Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#7612
Ég skrifa undir vegna þess að ég er svo algerlega á móti því að ísrael sé leyft að murka lífið úr og kvelja Palestinumenn.Ég vil að öllum sé gert grein fyrir því að ofbeldi sé ekki liðið sama hver og gagnvart hverjum. Ég mun ekki horfa á Eurovision ef þeir eru með.
Kristín Ingimarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-12)
#7616
ég hef engan áhuga á að Ísrael komi nálægt EurovisionHjörtur Hansen (kópavogur, 2023-12-12)
#7639
Þjóðarmorð eru þjóðarmorð - sama hverjir eiga í hlut hverju sinniBæring Jón Breiðfjörð Guðmundsson (Hella, 2023-12-12)
#7668
Ekki í lagi að senda Ísrael á EurovisionNils Gunnarsson (Kópasker, 2023-12-12)
#7688
Sama á að gilda fyrir ísrael og gerði fyrir rússlandÞóra Kristín Bergsdóttir (Ísafjarðarbær, 2023-12-12)
#7714
Ég vil ekki að Ísrael sé hluti af Evrópu. Sérstaklega ekki eins og sakir standa.Laufey Waage (Reykjavík, 2023-12-12)
#7722
Ég skrifa undir vegna þess að mér þykir fráleitt að banna ekki Ísraelsmönnum að taka þátt í Júró, líkt og Rússum í fyrra.Júró er ákveðin sáttmáli um frið, virðingu og gott sjó! Það er eitthvað sem hvorugt þessara ofangreindra barnamorðingja, nauðgunar, miskunarlausu drápsjúku og illainnrætta þjóða með bandamenn á háum stöðum.
Ef Ísraelar taka þátt, ber okkur, Íslendingum, skylda að segja okkur úr henni!
Sædís Hrönn Haveland Arneyjar (Reykjavík, 2023-12-12)
#7739
Ég skrifa undir vegna þess að mér blöskrar meðferð Ísraela á Palestínu mönnum.Margrét Gústafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-13)
#7751
Það er ekki hægt að byggja heilaga borg á gröfum barna!Hafþór Valgeirsson (Neskaupstaður, 2023-12-13)
#7766
Það er algjörlega óásættanlegt að Ísrael fá grænt ljós á að myrða saklausa borgara og mæta svo í söngkeppni eins og ekkert sé. Tvískinnungur útvarpstjóra í málefnum annars vegar Rússa og hins vegar Ísraels er ömurlegur.Valborg Ragnarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-13)