Reykjavík, 2023-12-12)